Morgunblaðið - 06.12.1988, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 06.12.1988, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 MANNFRÆÐI HRAFNKELS SÖGU OG FRUMÞÆTTIR Hermann Pálsson MANNFRÆÐI HRAFNKELS SÖGU og frumþættir Hermann Pálsson Dr. Hermann Pálsson, prófessor í Edinborg, sýnirenn í þessu riti sínu hversu hann leggur sig fram um að sjá Hrafn- keís sögu Freysgoða í nýju Ijósi. Bókin ein- kennist af þekkingu og gerhygli. IÐNBYLTING HUGARFARSINS Ólafur Ásgeirsson Ólafur Ásgeirsson IÐNBYLTING HUGARFARSINS Bók um afstöðu manna til þróunar atvinnulífs og afskipta ríkisvaldsins af henni hér á landi fyrstu áratugi 20. aldar, eftir Ólaf Ásgeirsson. 1 Bökaúfgófa /MENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVÍK SÍMI 621822 MJÓFIRÐ- INGA- SÖGURII Vílhjálmur Hjálmarsson Annar hluti af Mjó- firðingasögum Vilhjálms Hjálmarssonar á Brekku, en hinn fyrsti kom út 1987. Rekur höfundur áfram byggðarsöguna í átthögum sínum og spannar hér sveitina sunnan fjarðar og í botni hans. Er greint frá bú- jörðum og landsnytjum á þeim slóðum og birt bændatöl með bólstaða- lýsingum, en inn á milli skotið ítarlegum köflum um síld- og hvalveiðar Norðmanna í Mjóafirði og af Sveini Ólafssyni, héraðshöfðingja og alþingismanni í Firði. Lýsa Mjófirðingasögur tímabili mikilla breytinga í lifnaðarháttum, svipt- inga í atvinnulífi og röskunar íbúafjölda. Bökaúfgafa /MENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVÍK SÍMI 621822 LJÓÐASTUNDÁ SIGNUBÖKKUM Jón Óskar Framhald af Ljóðaþýð- ingum úr frönsku frá 1963, en þær endur- skoðaðar, miklu aukið við og formáli umbreytt- ur í ágrip af sögu franskr- ar Ijóöagerðar á n ítjándu og tuttugustu öld. SÁÐÍ SANDINN Agnar Þórðarson Níu smásögur sem sverja sig í ætt við leikrit höfundar. Sumarþessar sögur Agnars Þórðar- sonar hafa unnið til verð- launa og verið þýddar á erlend mál. 1 Bókaúfgöfa /HENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVÍK SlMI 621822 Flytjendur á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju á miðvikudag'. F.v.: Sean Bradley, Jón Aðalsteinn Þorgeirsson, Laufey Signrðardóttir, Helga Þórarinsdóttir og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir. Einnig leikur á tónleikunum Þorsteinn Gauti Sigurðsson á pínaó. Kammermúsík í Bústaðakirkju Kammermúsikklúbburinn hcldur aðra tónleika sina á starfsárinu miðvikudaginn 7. desember kl. 20.30 í Bústaða- kirkju. Á efnisskránni er tríó fyrir píanó, fiðlu og lágfiðlu í Es-dúr K.498 eftir W.A. Mozart, tríó fyrir píanó, klarinettu og knéfiðlu í B- dúr op. 11 eftir Ludwig van Beet- hoven og kvintett fyrir klarínettu og strengjakvartett í B-dúr op. 34 eftir Carl Maria von Weber. Flytjendur eru Laufey Sigurðar- dóttir sem leikur á fiðlu, Sean Bradley á fiðlu, Helga Þórarins- dóttir á lágfíðlu, Olöf Sesselja Óskarsdóttir á knéfiðlu, Jón Aðal- steinn Þorgeirsson á klarinettu og Þorsteinn Gauti Sigurðsson á píanó. (Fréttatilkynning) Seyðisgörður: Fiskvinnslufólki sagt upp störfinn Seyðisfirði. Fiskvinnslan hf. og Norðursíld hf. hafa sagt upp hluta af fastr- áðnu starfsfólki og ennfremur var lausráðnu fólki sagt upp og þeim sem ráðnir voru tímabundið vegna síldarvertíðarinnar. Upp- sagnarfrestur á fastráðningar- samningum er Qórar vikur og miðast uppsögnin á þeim því við 23. desember. Hjá lausráðna fólkinu er uppsagnarfresturinn ein vika og miðast við 9. desem- ber, en búist er við því að vinnan hjá þeim haldist eitthvað fram í mánuðinn vegna síldarfrysting- ar. Venjulega eru starfandi hjá físk- iðjunni um 100 manns. 45 fastráðn- um var sagt upp og 30 lausráðnum. Hjá Norðursíld hafa verið 56 starfs- menn og var þar 29 fastráðnum sagt upp og 22 lausráðnum. Af lausráðna fólkinu hjá báðum fyrir- tækjunum voru 31 aðkomumenn og útlendingar sem voru ráðnir tímabundið vegna síldarsöltunar og frystingar. Áður voru þegar hættir margir Svíar sem voru starfandi hjá báðum fyrirtækjunum á síldar- vertíðinni. Adolf Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri þessara fyrirtækja, sagði í samtali við Morgunblaðið að aðalástæðan fyrir þessum upp- sögnum nú væri tvenns konar. „í fyrsta lagi þá er togarinn okkar, Gullver, búinn með kvótann í ár ásamt viðbótarkvóta sem við keypt- um og er því bundinn við bryggju og kemst ekki á veiðar fyrr en XJöfóar til XI fólks í öllum starfsgreinum! JMí>r0MJiM&foi$> fyrstu dagana í janúar. í öðru lagi erum við að endurskipuleggja rekst- urinn hjá okkur. Fiskvinnslan hf. keypti í sumar fyrirtækið Norð- ursíld og höfum við verið að sam- eina alla yfírstjóm á fyrirtækjunum og ná betri nýtingu á mannafla og hráefni auk hagræðingar í rekstri. Hluti af þessu fólki sem við sögðum upp var einungis ráðið tímabundið vegna síldarsöltunar og frystingar. Við reiknum með að fyrirtækin fari aftur af stað í framleiðslu um 15. janúar ef rekstrarskilyrði verða í lagi. Ef hins vegar ástandið verður óbreytt í frystingunni verður að skoða rekstrargrundvöllinn í ljósi þeirra staðreynda," sagði Adolf. Garðar Rúnar. • • Oldinokkar 1981 -1985 IÐUNN hefur gefíð út bókina „Oldin okkar - minnisverð tíðindi 1981 -1985. Nanna Rögn- valdsdóttir og Sigurður G Tóm- asson tóku bókina saman. Þetta er sjöunda bókin um öldina, sem nú er að líða, og fjórtánda bindið í bókaflokknum „Aldirnar". Á bókarkápu er þess getið, að í nýju bókinni séu frásagnir m.a. af „Fyrsta bankaráni á íslandi, Helliseyjarslysinu, frækilegu sundi Guðlaugs Friðþórssonar, Vilmy- undi Gylfasyni og stofnun BJ, BSRB - verkfallinu, gjaldþroti Hafskips, kvennaframboðum og heimsáokn furstahjónanna af Món- akó.“ Bókin er 230 blaðsíður, unnin í Prentsmiðjunni Odda hf..
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.