Morgunblaðið - 06.12.1988, Page 75

Morgunblaðið - 06.12.1988, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 75 Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Sjúkrahúsið í Keflavík, þar starfa nú á milli 150 og 200 manns í 100 stöðugildum. Einna mesta athygli vakti skurðstofan og tæki þau og tól sem þar eru notuð, enda ekki á hverjum degi sem menn komast þangað inn vakandi. Suðurnes: Starfsemi sjúkrahússins í Keflavík kynnt ahnenningi TIL SÖLU Mercedes Benz 190D, 1986. Mjög fallegur bíll. Mazda 626 XL, 1986. Mjög góður bíll. Mest ekinn erlendis. Volvo 360,1984. Upplýsingar í símum 687666 og 985-20006. FRYSTIKISTUR- FRYSTISKAPAR eins og hlutirnir gerast bestir GRAM frystikisturnar hafa hraðfrystihólf, hraðfrystistillingu, körfur sem hægt er að stafla, Ijós í loki, barnaöryggi á hitastilli- hnappi, blikkandi öryggisljós við of hátt hitastig. GRAM frystiskáparnir hafa jafna kulda- dreifingu i öllum skápnum, hraðfrysti- stillingu, öryggisljós fyrir hitastig, útdraganlegar körfur með vörumerki- miðum, hægri eða vinstri opnun. Og auðvitað fylgir hitamæiir og ismola- form öllum GRAM frystitækjunum. 3ja Góðir skilmálar ára ábyrgð TraUSt ÞjÓnUSta y?onix Hatuni 6A Simi (91) 24420 SJÚKRAHÚ SIÐ í Keflavík gekkst fyrir opnum degi á sunnu- daginn og gafst þá almenningi á Suðurnesjum kostur á að þiggja veitingar og kynna sér starfsemi sjúkrahússins og heilsugæslu- Höfh, Hornafirði. 53 smábátar hafa lagt upp afla þjá Fiskiðju Kaupfélags Austur- Skaftfellinga á árinu, þar af 39 heimabátar. Sú tala er önnur í dag því tveir hafa farist og tveir hafa verið seldir. Á tímabilinu 1. janúar til 27. nóvember hafa þessir smábátar lagt upp 1.915.699 kíló. 1.406.303 kg hafa fengist á handfærin, 471.254 kg á llnu og 38.142 í net. Aflahæstir eru Drífa SF-115, eigandi Ragnar Þrúðmarsson, með 158.146 kg í 110 róðrum. Krossey SF-26, eigandi Einar Kristjánsson, var með 142.207 kg í 82 róðrum. Jökull SF-75, eigandi Esjar Stef- áns^on,,var með 141.072 kg í 90 róðrum og Gissur Hvíti SF-55, eig- stöðvarinnar. Fjölmargir notuðu þetta tækifæri til að kynnast innviðum þessara stofnana án þess að vera sjúkling- ar. Vel var vandað til kynningarinn- ar og voru starfslið og læknar til andi Jón Sveinsson, var með 95.639 kg í 96 róðrum. Drífan hefur aflað 83 tonna á llnuna en um 74 á hand- færin. Krossey hefur fengið um 22 tonn á handfæri en 119 á línu. Jök- ull fékk um 47 tonn á handfæri, 55 tonn á línu og 38 í net og Giss- ur hvíti hefur aflað 87 tonna á handfærin en rúmra 8 á línuna. Heildarafli upplagður hjá Fisk- iðjuveri KASK á tímabilinu er 15.390.814 kg eftir 3.408 róðra. 1987 bárust 43.729 tonn á land á Höfn af öllum (blönduðum) afla. Aflaverðmætið var 594.932.000 krónur, sem jafnað niður á 1.503 íbúa staðarins gerir 395.830 krónur á íbúa. staðar til að svara fyrirspurnum. Einnig hafði verið komið upp vegg- spjöldum með myndum og upplýs- ingum um starfsemina. Karl Guðmundsson fram- kvæmdastjóri sagði að kynning sem þessi væri ný af nálinni og hug- myndin hefði kviknað í tengslum við norrænt tækniár. Karl sagði að þessi kynning á starfsemi sjúkra- hússins hefði tekist vel og sér hefði virst að fólk væri almennt ánægt með þetta framtak. Nú starfa á milli 150 til 200 manns á sjúkrahús- inu í Keflavík í 100 stöðugildum. - BB Fræðslufimd- ur um fálkann o g rjúpuna FRÆÐSLUFUNDUR Fugla- vemdarfélags íslands verður haldinn þriðjudaginn 6. desem- ber í stofu 101 í Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskólans og hefst hann kl. 20.30. Á þessum fundi mun dr. Ólafur Karl Nielsen, fuglafræðingur, fjalla um nýjustu niðurstöður rannsókna sinna á breytingum á stofnstærð fálkans. Ólafur hefur nú stundað rannsóknir á fálkum og ijúpum í 8 ár og eru þetta með lengstu sam- felldu fuglarannsóknum hérlendis. Ólafur hefur unnið að rannsókn- um sínum á Norðausturlandi en þar hefur hann heimsótt öli kunn fálka- setur árlega, merkt unga og full- orðna fugla og rannsakað fæðu fálkans mjög rækilega. Hann hefur talið rjúpnakarra á sömu svæðunum öll árin og fylgst náið með stofn- sveiflu ijúpunnar. Rjúpan er aðal- bráð fálkans og því er forvitnilegt að sjá breytingar á fálkastofninum samhliða breytingum á ijúpnastofn- inum. Aðgangur er öllum heimill. (Fréttatilkynning) V^terkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! s. Morgunblaðið/Jón G. Gunnarsson Arnar Rafiikelsson t.v. og Bjarni Garðarsson um borð í Kiðey í Hafiiarhöfn. Höfn Hornafirði Afli smábáta tæp 2000 tonn VERTU ÖRUGGUR NOTAÐU IBELDRAY STIGA EÐA TRÖPPUR - JGG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.