Morgunblaðið - 06.12.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.12.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 17 og að hverju þrepi loknu þreytir nemandinn próf, sem veitir honum inngöngu á næsta þrep. Hestamenn geta mætt í stöðuprófin sem verða haldin eftir hvert námskeið, en margir hafa farið á námskeið í hestamennsku og hafa því lært margt af því sem héma verður kennt. Stefnt er að því að sá sem lokið hefur þriðja þrepi skólans geti tekið dómarapró’f í öllum dóm- greinum hjá Landssambandi hesta- manna og jafnframt farið á leið- beinendanámskeið fyrir byrjendur. Farið hefur verið fram á það við búfræðslunefnd landbúnaðarráðu- neytisins að nám við skólann verði samræmt búfræðslunámi í kynbóta- og hrossarækt við bændaskólana, en við emm hér að undirbúa vissan akur fyrir bændaskólana." Að sögn Bjarna hafa framhalds- skólar sýnt Reiðskóla Reiðhallar- innar áhuga og til umræðu er að nám í skólanum verði metið innan þeirra. Þá er nú beðið eftir leyfi menntamálaráðherra til þess að kynna námsvísinn í grunnskólunum í samvinnu við Námsgagnastofnun og skólastjóra grunnskólanna. „Ferðaskrifstofan Úrval hefur í samvinnu við Flugleiðir boðið upp á námskeið hér fyrir erlenda hesta- menn og munu þau standa frá fimmtudagsmorgnum til laugar- dagseftirmiðdaga og hefjast þau eftir áramótin. Mikill áhugi virðist vera á þessum námskeiðum og þeg- ar hefur verið bókað í nokkur þeirra, en þau verða haldin í tengslum við hestadaga sem verða hér í Reið- höllinni. Félag hrossabænda hefur gert samning við skólann um að útvega skólanum 12 hesta, sem verða til afnota fyrir vana hesta- menn, bæði innlenda og erlenda, og verða allir þessir hestar til sölu,“ sagði Bjarni. Kolbeinn Bjarnason flautuleikari Flautu- leikur á Háskóla- tónleikum SJÖUNDU Háskólatónleikar haustmisseris verða haldnir í Norræna húsinu miðvikudaginn 7. desember kl. 12.30. A þessum tónleikum flytur Kolbeinn Bjarnason flautuleikari verk eftir Ton de Leeuw, Wim de Ruiter og Hjálmar Ragnarsson- ar. Kolbeinn lauk námi við Tónlist- arskólann í Reykjavík árið 1979. Kennari hans þar var Jósef Magn- ússon. Þá nam hann af Manuelu Wiesler í tvö ár og hefur síðan lært af ýmsum kennurum í Banda- ríkjunum, Kanada, Hollandi og Sviss. Kolbeinn hefur einnig stund- að nám í bókmenntum og heim- speki við Háskóla íslands. PHIUPS Þaö er á mörg mál að líta viö val á rétta PHILCO eöa PHILIPS kæliskápnum. Hvaö þarf þinn til dæmis aö vera hár og breiður? Er frystirinn nógu stór? Og ekki hvaö síst: Hvaö kostar skápurinn? Öllum slíkum spurningum er svaraö hjá verslunum Heimilistækja í Sætúni, Kringlunni og Hafnarstræti. Hér er aðeins brot af öllu úrvalinu - Athugaðu málin hjá þér vandiega, hafðu svo samband viö okkur og við verðum þér innan handar meö val á rétta kæliskápnum __________________54.8 __ — 47.5 — RHI LCOl 59.5 59.5 fyrir þig. 45.5 52.2 Kælir: 307 Itr. Frystir 30 Itr (**) Samtals: 370 Itr. PHILIPS ARG176 Kælir: 170 ttr. Frystir: 10 Itr. (**) Samtals: 180 Itr. PHILIPS ARF904 Kælin 90 Itr. Barkælir PHILIPS ARG 272 Kælir: 130 Itr. Frystir: 10 Itr. (**) Samtals: 140 Itr. 59.5 Kælir: 196 ttr. Frystin 24 Itr. Samtals: 220 Itr. -55 PHILIPS ARG 283 Kælin 210 ttr. Frystir 170 Itr. Samtals: 380 Itr. -60 PHILCOERD14 K 8 Kælir 306 Itr. Frystir 96 Itr. Samtals: 402 Itr. -55 PHILIPS ARG 275 Kælir 245 Itr. Frystir: 65 Itr. Samtals: 310 Itr. ------68 ---------- PHILIPS ARG 265 Kælir 235 Itr. Frystir 65 Itr. Samtals: 300 Itr. 55 PHILIPS ARG 284 Kælir: 270 Itr. Frystir 120 Itr. Samtals: 390 Itr. 51.5 PHILCOCB18/15 Kælir 170 Itr. Frystir: 150 Itr. Samtals: 320 Itr. 55 PHILIPS ARG 253 Kælir 289 Itr. Frystir: 85 Itr. Samtals: 374 Itr. -----68 --------- Kælir. 210 ttr. Frystir 50 Itr. Samtals: 260 Itr. Kælir 310 Itr. Frystir 100 Itr. Samtals: 410 Itr. PHILIPS ARG 274 Kælir 210 Itr. Frystir 55 Itr. Samtals: 265 -91 ra PHILIPS ARG 259 Kælir: 179 ttr. Frystir 45 Itr. Samtals 224 ttr. Kælir 246 Itr. Frystir. 24 Itr. Samtals: 270 Itr. PHILIPS ARG 278 Kælir 310 Itr. Frystir. 100 ttr. Samtals: 410 Itr. 2g i|| t== .111 w 85 HÖFUDBORG KÆLISKÁPANNA PHILCO ERT25 Kælir 454 Itr. Frystir 246 Itr. Samtals: 700 Itr. Stútar fyrir katt vatn og klaka. S Heimilistækí hf Sætúni8 • Hafnarstræti 3 • Kringlunni SlMI: 691515 SÍMI:69 15 25 S|MI:6915 20 ÍSOMUKQUM PHILCO ERT 22 Kælir: 416 Itr. Frystir: 207 Itr. Samtals: 623 Itr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.