Morgunblaðið - 26.11.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 26.11.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 9 GÓÐIR FÉLAGAR! Nú ertækifærið 1. desember næstkomandi kl. 20.30 verður sýnikennsla í aðventuskreytingum frá versluninni Blómálfinum, Vesturgötu. Skreytingarefni verður selt á staðnum. Notið þetta einstæða tækifæri og drífið ykkur. Sjáumst hress, bless. Kvennadeild Fáks BMW 318i '84 til sölu. Bíll í sérflokki, einn eigandi frá upphafi. Litur steingrár, ekinn aðeins 40 þ/km. Aukabúnaður: Centrallæsing, sóllúga, splittað drif, sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband. Bein sala, engin skipti. Verð 600 þús., útb. 300 þús., eftirstöðvar greiðast á 10 mán. eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 91-20160 og 39373. 00598581 ' " %ý -y ''jjp&m I I|| , 1 - % fRöIfJ KAUPÞING HF Húsi vershnarinnar, sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Tegund - skuldabréfa Vextir umfram Vextir* verðtryggingu alls [Einingabréf Einingabréfl 13,0% 24,7% Einingabréf2 9,3% 20,6% Einingabréf3 20,8% 33,3% Lffeyrisbréf 13,0% 24,7% Skammtímabréf 8,7% 19,9% [Spariskírteini ríkissjóðs lægst 7,0% 18,0% hæst 7,3% 18,4% |Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 8,5% 19,7% hæst 8,7% 19,9% [Skuldabréf fjármögnunarfyrirtækja lægst 10,6% 22,0% hæst 11,5% 23,0% |Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 23,5% hæst 15,0% 26,8% | Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir sam- setningu verðbréfaeignar ’Heildarvextir allra skuldabréfa eru sýndir miðað viö hækkun lánskjaravísitölu undanfarna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Einingabréf og Skammtímabréf eru að jafnaði innleyst samdægurs. Einingabréf má innleysa hjá Kaupþingi, Kaupþingi Norðurlands og nokkrum sparisjóöum. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. Seljum allar gerðir verðbréfa. Veitum alhliða ráðgjöf varðandi kaup og sölu verðbréfa. MOBCUNBlAmÐ. FOSTUDAGUH 25. NÓVEMBEK 1988 - Iiklega tekst þeim að koma á kreppu og atvinnuleysi i ■*" ---— Aðferðin er sú að skatUeggja viðtekna vepjan er n< I teis AA hrvnnstu nauðsvniar fólka avo hátt lleiðinni neyaluskatti | eftir EyjólfKonráð I Jónsson I Fólkið hefur nú fengið um það | upplýsingar að halli ríkissjóðs verði 1 a.m.k. fimm milljarðar. Það kom I undirrituðum svo sem ekkcrt a I óvarL En Qármálaráðherra upplýsti I sl. þriðjudag í þingrseðu að halhnn I ykist um einn milljarð I hvert skipti K sem hann greindi Alþingi frá stöðu | rfkisfjármála. Vonandi birtist engin I ný áæUun fyrr en þá við lokaaf- I greiðalu fjárlaga. 