Morgunblaðið - 06.12.1988, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 06.12.1988, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 49 HITATCHI MR-5700 ÖRBYLGJUOFN ________ I mw Nýtískulegur og einfaldur í notkun kr. 17.950 MR-5700 er mjög hentugur ofn, auöveldur í notkun, meö tveggja þrepa orkustillingu (200 og 500 vött) og snúningsdiski sem jafnar orkudreifingu. í ofninum er lakkað stál sem auðveldar mjög þrif. Hitatchi MR-5700 örbylgjuofninn er nettur en rúmgóöur (16,4 lítr.) Eigum einnig aörar gerðir af Hitatchi örbylgjuofnum. //•RÖNNING •//"/ heimilistæki KRINGLUNNI 8-12/103 REYKJAVlK/SlMI (91)685868 Metsölublað á hverjum degi! XJöfðar til X X fólks í öllum starfsgreinum! Frá keppni hjá Bridsdeild Skagfirðingafélagsins. _________Brids____________ Arnór Ragnarsson Afmælismót Bridsfélags kvenna Afmælismót Bridsfélags kvenna fór fram laugardaginn 3. desember og tóku 34 pör í því. Mótið var haldið í tilefni af því að Bridsfélag kvenna er 40 ára um þessar mund- ir. Keppnisstjóri var Hermann Lár- usson og spilað var eftir barómeter- fyrirkomulagi, tölvugefín spil. Tvö pör börðust lengst af um sigurinn í mótinu og stóðu ísak Öm Sigurðs- son og Sigurður Vilhjálmsson að lokum uppi sem sigurvegarar. Lokastaða efstu para varð þessi: ísak Öm Sigurðsson — Sigurður Vilhjálmsson 234 Jón Þorvarðarson — OmarJónsson 217 Sigtryggur Sigurðsson — Bragi Hauksson 146 Ásgeir Ásbjömsson — Hrólfur Hjaltason 139 Jón Baldursson — Guðmundur Páll Amarscn 135 Páll Valdimarsson — Magnús Ólafsson 109 Hrannar Erlingsson — Jón Ingi Bjömsson 7 5 Vegleg verðlaun vom veitt á mótinu, 50 þúsund fyrir fyrsta sæt- ið, 30 þúsund fyrir annað og 20 þúsund krónur fyrir þriðja sætið. Bridssamband Reykjavíkur Undankeppni Reykjavíkurmóts- ins í tvímenningi er nú hafín, og fyrstu umferð af þremur lokið. Átta efstu pörin í hverri umferð (4 í N/S og 4 í A/V) komast áfram í úrslita- keppnina, og þurfa ekki að spila frekar í undankeppninni. Alls tekur 51 par þátt í undankeppninni að þessu sinni, en í úrslitum spila 24 pör. Úrslitin urðu þessi á fyrsta spilakvöldinu: N/S Hermann Lámsson — Ólafur Lámsson 387 Hjalti Elíasson — Jón Ásbjömsson 376 Símon Símonarson — Ásmundur Pálsson 375 Rúnar Magnússon — Páll Valdimarsson 364 Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn Amþórsson 363 Hrólfur Hjaltason — Ásgeir Ásbjömsson 354 A/V Björgvin Þorsteinsson — Guðmundur Eiríksson 387 Eiríkur Hjaltason — Páll Hjaltason 377 Bjami Harðar — Eysteinn Einarsson 368 Aðalsteinn Jörgensen — Ragnar Magnússon 364 Isak Öm Sigurðsson — Sigurður Vilhjálmsson 360 Bragi Hauksson — Sigtryggur Sigurðsson 352 Bridsfélag Breiðfírðinga Nú er aðeins einni umferð ólokið í aðalsveitakeppni félagsins, og hef- ur sveit Páls Valdimarssonar þegar tryggt sér sigurinn. Spilumm í fé- laginu er bent á að síðasti leikurinn ferfram 15. desemberþví 8. desem- ber verður spiluð þriðja umferð Reykjavíkurmótsins í tvímenningi í Sigtúni 9. Staða efstu sveita hjá Breiðfírðingum þegar einni umferð er ólokið: Páll V aldimarsson 361 Romex 311 Guðlaugur Karlsson 292 IngibjörgHalldórsdóttir 274 Hans Nielsen 260 Albert Þorsteinsson 258 Elís Helgason 253 ) vart leöur í setum og baki. Leöurlíki aö aftan og utan á. Mál: 220 x 270 cm. Sérlega hagstœtt verö: Kr. 105.900,- eöa 98J>00staögreitt. TAKMARKAÐ MAGN! SUÐURLANDS8RAUT 22 S:360fl 0HITACHI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.