Morgunblaðið - 25.11.1988, Síða 39

Morgunblaðið - 25.11.1988, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 39 Hún Jessy straujar skyrtur húsbónda síns af mikilli kostgæfni. er það maður að nafni Andy Lehn- er, sem hefur þjálfað hana. Þau sýna þar á hverju kvöldi fyrir gesti sirkusins að heimilisbragurinn er langt frá því að vera apalegur þótt það sé apynja sem standi við matar- pottana. Hefur atriði þetta dregið margan forvitinn að sirkusinum. Rétt er að geta þess að þótt það hafí tekið Andy mörg ár að þjálfa Jessy má leiða að því getum að enn hafí hún hvorki æmt né skræmt þar eð hún þarf ekki að sinna hús- verkunum daglega! Jessy er sagður vera listakokkur. Steve Halford, tvífari Michaels Dukakis. Á innfelldu myndinni er Dukakis sjálfúr. TVÍFARI Líkist mest Dukakis Bandaríkjamaðurinn Steve Hal- ford, búsettur í San Francisco, hefur lítinn frið fyrir fólki þegar hann gengur á götum úti. Ástæðan er sú að maðurinn líkist forseta- frambjóðandanum Michael Dukakis meira en góðu hófí þykir gegna. „Það eru nokkur ár síðan ég upp- götvaði að ég líktist Dukakis. Tengdaforeldrar mínir sem búa í Massachusetts fþar sem Dukakis er ríkisstjóri] sendu mér mynd af honum og þá varð mér hreinlega hverft við,“ segir Steve. Tímarit eitt í Bandaríkjunum hóf leit að tvífara forsetaframbjóðend- anna þegar kosningabaráttan stóð sem hæst og hét verðlaunum til handa þeim sem líktust þeim mest. Steve kom einn til greina sem tvífari Dukakis, en Bush reyndist hinsveg- ar ekki eiga neinn sinn líka. O RLANE Snyrtivörukynning í dag föstudag frákl. 13.00-18.00. Verið velkomin. Snyrtihöllin, Hrísmóum 2, Garðabæ. HAFRANNSÓKNIR VIÐ ÍSLAND Jón Jónsson Fyrra bindi af sögu hafrannsókna við ísland, rakin frá önd- verðu til 1937. Þar er fyrst greint frá skrifum íslenskra og erlendra höfunda um fiska og aðra sjávarbúa og lífríki hafs- ins kringum landið í fornum ritum, síðan hefst hafrannsókna- þáttur útlendinga á 19. old og smám saman verða rannsókn- ir þessar umfangsmeiri og vísindalegri og hlutur íslendinga í þeim vex, uns þeir gerast jafnokar erlendra vísindamanna í fiskifræði og hafrannsóknum. Höfundur Hafrannsókna við íslander dr. Jón Jónsson fiski- fræðingur, fyrrum forstjóri Hafrannsóknastofnunar. Hefur hann ráðist í stórvirki með riti þessu og lagt drög að því lengi. Bókin er prýdd fjölda mynda, m.a. litmynda úr handritum. Bókaútgáfa, /MENNING4RSJOÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7» REYKJAVÍK • SÍMI 6218 22 r Steingrímur Nonni? ■ Kemst þú með ennið þar sem Nonni hefur hælana? ■ Er Nonna boðið? ■ Var Kreml rétt hjá Nonna? ■ Líkar Nonna svona bull? ■ Má Nonni vera ■ þessari auglýsingu? VIÐ AUSTURVÖLL 3. VIKA ALPJÓÐA ELDHÚSSNS 22.-2T nóvember: P nm w pönnustdktar IKjúvubrinúur með vjuwkAðar ÍSA»; fes* KVÖLD_ \með krkisvepp \. kunangssósu, \ kartöflum M 1830-2200. smjörsteiktar k' * •“ villiandabnngut \mecI appdsínusosu \ L’i vínberjum og eplum Smjörsteiktur svartfugl r ,? með týtuberjasosu ALPJÓBA ELDHUS alwq fram tJpia BRAUÐBÆR “olei-restaurani, J iBorðapantanir, simi 2 -—

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.