Morgunblaðið - 19.01.1989, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1989
35
Allir þeir, sem greitt hafa laun
á árinu Í988, skulu skila
launamiðum vegna greiddra
launa á þar tilgerðum eyðu-
blöðum til skattstjóra.
Frestur til að skila iaunamiðum
rennur út 20. janúar.
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
Minning:
Signrður Friðmann
Þorvaldsson
Fæddur 11. október 1904
Dáinn 6. janúar 1989
„Slq'ótt hefur sól brugðið sumri.“
Eða svo fannst mér, þegar ég
6.janúar heyrði andlátsfregn vinar
míns, Sigurðar Friðmanns Þor-
valdssonar á Háaleitisbraut 48.
Alla tíð frá því er ég var lítil
stúlka á Háaleitisbrautinni hefur
Sigurður verið mér sem góður afi
og heimilisvinur á heimili okkar.
Þau voru ófá skiptin sem ég fór
upp á fjórðu hæðina og alltaf tók
Sigurður á móti mér opnum örmum.
Hann hafði gaman af að segja mér
sögur, hann talaði oft um Dan-
merkurferðimar sem hann hafði
mikla ánægju af. Oft spiluðum við
stelpumar í ganginum á segulband-
ið hans og sungum inn á það, og
þá var nú hlegið dátt. Þær voru
margar stundimar sem við sátum
saman í stofunni og alltaf kom
hann með góðgæti handa mér.
En árin liðu og við fluttum í
Álftamýrina. Vinskapurinn hélst
samt sem áður áfram. Síðasta hálfa
árið dvaldi Sigurður á Hrafnistu í
Reykjavík. Er ég fór til náms í
Englandi í september sl. kvaddi ég
hann með það í huga að ég ætti
eftir að sjá hann aftur, en nú er
hann Sigurður dáinn. Vinur sem
ég hafði notið svo margs góðs frá,
verið mér umhyggjusamur og glatt
mig á svo marga lund. Hann var
ekki lengur til og ekki hægt að
heimsækja hann oftar.
Ég vil með þessum fáu orðum
þakka Sigurði, vini mínum, fyrir
allt sem hann gaf mér. Minning um
hann á sér ævarandi sess í huga
mínum.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem)
Drífa Harðardóttir
t
ELÍN HELGA STEFÁNSDÓTTIR,
Reynimel 72,
andaðist í Landakotsspítala þriðjudaginn 17. janúar sl.
Útförin verður auglýst síðar.
Fyrir hönd vandamanna,
_ Stefán Ágústsson.
t
Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
PÁLÍNU STEFÁNSDÓTTUR,
Strandarhöfða,
Vestur-Landeyjum,
fer fram frá Breiðabólsstaðarkirkju laugardaginn 21. janúar kl.
14.00.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Fródleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
GAMLIBÆRINN
Hverfisgata 4-62
AUSTURBÆR
Stigahlíð 49-97
Drekavogur
Efstasund 2-59