Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988 í DAG er miðvikudagur 26. október, sem er 300. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.38. Stór- streymi — flóðhæðin 4.34 m. Síðdegisflóð kl. 19.00. Sólarupprás í Rvík. kl. 8.52 og sólarlag kl. 17.30. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 1.54. (Almanak Háskóla íslands.) Eins og faðirinn þekkir mig og ég þekki föðurinn. (Jóh. 10, 14.) LÁRÉTT: - 1 ógnaði, 6 tvíhljóði, 6 minnist á, 9 nagdýr, 10 tónn, 11 skammstöfun, 12 & vfxl, 13 hreinsa, 15 keyra, 17 hundar. LÓÐRÉTT: - 1 vitgrannur, 2 tjóns, 3 for, 4 sjá eftir, 7 Qalls- rana, 8 ái, 12 samningabrall, 14 kveikur, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 fita, 5 allt, 6 rýrt, 7 al, 8 Egill, 11 gá, 12 æsa, 14 utar, 16 ratínn. LÓÐRÉTT: - 1 ferlegur, 2 tarfi, 3 alt, 4 stal, 7 als, 9 gáta, 10 læri, 13 agn, 16 at. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 26. OU október, er sextugur Gísli Teitsson, Fomhaga 24 hér í bænum, framkvæmda- stjóri Heilsuvemdarstöðvar Reykjavíkur og heilsugæslu- stöðvanna hér í borginni. Kona hans er Þóra Stefáns- dóttir bókasafnsfræðingur. Hjónin eru erlendis um þessar mundir. FRÉTTIR VEÐUR fer kólnandi sagði Veðurstofan i spárinngangi sínum í gærmorgun. í fyrri- nótt var kaldast i láglend- inu austur á Egilsstöðum og var þar 5 stiga frost, en uppi á hálendinu allt að 8 stig. Hér í Reykjavík fór hitinn niður i eina gráðu og var úrkomulaust, en mest úrkoma um nóttina mældist í Flatey, 5 millim. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Leitarmenn á Síðuafrétti hrepptu aftaka veður á sunnudaginn var. Lentu þeir í miklum hrakningum. Varð einn leitarmanna úti, Páll Kristjánsson frá Skaptárdal, aðeins 23ja ára gamall. Aftaka veður skall á nokkru eftir hádegi með snjókomu á hálendinu. Er líða tók á daginn söknuðu félagar Páls hans. Hófu tveir þeirra þá leit að hon- um. Ekki tókst þeim að finna Pál. Svo þjakaðir voru þeir orðnir að annar þeirrp. gróf sig í fönn. Hinum tókst að bijótast til sæluhússins. Á mánudaginn hófst leit að Páli á ný og fannst hann þá örendur á bersvæði. Aðra leitarmenn sakaði ekki þrátt fyrir vosbúðina. Jón Baldvin ræðir við George Shultz i Washington i dag: Yfirlýsingar um kúvéndingu í hvalveiði- málinu koma á afar óheppilegum tíma Augnablik, herra Shultz. Meðan ég segi hæstvirtum forsætisráðherra að loka á sér þverrifunni... Ekki hafði séð til sólar hér í bænum í fyrradag. Snemma í gærmorgun var eins stigs frost austur í Vaasa, frost 6 stig í Sunds- vall og Þrándheimi, en í Nuuk var 3ja stiga hiti og vestur í Iqaluit (Frobisher Bay) var eins stigs hiti. ÞENNAJST dag árið 1961 hófst eldgos norður í Öskju. UTANRÍKISÞJÓNUSTAN. í tilk. í Lögbirtingarblaðinu frá utanríkisráðuneytinu seg- ir að fyrir nokkru hafi Sturla Siguijónsson verið skipaður sendiráðsritari, Gunnar Pálsson verið skipaður sendi- ráðunautur. Þá hafí Guðni Bragason verið settur til að vera sendiráðsritari ásamt Lilju Viðarsdóttur. ITC MELKORKA (áður Mál- freyjur) heldur fund í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20 í Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi. Stef þessafundar sem er öllum opinn er: Elsk- aðu lífíð. Þá mun lífíð elska þig. Þessi samtök kvenna hafa komið sér upp upplýs- ingaþjónustu um starfsemi sína í síma 46751. HÚSSTJÓRNARFÉLAG ís- lands, Reykjavíkurdeild, held- ur fund annað kvöld, fimmtu- dag, í Hússtjórnarskólanum, Sólvallagötu 12, kl. 20.30. Aðalheiður Auðunsdóttir námssljóri verður gestur fundarins og mun hún ræða um heimilisfræðikennslu í grunnskólum. KÁRSNESSÓKN. Nk. laug- ardag verður efnt til fjöl- skyldubingós í safnaðar- heimilinu Borgum og hefst það kl. 14. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í gær komu inn til löndunar togaranir Jón Báldvinsson, Freyja og Hegranes SK. Þá kom Mánafoss af ströndinni, svo ogKyndill. Helgafell var væntanlegt að utan og Hvalvík væntanleg af strönd- HAFNARFJARÐARHÖFN. I gær komu inn til að landa afla sínum tveir grænlenskir rækjutogarar Rakel og Abel Egede. Súrálsskipið Nora, sem kom um daginn til Straumsvíkur, var útlosað í gær og lét í haf. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. október til 27. október, aö báöum dögum meötöldum, er í Brelðholts Apóteki. Auk þess er Apótek Auaturbæjar opiö til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans simi 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í sfmsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdaratöö Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róðgjafasími Sam- taka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91—28539 — símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- úm kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51.100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauöa kross húsiö, Tjamarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persónul. vandamála. Sími 62226. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9— 12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10- 12, sími 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. SálfræöÍ8tööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríklsútvarpsins á stuttbyigju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 6 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftaii Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotscpftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspftaii: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftaii Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishór- aös og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sfmi 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. SlysavarÖstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ísiands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. HÓ8kólabóka8afn: Aðalbyggingu Hóskóla (slands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminja8afniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amtsbóka8afniö Akureyri og Hóraösskjaiasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Ljstasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. LÍ8ta8afn Einars Jónssonar: Opiö alla laugardaga og sunnudaga fró kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11 til 17. Kjarval88taöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. KIRKJUR Hallgrím8klrkja er opin frá kl. 10 til 18 alla daga nema mánudaga. Turninn opinn ó sama tíma. Landakot88kirfcja er opin fró kl. 8 til 18.45. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opiö í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mónud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6:30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.