Morgunblaðið - 06.12.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.12.1988, Blaðsíða 27
t greindu tagi. Vitaskuld geta menn ekki látið slíkt á sig fá heldur er nauðsynlegt í ræðu og riti, að sýna þjóðinni fram á eðli þessa áróðurs, sem er undir öllum kringumstæðum í því fólgið, að verja sjónarmið stjómlyndis og opinberrar forsjár- stefnu, sem nu gengur undir nafninu „félagshyggja". Ekkert af þessum áróðri stenst nánari skoðun. Hvers vegna skyldu t.d. vestrænar stjórnunaraðferðir og vestrænt hagkerfi ekki eiga við á Islandi? Hvað þarf þjóð að vera stór til að geta tileinkað sér vestrænar aðferðir við hagstjórn? Vill nokkur Islendingur fremur, að þjóðin verði hneppt í fjötra „austræns hagkerfis“ sem öllum er ljóst, að hefur beðið stórkostlegt skipbrot í ríkjum sósíal- ismans? A slíkt hagkerfi eitthvað betur við hjá smáum þjóðum en stór- um? Nei, við vitum það öll, að aftur- hvarf til kreppuhagkerfis Framsókn- arflokksins er tímaskekkja. Slíkt MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 afturhvarf stríðir gegn straumi ald- arinnar í löndunum í kringum okkur þar sem kall tímans er hvarvetna á aukið frjálsræði. Við myhdum drag- ast langt aftur úr vestrænum þjóðum ef viðurkenndum vestrænum hag- fræðikenningum verður fórnað á alt- ari ríkisafskipta. Það hlýtur að fara fyrir mönnum, sem reyna slíkt, eins og fór fyrir Hákoni jarli en um örlög hans orti Grímur Thomsen með svo- felldum hætti: Ef stríða menn gegn straumi aldar, sterklega þótt vaði seggir, yfir skella unnir kaldar,' engir brekann standa leggir, aldar boðar áfram halda, allir fomir hrynja veggir; Hákoni varð það helzt að falli, að hlýddi hann ekki tímans kalli. Hrakspár andstæðinga viðreisn- arstjómarinnar reyndust haldlausar í ljósi reynslunnar. Hið sama á við um áróður andstæðihga frjálshyggj- unnar sem snúa út úr henni og rang- túlka hana. Sá áróður á ekki við rök að styðjast. Vandinn, sem við er að etja í íslensku efnahagslífi, er ekki fijálshyggjunni að kenna heldur ráð- stöfunum misviturra stjómmála- manna svo og eyðslunni og óhófinu á öllum sviðum. Allt slíkt viðgengst vegna þrýstings hagsmunahópa og vegna stjórnlyndisins. Það verður að koma í veg fýrir að vinstri mönn- um takist að koma á því kerfi sem hér var við lýði fyrir daga viðreisnar- innar. Það gæti orðið dýrkeypt fyrir þjóðina ljúki þessu stefnumóti við fortíðina þannig að Hermannssyni verði það að falli, að hlýða ekki tímans kalli. Höfundur er lögfrædingur og varaformaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. Greinin er byggð á erindi sem höfundur flutti á ráðstefhu, sem utgáfiifélagið Frelsið gekkst fyrir. Heilbrigðisráðuneytið: Fjölmiðlar aug- lýsi ekkijólaglögg Heilbrigðisráðuneytið hefur sent til Qölmiðla beiðni um að ekki verði birtar auglýsingar um jólaglögg framvegis. í bréfi ráðu- neytisins segir að þótt ekki sé tekið fram í auglýsingum um jóla- glögg hvort um áfengan drykk eða óáfengan sé að ræða, hafi þær venjur myndast um glöggið að ekki verði annað séð en að hér séu áfengisauglýsingar á ferð- inni. Hvers konar auglýsingar á áfengi eru bannaðar með lögum. „Þetta glöggsull hefur oft leitt til ölvunaraksturs um jólin og við viljum því benda á að það sé óheimilt að auglýsa jólaglögg. Þetta er fyrir- byggjandi starf hjá okkur eins og venjulega," sagði Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri Heilbrigðisráðu- neytisins. Páll sagði að samkvæmt skilningi Heilbrigðisráðuneytisins væri allt, sem drægi athygli fólks að áfengi, áfengisauglýsing. Þó væri til dæmis heimilt að auglýsa bjór, 'sem hefði minna en 2,25% af áfengi inni að halda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.