Morgunblaðið - 04.01.1989, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1989
43
METAÐSÓKNARMYNDIN 1988
HVER SKELLTISKULDINNIÁ
KALLA KANÍNU?
It's the jtory of a man,
a woman, and a rabbit
in a triangle of trouble.
\
★ ★ ★ ★ AI. MBL. - ★ ★ ★ ★ AI. MBL. i
Aðsóknarmesta mynd ársins!
METAÐSÓKNARMYNDIN „WHO FRAMED ROG-
ER RABBITT" ER NÚ FRUMSÝND A ÍSLANDI.
ÞAÐ ERU PEIR TÖFRAMENN KVIKMYNDANNA
ROBERT ZEMECKIS OG STEVEN SPIELBERG SEM
GERA PESSA UNDRAMYND ALLRA TÍMA.
„WHO FRAMED ROGER RABBITT" ER NÚNA
FRUMSÝND ALLSTAÐAR f EVRÓPU OG HEFUR
ÞEGAR SLEGIÐ AÐSÓKNARMET f MÖRGUM
LÖNDUM.
Jólamyndin í ár fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christohper Lloyd,
Joanna Cassidy, Stubby Kaye.
Eftir sögu Steven Spielberg, Kathleen Kennedy.
Leikstjóri: Robert Zemeckis.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA:
ÁFULLRIFERÐ
Splunkuný og þrælfjörug
grínmynd með hinum óborg-
anlega grínleikara Richard
Pryor sem er hér í bana-
stuði.
Aðalhlutverk: Richard
Pryor, Beverly Todd,
Stacey Dash. Lcikstjóri:
Alan Metter.
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
BUSTER
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 5,9og 11.
STORVIÐSKIPTI
Sýnd kl. 7.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!
íSl
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
TIMAHRAK
“Two thumbs up!
Wonderful,
warm-hearted
and ftinny!”
ROBERT
DE NIRO
“The best
buddy movie
since
‘TheSting’!”
CHARLES
GRODIN
★ ★★ l/z SV.MBL.
Robert De Niro og Charles Grodin eru stórkostlegir í
þcssari sprenghlægilegu spennumynd. Leikstjóri: Martin
Brest sá er gerði „Beverly Hills Cop".
Grodin stal 15 millj. dollara frá Mafíunni og gaf til líknarmála.
Sýnd í A-sal kl. 4.45,6.55,9 og 11.15.
Ath. breyttan sýntíma! — Bönnuð innan 12 ára.
HUNDALÍF
i/i.
AI.MBL.
^ Sýnd í B-sal kl. 5,7,9,11.
íslonskur textl.
í SKUGGA HRAFNSINS
Sýnd í C-sal kl. 5 og 9. - ★ ★ ★ V2 Al. MBL.
Bönnuð innan 12 ára. — MiðaverA kr. 600.
«fij!
WÓDLEIKHÚSIÐ
Stóra sviðið:
FJALLA-EYVINDUR
OG KONA HANS
lcikrit eftir Jóhann Sigurjónsson.
laugard. kl. 20.00. 4. sýn.
7. sýn. fimmtud. 12/1.
8. sýn. laugard. 14/1.
1 sýn. fimmtud. 19/1.
Þjóðleikhúsið og íslenska
óperan sýna:
P&mníprt
^offmctnnö
Ópcra eftir Offenbach.
Föstudag Id. 20.00. Fiein sæti lans.
Sunnudag 8. jan. ki. 20.00.
Fóstudag 13. jan.
TAKMARKAÐDR SÝN.FJÖLDII
STÓR OG SMÁR
leikrit cftir Botho Strauss.
Tvær ankasýningsr.
Mið. 11 /1 kl. 20.00. Naestsíðasta sýn.
Sun. 15/1 kl. 20.00. Síðssta sýn.
Miðasala PJóðleikhnsaina cr opin
alla daga nema ménndaga fri kL
13.80-20.00. Simapantanir einnig
virka daga kL 10.00-12.00.
Simi í miðasölu er 11200.
la-ikhnalfýallarSnn er opinn öli sýning-
arkvöld frá id. 18.00.
Lcikhósveisla Þjóðleikhnssins:
Máltíð og miði á gjafveiði.
MiO
★ ★ ★
„G.A. Romcro hefur tekist að
gera dálaglcgan og á stundum
æsispcnnandi þriller...*.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð Innan 16 ára.
Endurbætur gerð-
ar á Hellnakirkju
(?)
SINFÓNÍUHLJÓMSVEtT ÍSIANDS
ur (U N D SYM PHONY OACIIESTRA
6. áskriftar
TÓNLEIKAR
í Háskólabíói
fimmtndaginn 5. jan. kL
2040.
EFNISSKRÁ:
Mozart: Töfraflautan, forleiknr.
BcctKoycn: Púmókonsert nr. 1.
Stravinsky: Sinfónia i C
Stjómandi:
PÁLL P. PÁLSSON
Einleikari:
GUÐMUNDUR MAGNÚSSON
Aðgöngnmiðaaata í Gimli við
Lækjargötu. Sími 42 22 SS.
Opið frá kl. 0100-17.00.
ES 1 liL
222^^22222!
HOSI
KÖU13ULÖBKK0UUUDBK
Hófundur: Manneí Pnig.
Sýn. fimmtud. 5/1 kl.20.30.
Sýn. laugard. 7/1 kl. 20.30.
Fiar sýningar eftirl
Sýningar ern í kjallara Hlaðvarp-
ans, Vcsturgötu 3. Miðapantanir
í síma 15185 allan sólarhringinn.
Miðasala í Hlaðvarpanum 14.00-
14.00 virka daga og 2 timnm fyrir
sýningu.
Laugarbrekku.
SR. Rögnvaldur Finnboga-
son sóknarprestur messaði
í Hellnakirkju annan jóla-
dag. Guðsþjónustan var
mjög vel sótt og voru Qöl-
skyldur allra heimilanna í
sókninni í kirkju að undan-
teknu einu heimili.
Nýlega er búið að bólstra
bekkina í Hellnakirkju og
láta ný teppi á gólf og var
þetta fyrsta guðsþjónustan í
kirkjunni eftir að þessu verki
var lokið, sem þykir hafa
tekist vel. Kirkjan er flóðlýst
og kirkjugarður upplýstur
með rafljósum á leiðum.
Á annan í jólum var gott
veður hér en hálka á vegum.
Á fímmta f jólum var hald-
in jólatrésskemmtun fyrir
bömin í Amarbæ á Amar-
stapa. Gengið var í kringum
jólatré og sungnir jólasálmar
og jólabamaljóð. Þá heilsaði
Gluggagægir upp á bömin
°g gaf þeim ávexti og fleira
gott. Konur sáu um kaffívcýt-
ingar. Jólatrésskemmtunin
var á vegum Hellnakirkju og
er það annað árið í röð.
Hér hafa jólin verið frið-
sæl og engin óhöpp orðið.
Jólasnjór er ekki mikill og
hefur ekki hamlað fólki að
komast leiðar sinnar en mife:
il hálka er víða á végum.
- Finnbogi