Morgunblaðið - 04.01.1989, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1989
9
AUGNLÆKNASTOFA FLYTUR
Hef flutt augnlæknastofu mína í
Uppsali, 3. hæð, Kringlunni 8-12.
Nýtt símanúmer 680797.
Tímapantanir daglega frá kl. 9-17.
Kristján Þórðarson, augnlæknir.
AUGNLÆKNASTOFA OPNAR
Hef opnað augnlæknastofu í Uppsöl-
um, 3. hæð, Kringlunni 8-12
Tímapantanir daglega í síma 680757.
Eiríkur Þorgeirsson, augnlæknir.
Yogastöðin Heilsubót,
Hátúni 6A, auglýsir
Konur og karlar athugió!
Ný námskeið byrja 4. janúar. Byrjunartímar, mjög
góðar alhliða æfingar, sem bygðar eru á Hatha-
yoga, til viðhalds þrótti, mýkt og andlegu jafnvægi.
Nýr Ijósalampi og guffa.
Yogaslöðln Heilsuból,
Hátúni 6A, sími 27710.
IÐNTÆKNISTOFNUN
ÍSLANDS
Yinnuvélanámskeið
Iðntæknistofnunar
Dagskrá fyrir árið 1989
Hvert námskeið er háð eðlilegri þátttöku og því
geta námskeið fallið niður eða færst til með stuttum
fyrirvara. Námskeiðið getur farið hvert á land sem
er, eftir því sem eftirspurn kann að þjóða og að-
staða leyfir.
Áhugamenn um að fá námskeiðið í sitt byggðarlag
hafl samband við Iðntæknistofnun í síma 91-
687000 og tali við námskeiðsstjóra eða tali við
hann heima í síma 675306, bílasíma 985-28440
eða eftirlitsmenn Vinnueftirlits ríkisins í sínu
umdæmi.
9. til 18. janúar................
23. til 31. janúar.................
6. til 15. febrúar...............
20. til 28. febrúar...............
6. til 15. mars..................
28. mars til 5. apríl.............
18. til 27. apríl.................
(Síðasta námskeið vorsins í Rvík.)
3. til 11. maí...................
4. til 13. desember..............
... í Reykjavík.
á Sauðárkróki
.... í Reykjavík
... á Blönduósi
.... í Reykjavík
...á Akureyri
.... í Reykjavík
....á ísafirði
...í Reykavík
Dæmi um staði, þar sem vinnuvélanámskeiðið
hefur verið haldið:
Keflavík, ísafjörður, Hólmavík, Akureyri, Egils-
staðir, Höfn í Homafirði, Sauðárkrókur, Vest-
manxíaeyjar, Blönduós og Selfoss.
Tíminnlíður
Silja Aðalsteinsdóttir,
nýráðinn ritstjóri Þjóð-
viljans, ritar sinn fyrsta
leiðara í blaðið i gær og
segir m.a.:
„„Svo rÍB tun aldir árið
hvert um sig, eilífðar lftíð
blóm f skini hreinu," orti
Jónas Hallgrimsson á
nýjársdag 1845. Tíminn
lfður, hann hefur sjálf-
sagt ekki annað að gera,
og alltaf finnst manni
hann líða hraðar og hrað-
ar. Það er helst að fólk
reyni að hægja á sér á
hátfðum, gefa sér tíma
til að vera með bömum
sinum eða annarra, og
bðm em reyndar besta
ráðið við hraða timans
ef okkur finnst hann
keyra úr öUu hófi.
Tfminn Uður hægt l\já
litlum bömum, hver
stund er óendanleg
vegna þess að hún er
þrungin nýrri reynslu og
merkingu, og við sem
annars erum ergileg yfir
hægaganginum i krakka-
ormunum ættum að leyfa
þeim að ráða li&hraðan-
um þessa fáu daga f
svörtu skammdeginu.
Fáir dagar. Ættu jólin
kannski að vera lengri?
í einum af nýju ,jóla-
sálmunum1* segin „Ég
vild’ að aUa daga væm
jól, þá gætu allir dansað
og sungið jólalag.”
Kannald er þetta faUeg
hugsun, en ég get ekki
að þvf gert að ég fæ
ævinlega kuldahroU nið-
ur bakið þegar ég heyri
lagið. Þýski rithöfundur-
inn Heinrich BöU lét
drauminn mw sífeUd jól
rætast á eftirminnUegan
hátt f smásögu sem heitir
„Ekki aðeins á jólunum”
og sýnir þar hve skammt
er úr draumi f martröð.
Þama segir frá háborg-
aralegri þýskri kaup-
mannsQölskyldu sem á
erfitt með að halda jól á
hefðbundinn hátt meðan
hörmungar strfðsins
ganga yfir en tekur upp
aftur viðamikið jólahald
að þvf loknu. Þegar á að
taka jólatréð niður eflir
fyrstu velmegunarhátfð-
ina vUl svo illa tíl að
kaupmannsfrúin geggj-
ast. Hún fer að öskra og
æpir stöðugt í nokkra
Heinrich Böll
Guðmundur Kamban
uldsson í Tímariti Máls
og menningar um Gunn-
ar Gunnarsson og fleiru
erum við minnt á það,
að sá var timi áð íslensk-
ir efiiismenn ekki aðeins
vUdu leggja undir sig
heiminn með því að ger-
ast rithöfundar á ein-
hverju útbreiddara
tungumáli en fslensku —
þeir höfðu töluverða
möguleika tíl þess. Heim-
urinn — eða amk hinn
norræni, þýski og að
nokkm leyti slavneslti
partur hans, var reiðubú-
inn til að sýna verulega
forvitni þvf sem frá Is-
landi kom, islenskur upp-
runi, ísland sem vett-
vangur. — þetta virðist
hafii verið meðmæU í
sjálfu sér.
