Morgunblaðið - 23.02.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.02.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1989 19.64 ► Æv- 20.00 ► Fróttir og veftur. 20.50 P- Matlock. 21.35 P fþrótta- 22.10 P Hvarsvegnaer 23.00 þ- Seinnl fréttlr. Intýrl Tinna. 20.36 ► Gúmbjörgunar- Bandariskur myndaflokk- syrpa. Sýndar Jörn óvaar? Mynd gerð I 23.10 P- fstand -Holland. Krabbinn með bátar. Kennslumynd frá Sigl- ur. Aðalhlutverk: Andy svipmyndir, þ.á.m. samvinnu viö foreldrasam- Handknattleikur. Endursýning. gullnu klærnar ingamálastofnun rikisins um Griffith. frá leik (slendinga félag misþroska barna í Nor- 23.45 P- Dagskráriok (6). meöferð og notkun gúm- í B-keppninni frá egi og lýsir fötlun þessara björgunarbáta. þvífyrrumdaginn. barna og erfiöleikum. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- 20.30 ► Morftgðta (Murder fjöllun. She Wrote). Jessica leysir morðmálin af sinni alkunnu f m STO02 snilld. 21.20 Forskot á Pepsf popp. 21.30 ^ Þríeyklft (Rude Health). Lokaþáttur. 21.66 ► Leiklð tveimur skjöldum (Little Drummer Girl). Mynd sem byggö er á sögu John Le Carré. Aöalhlutverk: Diane Keaton, Klaus Kinski og Yorgo Voyagis. Alls ekki vlft hssfl bsrns. 00.06 ► Barnfóstran (Sitting Pretty). Mynd um fulloröinn mann sem tekur aö sér barnageeslu fyrir ung hjón. Starfiö ferst honum einstaklega vel úr hendi. Aöalhlutverk: Clifton Webb, Robert Young og Maureen O’Hara. 1.30 ^ Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 82,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Friöfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö meö Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaöanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynníngar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurösson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Kári litli og Lappi." Stefán Júlíusson lýkur lestri sögu sinnar (Einnig um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi.'Halldóra Björnsd. 9.30 Staldraöu við. Jón Gunnar Grjetar; son sér um neytendaþátt. (Einnig útvarf að kl. 18.20 siödegis.) 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurland’ Umsjón: Jón Gauti Jónsson frá Sauöár króki. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragna Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórai insson (Einnig útvarpað eftir fréttir á mið nætti). 11.66 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 (dagsins önn — Olgerö fyrr á öldum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.36 Miödegissagan: „Blóðbrúðkaup" eft- ir Yann Queffeléc. Guðrún Finnbogadótt- ir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (21). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einars- sonar. 16.00 Fréttir. 16.03 Leikrit: „Hjá lannlækni" eftir James Saunders. Þýöandi og leikstjóri: Jón Viöar Jónsson. (Endurtekiö frá þriðjudegi.) 16.45 Þingfréttir. 18.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi — Liszt og Schu- bert - „Wanderer-fantasian" eftir Franz Schubert í raddsetningu Franz Liszt. Cyprien Katsaris leikurá píanó með Filad- elfíuhljómsveitinni; Eugene Ormandy stjórnar. — Sinfónía nr. 5. í B-dúr eftir Franz Schubert. St. Martin-in-the Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu viö. Jón Gunnar Grjetars- son sér um neytendaþátt (endurtekinn frá morgni). Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál (Endurtekinn þáttur frá morgni). 19.37 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friörik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. „Kári litli og Lappi." Stefán Júlíusson lýkur lestri sögu sinnar. (3). 20.16 Samnorrænir kammertónleikar frá danska útvarpinu. Kynnir: Bergþóra Jóns- dóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Frá Alþjóölega skákmótinu í Reykjavik. Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka í níundu umferð. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 28. sálm. 22.30 ímynd Jesú í bókmenntum. Fyrsti þáttur. Úr verkum Dostojevskís. Umsjón: Árni Bergmann (Einnig útvarpað nk. þriöjudag kl. 15.30). 