1 Nú er það mál út af fynr sig, K sem áður hefur verið vikið að og I verður gert betur. að Islenska ríkið I (og ríkið í ríkinu) hefur sogað að 1 aér ógrynni Qármuna fyrir opnum ----- n þó fyrst og fremst að Aðferðin er sú að skatUeggja brýnustu nauðsynjar fólks svo hátt að það veröi að borga I ríkishlUna að minnsta kosU helming aflafjár sins. ÞA er glatt í höllinm. Þanmg Atti það líka að vera hjA fyrrver- andi QármAlarAðherra, sem mest hefur hselt sér af skattkerfisbylt- ingu sem byggðist A sjAlfvirkn og stöðugri skattahækkun. . Ríkissjóðsdæmið hefur aldrei gengið upp hjA kerfiskörlum þyi að skattahsekkanir hafa knúið áfram verölagshækkanir, kaup- hækkanir og gengislækkun - verð- bólgu. Væntanlega vita menn ax> , gengislækkun þýðir verðlagshækk- un eí ekkert annað gerisL Þegar viðtekna vepjan er notuð að hækka I I ieiðinni neysluskatta að hundrMs- l tölu I viðbót við hækkaðan útreikn- I ingsgrunn við fall gengisins tekur j verðbólguvinurinn nýtt gleðihopp, I hliðarspor með hliðarráðstöfunum. J Vöruverð æðir upp, útgjöld aukast I alls staðar og fólk reynir að bjarga | þvl sem bjargað verður. Halli ríkis- I sjóðs vex en minnkar ekki við I skattahækkanir, því að útgjöld l ríkisins hækka A undan tekjunum. I Og þegar svo óhappaþrennunm | tekst að koma kreppunni I algleym- L ing gufa ríkis^jóðstekjumar upp og 1 enn hækka þeir skattana þar til 1 enginn hefur tekjur til að borga þá. 1 Og loks hefur félagshyggjan sigraðj Eyjólfur Konráð Jónsson Fimm milljarða ríkissjóðshalli 1988? Formaður Alþýðuflokksins gegndi fjármálaráðherraembætti í fráfar- inni ríkisstjórn. Formaður Alþýðubandalagsins leysti hann af hólmi í fjármálaráðuneytinu við stjórnarskiptin. Þessir tveir ráðherrar bera, öðrum fremur, stjórnarfarslega og pólitíska ábyrgð á fram- kvæmd fjárlaga 1988, sem gerðu ráð fyrir rekstrarjöfnuði, sem og ríkisbúskapnum. Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður fjallar í Morgunblaðsgrein um árangurinn, líklegar niðurstöður líðandi fjár- lagaárs, sem spár standa til að verði halli upp á fimm milljarða króna. Alvörukreppa og atvinnu- leysi Eyjólfiir Konráð Jóns- son alþingismaður á grein hér í Morgunblað- inu í gær, m.a. um ríkis- sjóðshalla líðandi árs, skattastefiiu rikisstjórn- arinnar og versnandi stöðu atvinnuvega og heimila. Hann kemst m.a. svo að orði: „En þjóð er ekki sama og fjölskylda. Þjóðir lifa æðimarga ættliði, flestar. Okkar þjóð hefiir á þess- ari öld myndað ótrúlegan auð. Samt er sagt að eng- ir peningar séu til. Pen- ingar eru þó auðvitað ekkert annað en ávisanir á anð, fyrst kýr og hross, svo lélegan máhn, sem gullið er óneitanlega, en nú alls staðar nema á íslandi ávísanir á ríkis- auðinn sem vex margfalt á við auð atvinnuvega og alþýðu. Og tölvuvæddri óhappaþrennu er líklega að takast að koma á al- vörukreppu, atvinnuleysi og gjaldþroti heimila og atvinnuvega. Aðferðin er sú að skattleggja brýnustu nauðsynjar fólks svo hátt að það verði að borga í ríkishítina að minnsta kostí helming aflafjár síns. Þá er giatt i höll- inni. Þannig átti það líka að vera hjá fyrrverandi tgármálaráðherra, sem mest hefiir hælt sér af skattkerfisbyltingu sem byggist á sjálfviikri og stöðugri skattahækkun." Skattahækk- anir knýja uppaðrar hækkanir Nýr Qármálaráðherra hyggur enn á hækkanir skatta, bæði tekjuskatta og skatta í verði vöru og þjónustu (vörugjöld, benzíngjald o.fl.). Eyjólf- ur Konráð segir hinsveg- ar í grein sinni: „Rfltissjóðsdæmið hef- ur aldrei gengið upp hjá kerfiskörlum, þvi að