Morgunblaðið - 06.12.1988, Síða 17

Morgunblaðið - 06.12.1988, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 17 og að hverju þrepi loknu þreytir nemandinn próf, sem veitir honum inngöngu á næsta þrep. Hestamenn geta mætt í stöðuprófin sem verða haldin eftir hvert námskeið, en margir hafa farið á námskeið í hestamennsku og hafa því lært margt af því sem héma verður kennt. Stefnt er að því að sá sem lokið hefur þriðja þrepi skólans geti tekið dómarapró’f í öllum dóm- greinum hjá Landssambandi hesta- manna og jafnframt farið á leið- beinendanámskeið fyrir byrjendur. Farið hefur verið fram á það við búfræðslunefnd landbúnaðarráðu- neytisins að nám við skólann verði samræmt búfræðslunámi í kynbóta- og hrossarækt við bændaskólana, en við emm hér að undirbúa vissan akur fyrir bændaskólana." Að sögn Bjarna hafa framhalds- skólar sýnt Reiðskóla Reiðhallar- innar áhuga og til umræðu er að nám í skólanum verði metið innan þeirra. Þá er nú beðið eftir leyfi menntamálaráðherra til þess að kynna námsvísinn í grunnskólunum í samvinnu við Námsgagnastofnun og skólastjóra grunnskólanna. „Ferðaskrifstofan Úrval hefur í samvinnu við Flugleiðir boðið upp á námskeið hér fyrir erlenda hesta- menn og munu þau standa frá fimmtudagsmorgnum til laugar- dagseftirmiðdaga og hefjast þau eftir áramótin. Mikill áhugi virðist vera á þessum námskeiðum og þeg- ar hefur verið bókað í nokkur þeirra, en þau verða haldin í tengslum við hestadaga sem verða hér í Reið- höllinni. Félag hrossabænda hefur gert samning við skólann um að útvega skólanum 12 hesta, sem verða til afnota fyrir vana hesta- menn, bæði innlenda og erlenda, og verða allir þessir hestar til sölu,“ sagði Bjarni. Kolbeinn Bjarnason flautuleikari Flautu- leikur á Háskóla- tónleikum SJÖUNDU Háskólatónleikar haustmisseris verða haldnir í Norræna húsinu miðvikudaginn 7. desember kl. 12.30. A þessum tónleikum flytur Kolbeinn Bjarnason flautuleikari verk eftir Ton de Leeuw, Wim de Ruiter og Hjálmar Ragnarsson- ar. Kolbeinn lauk námi við Tónlist- arskólann í Reykjavík árið 1979. Kennari hans þar var Jósef Magn- ússon. Þá nam hann af Manuelu Wiesler í tvö ár og hefur síðan lært af ýmsum kennurum í Banda- ríkjunum, Kanada, Hollandi og Sviss. Kolbeinn hefur einnig stund- að nám í bókmenntum og heim- speki við Háskóla íslands. PHIUPS Þaö er á mörg mál að líta viö val á rétta PHILCO eöa PHILIPS kæliskápnum. Hvaö þarf þinn til dæmis aö vera hár og breiður? Er frystirinn nógu stór? Og ekki hvaö síst: Hvaö kostar skápurinn? Öllum slíkum spurningum er svaraö hjá verslunum Heimilistækja í Sætúni, Kringlunni og Hafnarstræti. Hér er aðeins brot af öllu úrvalinu - Athugaðu málin hjá þér vandiega, hafðu svo samband viö okkur og við verðum þér innan handar meö val á rétta kæliskápnum __________________54.8 __ — 47.5 — RHI LCOl 59.5 59.5 fyrir þig. 45.5 52.2 Kælir: 307 Itr. Frystir 30 Itr (**) Samtals: 370 Itr. PHILIPS ARG176 Kælir: 170 ttr. Frystir: 10 Itr. (**) Samtals: 180 Itr. PHILIPS ARF904 Kælin 90 Itr. Barkælir PHILIPS ARG 272 Kælir: 130 Itr. Frystir: 10 Itr. (**) Samtals: 140 Itr. 59.5 Kælir: 196 ttr. Frystin 24 Itr. Samtals: 220 Itr. -55 PHILIPS ARG 283 Kælin 210 ttr. Frystir 170 Itr. Samtals: 380 Itr. -60 PHILCOERD14 K 8 Kælir 306 Itr. Frystir 96 Itr. Samtals: 402 Itr. -55 PHILIPS ARG 275 Kælir 245 Itr. Frystir: 65 Itr. Samtals: 310 Itr. ------68 ---------- PHILIPS ARG 265 Kælir 235 Itr. Frystir 65 Itr. Samtals: 300 Itr. 55 PHILIPS ARG 284 Kælir: 270 Itr. Frystir 120 Itr. Samtals: 390 Itr. 51.5 PHILCOCB18/15 Kælir 170 Itr. Frystir: 150 Itr. Samtals: 320 Itr. 55 PHILIPS ARG 253 Kælir 289 Itr. Frystir: 85 Itr. Samtals: 374 Itr. -----68 --------- Kælir. 210 ttr. Frystir 50 Itr. Samtals: 260 Itr. Kælir 310 Itr. Frystir 100 Itr. Samtals: 410 Itr. PHILIPS ARG 274 Kælir 210 Itr. Frystir 55 Itr. Samtals: 265 -91 ra PHILIPS ARG 259 Kælir: 179 ttr. Frystir 45 Itr. Samtals 224 ttr. Kælir 246 Itr. Frystir. 24 Itr. Samtals: 270 Itr. PHILIPS ARG 278 Kælir 310 Itr. Frystir. 100 ttr. Samtals: 410 Itr. 2g i|| t== .111 w 85 HÖFUDBORG KÆLISKÁPANNA PHILCO ERT25 Kælir 454 Itr. Frystir 246 Itr. Samtals: 700 Itr. Stútar fyrir katt vatn og klaka. S Heimilistækí hf Sætúni8 • Hafnarstræti 3 • Kringlunni SlMI: 691515 SÍMI:69 15 25 S|MI:6915 20 ÍSOMUKQUM PHILCO ERT 22 Kælir: 416 Itr. Frystir: 207 Itr. Samtals: 623 Itr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.