Morgunblaðið - 06.12.1988, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 06.12.1988, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 75 Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Sjúkrahúsið í Keflavík, þar starfa nú á milli 150 og 200 manns í 100 stöðugildum. Einna mesta athygli vakti skurðstofan og tæki þau og tól sem þar eru notuð, enda ekki á hverjum degi sem menn komast þangað inn vakandi. Suðurnes: Starfsemi sjúkrahússins í Keflavík kynnt ahnenningi TIL SÖLU Mercedes Benz 190D, 1986. Mjög fallegur bíll. Mazda 626 XL, 1986. Mjög góður bíll. Mest ekinn erlendis. Volvo 360,1984. Upplýsingar í símum 687666 og 985-20006. FRYSTIKISTUR- FRYSTISKAPAR eins og hlutirnir gerast bestir GRAM frystikisturnar hafa hraðfrystihólf, hraðfrystistillingu, körfur sem hægt er að stafla, Ijós í loki, barnaöryggi á hitastilli- hnappi, blikkandi öryggisljós við of hátt hitastig. GRAM frystiskáparnir hafa jafna kulda- dreifingu i öllum skápnum, hraðfrysti- stillingu, öryggisljós fyrir hitastig, útdraganlegar körfur með vörumerki- miðum, hægri eða vinstri opnun. Og auðvitað fylgir hitamæiir og ismola- form öllum GRAM frystitækjunum. 3ja Góðir skilmálar ára ábyrgð TraUSt ÞjÓnUSta y?onix Hatuni 6A Simi (91) 24420 SJÚKRAHÚ SIÐ í Keflavík gekkst fyrir opnum degi á sunnu- daginn og gafst þá almenningi á Suðurnesjum kostur á að þiggja veitingar og kynna sér starfsemi sjúkrahússins og heilsugæslu- Höfh, Hornafirði. 53 smábátar hafa lagt upp afla þjá Fiskiðju Kaupfélags Austur- Skaftfellinga á árinu, þar af 39 heimabátar. Sú tala er önnur í dag því tveir hafa farist og tveir hafa verið seldir. Á tímabilinu 1. janúar til 27. nóvember hafa þessir smábátar lagt upp 1.915.699 kíló. 1.406.303 kg hafa fengist á handfærin, 471.254 kg á llnu og 38.142 í net. Aflahæstir eru Drífa SF-115, eigandi Ragnar Þrúðmarsson, með 158.146 kg í 110 róðrum. Krossey SF-26, eigandi Einar Kristjánsson, var með 142.207 kg í 82 róðrum. Jökull SF-75, eigandi Esjar Stef- áns^on,,var með 141.072 kg í 90 róðrum og Gissur Hvíti SF-55, eig- stöðvarinnar. Fjölmargir notuðu þetta tækifæri til að kynnast innviðum þessara stofnana án þess að vera sjúkling- ar. Vel var vandað til kynningarinn- ar og voru starfslið og læknar til andi Jón Sveinsson, var með 95.639 kg í 96 róðrum. Drífan hefur aflað 83 tonna á llnuna en um 74 á hand- færin. Krossey hefur fengið um 22 tonn á handfæri en 119 á línu. Jök- ull fékk um 47 tonn á handfæri, 55 tonn á línu og 38 í net og Giss- ur hvíti hefur aflað 87 tonna á handfærin en rúmra 8 á línuna. Heildarafli upplagður hjá Fisk- iðjuveri KASK á tímabilinu er 15.390.814 kg eftir 3.408 róðra. 1987 bárust 43.729 tonn á land á Höfn af öllum (blönduðum) afla. Aflaverðmætið var 594.932.000 krónur, sem jafnað niður á 1.503 íbúa staðarins gerir 395.830 krónur á íbúa. staðar til að svara fyrirspurnum. Einnig hafði verið komið upp vegg- spjöldum með myndum og upplýs- ingum um starfsemina. Karl Guðmundsson fram- kvæmdastjóri sagði að kynning sem þessi væri ný af nálinni og hug- myndin hefði kviknað í tengslum við norrænt tækniár. Karl sagði að þessi kynning á starfsemi sjúkra- hússins hefði tekist vel og sér hefði virst að fólk væri almennt ánægt með þetta framtak. Nú starfa á milli 150 til 200 manns á sjúkrahús- inu í Keflavík í 100 stöðugildum. - BB Fræðslufimd- ur um fálkann o g rjúpuna FRÆÐSLUFUNDUR Fugla- vemdarfélags íslands verður haldinn þriðjudaginn 6. desem- ber í stofu 101 í Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskólans og hefst hann kl. 20.30. Á þessum fundi mun dr. Ólafur Karl Nielsen, fuglafræðingur, fjalla um nýjustu niðurstöður rannsókna sinna á breytingum á stofnstærð fálkans. Ólafur hefur nú stundað rannsóknir á fálkum og ijúpum í 8 ár og eru þetta með lengstu sam- felldu fuglarannsóknum hérlendis. Ólafur hefur unnið að rannsókn- um sínum á Norðausturlandi en þar hefur hann heimsótt öli kunn fálka- setur árlega, merkt unga og full- orðna fugla og rannsakað fæðu fálkans mjög rækilega. Hann hefur talið rjúpnakarra á sömu svæðunum öll árin og fylgst náið með stofn- sveiflu ijúpunnar. Rjúpan er aðal- bráð fálkans og því er forvitnilegt að sjá breytingar á fálkastofninum samhliða breytingum á ijúpnastofn- inum. Aðgangur er öllum heimill. (Fréttatilkynning) V^terkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! s. Morgunblaðið/Jón G. Gunnarsson Arnar Rafiikelsson t.v. og Bjarni Garðarsson um borð í Kiðey í Hafiiarhöfn. Höfn Hornafirði Afli smábáta tæp 2000 tonn VERTU ÖRUGGUR NOTAÐU IBELDRAY STIGA EÐA TRÖPPUR - JGG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.