Morgunblaðið - 04.01.1989, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 04.01.1989, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1989 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson X . Áriö framundan hjá Nauti í dag ætla ég að fjalla um árið framundan hjá Nautinu (20. aprfl—20. maí). Hér er ekki um atburðaspá að ræða heldur er verið að huga að orku ársins, veðri og vindum eða hæðum og lægðum sem hver einstaklingur getur síðan spilað úr. Þó náttúran og umhverfið setji okkur ein- hveijar skorður höfum við -'fijálsan vilja, kjósum við að beita honum. Hreyfanleiki Það sem fyrst vekur athygli er að Júpíter verður á síðustu gráðum Nautsmerkisins fram á vormánuði. Þeir sem fæddir eru frá 17.—20. maí ættu helst að verða varir við orku hans. Einkennandi fyrir næstu mánuði í lífi þessara manna verður þörf fyrir þenslu, aukið svigrúm, hreyf- anleika og ferðalög. Ný verkefni Það hvemig þessi þensluorka birtist í lífi hvers og eins fer eftir fyrri aðstæðum. Yfírleitt ' er orku Júpíters lýst sem hag- stæðri og þægilegri en slflct er ekki algilt. Sem dæmi má nefna að Júpíter getur haft óþægileg áhrif á mann sem er staddur í miðjum prófum sem kreflast mikillar einbeit- ingar eða er á annan hátt bundinn vegna vinnu eða skylduverka. Hann þráir frelsi en er bundinn og getur því orðið eirðarlaus og liðið illa. Það má þvi segja að til að koma í veg fyrir innri óróa er æskilegt að þessi Naut reyni að hreyfa sig eitthvað á næstu þremur mánuðum og takast á við ný verkefni. Yfirvegun Satúmus verður í jSteingeit á næsta ári og myndar því „mjúka“ afstöðu við Nautið. Það táknar að Nautin ættu að vera yfírveguð og skipu- lögð á komandi ári og ættu ekki að verða fyrir sérstökum mótbyr á árinu. Aukiö sjálfstœöi Naut sem eru fædd frá 20.—25. aprfl fá „mjúka“ af- stöðu frá Úranusi sem þýðir að komandi ár ætti að verða spennandi og skemmtilegt. Þau eiga einnig kost á.því að auka sjáfstæði sitt án þess að koma lífi sínu í of mikið uppnám. Andleg orka Neptúnus myndar síðan hag- stæða afstöðu við Sól þeirra sem eru fæddir frá 1,—3. aprfl. í lff þessara Nauta kem- ur því andleg og listræn orka sem getur stuðlað að auknum næmleika, víðsýni og lífsskiln- ingi. Hreinsun og völd Að lokum má geta þess að Naut sem fædd em frá 3.-8. mai koma til með að takast á við orku Plútós. Það táknar að á komandi ári gefst þeim tækifæri til að hreinsa til og losa sig við óæskilega þætti úr eigin lífí og umhverfi. Segjá má að þessi Naut geti öðlast dýpri sjálfsþekking. Plútó fýlgir einnig að þau geta kynnst eðli valds, bæði eigin og annarra, á nýjan hátt á komandi ári. Rólegt ár Þegar á heildina er litið má segja að orka næsta árs gefi til kynna rólegheit og jafn- vægi. 1989 verður ekki ár stórra átaka fyrir Nautið. Samdráttur, mótbyr eða átök ættu ekki að verða áberandi f lífi þess, róttækar breytingar og byltingar em ekki á dag- skrá og skyggni, skýrleiki og jarðsamband verða með betra móti. (Framangreint á ein- ungis við um afstöður á sól- ina.) GARPUR GRETTIR HVAO UM f>ETTA? ÚG HéLT EKKI AS> EG G€TI \>a£> BRENDA STARR FIE/E/ SL/EAM/i FBBTTl/e. PAKKAÐU N/Bue, BPETNDA ■ ÞÚAttAÐ FXRA í KOS NJNrSA FERDA-) LAG AIED/HANPPED /VtANLEyj UOSKA FERDINAND SMAFOLK Sæll, barón! Óvænt kveðja! Til hamingriu með afmæl- ið!! Viltu ekki einu sinni blása á kertin? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vömin er oftast í betri að- stöðu en sagnhafi til að sjá hvort spil liggur til vinnings eða ekki. Hún veit til dæmis hvort svíning heppnast eða misheppnast. Þeg- ar vamarspilari gerir sér grein fyrir því að eðlileg spilamennska skilar sagnhafa tilskildum slaga- flölda, ætti hann að hugleiða hvort ekki sé annar kostur sem er sagnhafa ekki eins hagstæð- ur. Norður gefur; NS á hættu. Vestur ♦ 53 ¥ 10976 ♦ 107632 ♦ 95 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf 1 hjarta 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: hjartatía. Austur tók fyrstu tvo slagina á hjarta og staldraði svo við. Hann sá fyrir sér slag á lauf- kóng, en fjórði slagurinn virtist langt undan. Að vísu gæti makk- er átt spaðagosann, en ef ekki, myndi sagnhafi svína af fyrir trompdrottninguna og vinna sitt spil. Nema hægt væri að hræða hann til að hafna svíningunni. Til dæmis með því að spila laufí beint upp í gaffal blinds! Sagn- hafi er líklegur til að túlka það sem einspil og toppa spaðann í þeirri trú að enginn tapist á lauf. Norður ♦ K862 ¥43 ♦ KD5 ♦ ÁDG3 Austur ...... ♦ D104 II ¥ÁKD82 ♦ 94 ♦ K62 Suður ♦ ÁG97 ¥ G5 ♦ ÁG8 ♦ 10874 Umsjón Margeir Pétursson Á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur um daginn kom þessi staða upp í skák þeirra Sigurðar Daða Sigfússonar og Björgvins Jónssonar, sem hafði svart og átti leik. Síðasti leikur hvíts var 31. Rf2-hl? 31. - Rxg2! 32. Kxg2 (Eftir 32. Hxh7 á svartur millileikinn 32. — Rxel) 32. — Bxg4 33. Bxg4 — Rxg4! (Hótar máti [ öðrum með 34. - Re3++) 34. Hgl - f3+! 35. HxfS - Re3++ 36. Kf2 - Hh2+ 37. Kxe3 — Dxgl+ 38. BE - Hxf3+ 39. Kxf3 - Dxhl + 40. Ke2 — Hh3 og hvftur gafst upp. Haustmótið fór fram á sama tíma og Heimsbikarmót Stöðvar 2 og féll að vonumj skuggann af því. Röð efstu manna í A flokki varð þessi: 1. Hannes Hlífar Stef- ánsson 10 v. af 11 mögulegum, 2. Björgvin Jónsson 8V2 v. 3. Sig- urður Daði Sigfússon 6V2 v. 4-5. Ásgeir Þ. Ámason og Tómas Bjömsson 6 v. 6. Jón G. Viðarsson 5V2 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.