23.10 Fimmtudagsumræöan. Umsjón: Sig- uröurTómas Björgvinsson (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson (Endurtekinn frá morgni). 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn meö hlustendum. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. — Afmæliskveöjur kl 10.30 og fimmtudagsgetraunin. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Haröardóttir tek- ur fyrir þaö sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir.. 12.45 Umhverfis landiö á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson. — Hvað er f bíó? — Ólafur H. Torfason. — Fimmtudagsgetraunin endurtekin. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einarsdóttir. — Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. — Meinhorniö kl. 17.30. — Stór- mál dagsins milli kl. 17 og 18. — Þjóöar- sálin að loknum fréttum kl. 18.03. Fréttir kl. 18.03, 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög meö íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræösluvarp: Lærum ensku. Ensku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Málaskólans Mlmis. Sextándi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 24.00. 23.45 Frá Alþjóölega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór skýrir valdar skákir úr níundu umferð. 1.10 Vökulögin. Aö loknum fréttum kl. 2.00 veröur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frivaktinni", Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. Aö lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00. og sagöar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfréttir kl. 1.00 og 4.30. BYLQiAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson - Fréttir kl. 8.00 og 10. Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba og Hall- dór kl. 11.00. Fréttir kl. 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 óg 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síödegis. 19.00 Freymóöur Th. Sigurðsson 20.00 Bjarni Ólafur Guömundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjdnnar. RÓT — FM 106,8 13.00 Úr Dauöahafshandritunum (11). 13.30 Mormónar. 14.00 Hanagal. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 16.30 Viö og umhverfið. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg. 19.00 Opiö. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatími. 21.30 Úr Dauöaháfshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 11. lestur. 22.00 Opió hús. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Viö viötækiö. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhanns Eiríkssonar og Gunnars L. Hjálmarssonar. E. 2.00 Næturvakt til morguns. STJARNAN —FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 16.00 og 18.00 18.00 Tónlist. 20.00 Siguröur Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. ÚTRÁS — FM 104.8 16.00 FÁ. 18.00 MH. 20.00 FB. 22.00 FG. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guösorð og bæn. 10.30 Alfa meö erindi til þín. 14.00 Orð Guös til þin. 16.00 Alfa meö erindi til þín. Þáttur frá Oröi Lifsins. Umsjónarmaöur er Jódís Konráösdóttir. 21.00 Biblíulestur. 22.00 Miracle. 22.15 Alfa með erindi til þin. Frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 13.00 Úr dauöahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 8. lestur. 13.30 Mormónar. 14.00 Hanagal. 16.00 Laust. 16.30 Viö og umhverfið. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og uppl. 17.00 Tónlist. 18.00 Kvennaútvarpiö. 19.00 Opiö. Þáttur laus til umsóknar. 20.00 FES. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatími. 21.30 Úr dauöahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 8. lestur. E. 22.00 Opiö hús. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við viötækið. Tónlistarþáttur. 2.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. HUÓDBYLQJAN FM 96,7/101,8 7.00 Réttum megin framúr. Ómar Péturs- son. 9.