Morgunblaðið - 26.11.1988, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 26.11.1988, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 31 5^ T Ts Asmundarsalur: „Eg er afi minn“ leiklesið a Sýning Kjure- geij Alexandra heldur áfram DAGSKRÁ í minningu Magnúsar Jónssonar, kvikmyndaleikstjóra og sýning á verkum Kjuregeij Alexandra halda áfram í As- mundarsal til 1. desember. Sunnudaginn 27. nóvember verð- ur leikrit Magnúsar „Ég er afi minn“ leiklesið í annað sinn, af sunnudag sömu leikurum og voru í sýningu þess hjá Grímu fyrir 20 árum. Og fimmtudaginn 1. desember verður leikritið „Frjálst 'framtak Steinars Ólafssonan í veröldinni" leiklesið af þeim Eyvindi Erlendssyni og Karli Guðmundssyni. Einnig verður opin dagskrá 1. desember og er öllum fijálst að koma og troða upp. Sýning Kjuregeij Alexandra er opin virka daga frá kl. 12.00 — 20.00 og frá kl. 14.00 - 20.00 um helgar. Henni lýkur 1. desember. Messur á vegum Safnað- arfélags Fríkirkjunnar TVÆR guðsþjónustur verða í mælisböm boðin sérstaklega vel- Háskólakapellu á vegum Safnað- komin. Matthías Kristiansen leikur arfélags Fríkirkjunnar í undir sönginn á gítar. Reykjavík á sunnudaginn. Síðari athöfnin er almenn guðs- þjónusta með altarisgöngu og hefst Hin fyrri er barnaguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Gunnar Björnsson og hefst kl. 11.00. Guðspjallið er prédikar og þjónar fyrir altari. Org- útlistað í myndum, barnasálmar og anisti er Jakob Hallgrímsson. smábarnasöngvar sungnir og af- (Frcttatilkynning) ÚTIUFj Sími 82922 Hjallasókn: Aðventusam- koma í messu- heimilinu Nýtt orgel tekið í notkun Á aðventusamkomu í messu- heimili Hjallasóknar sunnudag- inn 27. nóvember kl. 17.00 verður tekið i notkun nýtt orgel. Það verður Sólveig Einarsdóttir, org- elleikari, sem vigir orgelið. Auk orgelleiks Sólveigar verður flölbrejdt dagskrá á aðventusamko- munni. Hilmar Björgvinsson, for- maður sóknamefndar flytur ávarp, félagar úr Skólahljómsveit Kópa- vogs leika, Sönghópur Digranes- skóla flytur „Konungur lagður í Messuheimili Hjallasóknar. jötu“ eftir stjómandann Friðrik Kristinsson, séra Erik Sigmar flytur ræðu, Halla Margrét Ámadóttir syngur við undirleik Sólveigar Ein- arsdóttur og Kristján Einar Þor- varðarson flytur lokaorð og bæn. Einnig verður almennur söngur sálma. flORDICA SKÍÐASKÓR ’88-’89 Margargerðiraf í&mica skíðaskóm. Barna-, unglinga-, dömu- og herragerðir á frábæru verði. Við sendum mynda, og verðlista eftir óskum. enellon I FRA BENETTON I AR ER: I 1 AF ÖLLUM FATNAÐII ÍTALSKUR GÆÐAFATNAÐUR I Qz b FYRIR ALLA FJOLSKYLDUNA I —----------- I enellon 012 benelton i KRINGLUNNI SKÓLAVÖRÐUSTÍG KRINGLUNNI KRINGLUNNI |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.