Morgunblaðið - 06.12.1988, Síða 49

Morgunblaðið - 06.12.1988, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 49 HITATCHI MR-5700 ÖRBYLGJUOFN ________ I mw Nýtískulegur og einfaldur í notkun kr. 17.950 MR-5700 er mjög hentugur ofn, auöveldur í notkun, meö tveggja þrepa orkustillingu (200 og 500 vött) og snúningsdiski sem jafnar orkudreifingu. í ofninum er lakkað stál sem auðveldar mjög þrif. Hitatchi MR-5700 örbylgjuofninn er nettur en rúmgóöur (16,4 lítr.) Eigum einnig aörar gerðir af Hitatchi örbylgjuofnum. //•RÖNNING •//"/ heimilistæki KRINGLUNNI 8-12/103 REYKJAVlK/SlMI (91)685868 Metsölublað á hverjum degi! XJöfðar til X X fólks í öllum starfsgreinum! Frá keppni hjá Bridsdeild Skagfirðingafélagsins. _________Brids____________ Arnór Ragnarsson Afmælismót Bridsfélags kvenna Afmælismót Bridsfélags kvenna fór fram laugardaginn 3. desember og tóku 34 pör í því. Mótið var haldið í tilefni af því að Bridsfélag kvenna er 40 ára um þessar mund- ir. Keppnisstjóri var Hermann Lár- usson og spilað var eftir barómeter- fyrirkomulagi, tölvugefín spil. Tvö pör börðust lengst af um sigurinn í mótinu og stóðu ísak Öm Sigurðs- son og Sigurður Vilhjálmsson að lokum uppi sem sigurvegarar. Lokastaða efstu para varð þessi: ísak Öm Sigurðsson — Sigurður Vilhjálmsson 234 Jón Þorvarðarson — OmarJónsson 217 Sigtryggur Sigurðsson — Bragi Hauksson 146 Ásgeir Ásbjömsson — Hrólfur Hjaltason 139 Jón Baldursson — Guðmundur Páll Amarscn 135 Páll Valdimarsson — Magnús Ólafsson 109 Hrannar Erlingsson — Jón Ingi Bjömsson 7 5 Vegleg verðlaun vom veitt á mótinu, 50 þúsund fyrir fyrsta sæt- ið, 30 þúsund fyrir annað og 20 þúsund krónur fyrir þriðja sætið. Bridssamband Reykjavíkur Undankeppni Reykjavíkurmóts- ins í tvímenningi er nú hafín, og fyrstu umferð af þremur lokið. Átta efstu pörin í hverri umferð (4 í N/S og 4 í A/V) komast áfram í úrslita- keppnina, og þurfa ekki að spila frekar í undankeppninni. Alls tekur 51 par þátt í undankeppninni að þessu sinni, en í úrslitum spila 24 pör. Úrslitin urðu þessi á fyrsta spilakvöldinu: N/S Hermann Lámsson — Ólafur Lámsson 387 Hjalti Elíasson — Jón Ásbjömsson 376 Símon Símonarson — Ásmundur Pálsson 375 Rúnar Magnússon — Páll Valdimarsson 364 Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn Amþórsson 363 Hrólfur Hjaltason — Ásgeir Ásbjömsson 354 A/V Björgvin Þorsteinsson — Guðmundur Eiríksson 387 Eiríkur Hjaltason — Páll Hjaltason 377 Bjami Harðar — Eysteinn Einarsson 368 Aðalsteinn Jörgensen — Ragnar Magnússon 364 Isak Öm Sigurðsson — Sigurður Vilhjálmsson 360 Bragi Hauksson — Sigtryggur Sigurðsson 352 Bridsfélag Breiðfírðinga Nú er aðeins einni umferð ólokið í aðalsveitakeppni félagsins, og hef- ur sveit Páls Valdimarssonar þegar tryggt sér sigurinn. Spilumm í fé- laginu er bent á að síðasti leikurinn ferfram 15. desemberþví 8. desem- ber verður spiluð þriðja umferð Reykjavíkurmótsins í tvímenningi í Sigtúni 9. Staða efstu sveita hjá Breiðfírðingum þegar einni umferð er ólokið: Páll V aldimarsson 361 Romex 311 Guðlaugur Karlsson 292 IngibjörgHalldórsdóttir 274 Hans Nielsen 260 Albert Þorsteinsson 258 Elís Helgason 253 ) vart leöur í setum og baki. Leöurlíki aö aftan og utan á. Mál: 220 x 270 cm. Sérlega hagstœtt verö: Kr. 105.900,- eöa 98J>00staögreitt. TAKMARKAÐ MAGN! SUÐURLANDS8RAUT 22 S:360fl 0HITACHI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.