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaróttir. Snorri Sturlu- son. 17.00 Slödegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Noröurlands. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 18.00 Gatið. 20.00 Skólaþáttur. Nemendur i Tónlistar- skólanum. Klassisk tónlist. 21.00 Fregnir. 21.30 Menningin. 23.00 Leitt kíló. Kristján Ingimarsson. 24.00 Dagskrárlok. Væntanleg a allar urvals myndbanúalelgur. KiiMiilStllililin ÍN A CtTY STRANOLED BY WAR THERE'S A NEW FRONT LINE — CRIME SAIGON William Dafoe |Platoon, Síðasta freist- ing Krists) og Gregory Hines (Runoing Scared) í magnaðri mynd. PUX Þriðjudagsleikritið Hjá tannlækni nefndist þriðju- dagsleikritið. Hinn góðkunni breski leikritahöfundur James Saunders samdi textann en Jón Viðar Jónsson annaðist þýðingu og leikstjóm. Hlutverk voru í höndum Rúriks Haraldssonar, Harald G. Haralds, Þórunnar Magneu Magn- úsdóttur og Margrétar Ólafsdóttur. Hreinn Valdimarsson hafði tækni- sfjómina á sinni könnu. Verkiö Efnisþræði var lýst þannig í dag- skrárkynningarpistli: Leikurinn gerist á tannlæknastofu Charles tannlæknis sem er að ljúka starfs- ferli sinum. Síðasti sjúklingurinn situr f stólnum þegar maður nokkur knýr dyra og vill fá bráðaviðgerð á tönn. Þegar tannlæknirinn heyrir hver maðurinn er veit hann að loks- ins býðst honum langþráð tækifæri til að gera upp gamlar sakir ... Og svo er hnýtt aftan við þessa efnislýsingu óvæntum vamaðarorð- um er fylgja stundum bíóauglýsing- um: Viðkvæmt fólk og fólk sem þjáist af sjúklegum ótta við tann- lækna er varað við að hlusta á þetta leikrit. Undirritaður hefír oft undrast slíkar viðvaranir þar sem ... við- kvæmt fólk ... er varað við hinu og þessu. Er ekki allt fólk við- kvæmt? Meira að segja tölvur eru harla viðkvæmar en það er nú önn- ur saga. Undirritaður getur annars ekki talist í hópi þess viðkvæma fólks sem var varað við borhljóðun- um í leikriti Saunders og bjó þó undirritaður við fótstiginn bor í æsku er átti það til að stöðvast djúpt í tönn og jafnvel í miðri jarð- gangnagerð en það er líka önnur saga. Kjami málsins er sá að leik- rit Saunders fjallar bara á yfírborð- inu um hrakninga f tannlæknastól. í verkinu er kunnáttusamlega flett ofan af nauðgunarmáli sem menn geta kynnst nánar er verkið verður endurflutt næstkomandi fímmtu- dag klukkan 15.03 ef þorri manna er þá ekki bundinn við vinnu. Væri ekki nær að endurflytja þriðjudags- leikritin á sfðkveldi þegar menn hafa máski næði til að hlusta og jafnvel í þriðja sinn í næturútvarp- inu er þjónar vaktavinnufólkinu? Hvað varðar hin „kunnáttusömu" vinnubrögð James Saunders þar sem hann notar ósköp hversdags- lega heimsókn á tannlæknastofu til að fletta ofan af nauðgunarmáli þá má kannski segja að vinnubrögð leikskáldsins séu full tæknileg. Þannig vakti það furðu undirritaðs ^að fómarlambið — sem tannlæknir- inn hafði beðið eftir í tfu ár — skyldi slysast inná tannlæknastof- una á þvf augnabliki er tanni lauk sínu lífsverki. En án þessarar ein- kennilegu tilviljunar hefði innri fléttan ekki hnýst. Aðrir þættir verksins vom býsna vel spunnir og gæddir fijómagni og þýðing Jóns Viðars hnökralaus en leiklistarstjóri ríkisútvarpsins annaðist lfka leik- stjómina. Leikstjórnin Rúrik stýrði sér sjálfur í hlut- verki tannlæknisins og Harald G. Haralds brást hárrétt við ásókn kappans sem var svo áköf að engu var líkara en þessi stórleikari nyti hvers andartaks f hvfta sloppnum. Þar með er ekki sagt að menntaður og æfður leikstjóri hefði ekki getað magnað enn frekar andrúmsloftið í þessu áhrifamikla verki. En það er sennilega orðið erfítt að fá menntaða leikstjóra til starfa — f það minnsta er alltaf að fækka f leikstjórafélaginu. En væri ekki heillaráð að Jón Viðar fengi barasta inngöngu f félagið þegar búið er að reka þann mikla leikhússmann Helga Skúlason? Formaðurinn, María Kristjánsdóttir, ætti að þekkja all vel til afreka leiklistar- stjórans á leikstjómarsviðinu. Ólafur M. Jóhannesson S E , i N . A , R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.