nlrnttflhflpklranir llíifa knúið áfram verðlags- hækkanir, kauphækkan- ir og gengislækkun — verðbólgu. Væntanlega vita menn að gengis- lækkun þýðir verðlags- hækkun ef ekkert annað gerist Þegar viðtekna veiyan er notuð að hækka i leiðinni neyzlu- skatta að hundraðstölu i viðbót við hækkaðan út- reikningsgrunn við fitil gengisins tekur verð- bólguvinurinn nýtt gleði- hopp, hliðarspor með hliðarráðstöfunum. Vöruverð æðir upp, út- gjöld aukazt alls staðar og fólk reynir að bjarga þvi sem bjargað verður. Halli rfltissjóðs vex en minnkar eklti við skatta- hækkanir, þvi að útgjöld rfltisins hækka á undan tekjunum. Og þegar svo óhappaþrennunni tekst að koma kreppunni í al- gleyming gufa rfltissjóðs- tekjumar upp og enn hækka þeir skattana, þar til enginn hefiir tekjur til að borga þá. Og loks hefiir félagshyggjan sigrað. Þetta er stað- reynd, sem allt venjulegt fólk veit, sér og skilur." fiallað frekar um leið- sögn A-flokka i rfltis- búskapnum annó 1988 né kenningar Eyjólfs Konráðs Jónssonar i ríkisfjánnálum. Hinsveg- ar verður lítillega hnykkt á fyrri umfjöUun um stefhufestu og áreiðan- leika Alþýðubandalags- ins í skatta- og kjaramál- um. Meðan Jón Baldvin Hannibalsson var fjár- málaráðherra og Ólafiir Ragnar Grimsson „úti i kuldanum" átti Alþýðu- bandalagið þijú stór og brennandi hugsjónamál, tengd kjarabaráttu í landinu: * 1) Afiiám „matar- skattsins", sem það átti ekki til nógu sterk orð til að fordæma. * 2) Tafiirlausa niður- fellingu „launafrysting- ar“, sem skilgreind var sem „pólsk skerðing" á helgum samningsrétti. * 3) Tafiarlausa leiðrétt- ingu námslána, sem færa átti strax og að fidlu til samræmis við upphafleg ákvæði viðkomandi laga. Siðan tók Ólafur Ragnar, flokksformaður, við ráðherradómi rfltis- fjármála. Hefiir hann afiiumið matarskattinn? Þvert á móti. Til stendur að stórauka skatta f vöru- verði, bæði vörugjöld og benzíngjald. Og launin verða áfram fryst fram á næsta ár. Hvað tekur þá við? Svavar Gestsson, fyrr- verandi flokksformaður, tók við embætti mennta- málaráðherra. Hann boð- ar hænufets-leiðréttingu námslána, ef og þegar o.sv.frv. Miðað við fyrri stóryrði sýnast efiidirnar smásjármatur. Það vantar ekkert á þann tvískinnung, sem Alþýðubandalagið hefur sérhæft sig í, annað en það, að þeir Ólafiir Ragn- ar, Svavar, Hjörleifur og félagar marséri um strætin með gamalkunn- ugt kröfuspjald, „ísland úr NATO, herinn burt“, til dæmis að byggingar- svæði nýs álvers i Straumsvík. Þar væri við hæfi að þeir hresstu sig á dulitlu félagshyggju- kaffi. Leiðsögn A-flokka Hér verður hvorlti Wesperh itablásarar SnyderGenerol Corporotion í nær aldarfjórðung hafa WESPER hitablásararverið í fararbroddi hér á landi, vegna gæða og hagstæðs verðs. Þeireru sérhannaðirfyrir hitaveitu. Eftirtaldar stærðir eru nú fyrirliggjandi: 2540 6235 8775 k.cal. 900 sn./mín. 220V 1 fasa 15401 /12670 k.cal. 20727/ 16370 22384 / 18358 30104/24180 1400/900 sn./mín. 380V 3ja fasa WESPER UMBOÐIÐ, Sólheimum 26,104 Reykjavík. Sími 91-34932.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.