Við erum svo vön að
halda að það hafi öðm
fremur verið fordæmi
HaUdórs Laxness sem
stöðvaði þennan „hæfi-
leikaflótta” islenskra
skálda til útlanda: hann
ákvað að vera hér, skrifii
á íslensku, sigra heiminn
héðan en ekki með þvi
að koma sér fyrir — til
dæmis í miðri HoUywood.
Og vissulega var það for-
dæmi mikilvægt og verð-
ur seint ofinetið. En hér
kemur Ueira til. íslend-
ingar áttu ekki nema
skamma stund þeim vel-
viQuðu fordómum að
£agna sem tryggðu for-
vitni um það hvað þessi
„eina iæsa og skrifiuidi
vilimannaþjóð Evrópu”
væri að bardúsa á prenti.
Áhuginn á þvf sjaldgæfa
f bókum fiutti sig um set
og eigrar nú á milli
Afriku og Rómönsku
Ameriku. Auk þess gerði
nasisminn þýski okkur
þ'ótan grikk — hann hafði
fimbulfiunbað mikið um
arfinn foma og norræna
og germanska og ætlað
okkur alveg sérstakt
fiignaðarerindi i Evrópu
aríanna (rétt eins og
fram kemur m.a. í bók
um íslandsævintýri
Himmlers). Þegar menn
svo vissu allt hið sanna
um þennan nasisma fyllt-
ust menn þvQíkum við-
bjóði að þeir máttu varla
heyra á eitthvað minnst,
sem kalla mætti „nor-
rænan anda”, áratugum
saman.“
Böll og Kamban
í Staksteinum í dag er vitnað í tvo ritstjóra
Þjóðviljans. Annars vegar er vitnað í fyrstu
forystugreinina, sem Silja Aðalsteinsdóttir,
nýráðinn ritstjóri Þjóðviljans, skrifar í blaðið
í gær. Hins vegar er vitnað í Árna Berg-
mann um sjónvarpsþáttinn um Guðmund
Kamban.
sólarhringa þangað til
manni hennar hugkvæm-
ist að setja jólatréð upp
aftur og teþ'a konunni trú
um að það sé aðfanga-
dagskvöld. Þá róast hún
að vfsu en þetta kostar
að halda aðfrngadags-
kvöld á hveiju kvöldi —
og þegar sögunni lýkur
hafe verið stanslaus jól
þjá kaupmanninum i rúm
tvö ár, ein dóttirin er
orðin bijáluð, einn bróð-
irinn genginn f klaustur
og annar orðinn komm-
únisti.
Þetta er mögnuð hryU-
ingssaga og óveqjuleg
þvf hryUingurinn er sjálf
velmegun Vesturlanda,
og kjami málsins er
dreginn fram þegar seg-
ir með hógværum orðum:
„Það er ef til viU óþarft
að geta þess að mjög
hefur dregið úr ánsegju
allra ættingja okkar af
hinni raunverulegu jóla-
hátfð.” Þessi saga kemur
líka f hugann þegar mað-
ur les um kannanir á jóla-
gjafakaupum, heyrir
augiýsingar á heppUeg-
um gjöfum handa „fólki
sem á allt“ og sér hvern-
ig fólk reynir að dreifa
úthlutun jólagjafa barn-
anna á nokkra daga til
að þau ærist ekki yfir
velmeguninni og furi
kannski að æpa óstöðv-
andi eins og kaupmanns-
frúin þegar öUu er aUt i
einu lokið.”
Guðmundur
Kamban og
íslensk firægð
Árni Bergmann segir
f Þjóðviljanum í gær:
„Úr þvi við erum fiarin
að tala iim sjónvarp:
giska góður var sá þáttur
sem sjónvarpið hefur
gert um Guðmund
Kamban og þeir Viðar
VUtingsson og Hallgrim-
ur H. Helgason tóku sam-
an. Höfundar þáttarins
st illtu sig vel um að reka
upp stórar rokur um
snillinginn misskUda og
píslarvætti hans. Þeir
komu blátt áfram með
látlausri virðingu mörgu
á framfæri nm metnað
Guðmundar Kambans,
sigra hans og ósigra, og
nýttu sér af góðri útsjón-
arsemi nýtilegt mynd-
efiii. ViðtaUð við dóttur
Kambans var líka prýði-
legt. Við sem vitum
kannald hvorlti mikið né
litið um Guðmund Kamb-
an fengum bæði upp-
riflanir á ýmsu sem farið
er að fyrnast yfir og svo
skýringar á hinu og
þessu sem gleymst hafði
að spyija um.
Með þætti um Guð-
mund Kamban, útvarps-
þætti nm Jóhann Sigur-
jónsson, nýlegri grein
eftir Svein Skorra Hösk-
Er erfitt að velja góða gjöf
handa bamahaminu?
Gjöf sem vex með barninu og getur veitt því gleði
og ánægju síðar? Dálítil peningagjöf sem látin er
ávaxtast vel verður hreint ekki svo lítil að nokkrum
árum liðnum. Eftir tíu ár gæti Rannveiglitlajafnvel
keypt sér nýtt hjól fyrir skírnargjöfma frá afa og
ömmu. Sú yrði glöð!
Komdu við í VIB og fáðu upplýsingar um hvernig
þú getur lagt grunninn að sparifé barnabarnanna
þinna með ávöxtun í Sjóði 1 - langtímasjóði VIB.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF
Armúla 7,108 Reykjavík. Sími 68 15 30