Morgunblaðið - 23.02.1989, Page 36

Morgunblaðið - 23.02.1989, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1989 Skrifstofutækninám Betra verð - einn um tölvu Tölvuskóli íslands S: 67 14 66 Sveinbjöm Guðlaugs- son - Afinæliskveðja Það hefur verið í tísku nú síðustu árin að rita ævisögur mismerkra manna og það er jafnvel svo komið að unglingar um fímmtugt eru fam- ir að grípa til pennans eða fá aðra til að skrá sögu sína, láta þrykkja Allt Hitakönnur Everest - rauðar/hvítar/svartar Ahaldasett 5 stk. Verð kr. 995 985 Tappatogari/dósahnífur/ávaxtahnífur/upptakari/sítrónupressa Áhaldasett 5 stk. 1.240 Tappatogari/dósahnífur/hvítlaukspressa/brýni/ sítrónuprcssa Áhaldasett 2 stk. 385 Upptakari/dósahnífur Áhaldasett 2 stk. 485 Tappatogari/dósahnífur Hnífur 64 Gaffall 34 Matskeið 34 Teskeið 24 Strauborð minni 1.095 stærri 1.420 $ KAURFÉLÖGIN MmuPTmm W VEGUR TIL VELGENGNI VEGUR TIL VELGENGNI Meö vaxandi samkeppni á öllum sviðum viö- skipta er nauðsynlegt að skoða vel þær baráttu- aðferðir sem bjóðast. Nám í viðskiptatækni er ætlað þeim sem vilja hafa vakandi auga með öllum möguleikum sem gefast í nútíma rekstri fyrirtækja og vilja auka snerpu sína í harðnandi samkeppninni. Viðskiptatækni er 128 klst. námskeið. Hnitmiðað nám, sem byggt er á helstu viðskiptagreinum, markaðs- og fjármálastjórnun -sniðið að þörfum yfirmanna fyrirtækja, sölumanna og markaðsstjóra, og þeirra er starfa að eigin rekstri. Nokkur atriði námskeiðsins: Grundvallaratriði í rekstrarhagfræði Framlegðar og arðsemisútreikningar Verðlagning vöru og þjónustu Fjárhags— og rekstraráætlanir Islenski fjármagnsmarkaöurinn Markaðsfærsla og sölustarfsemi Auglýsingar Bókhald sem stjórntæki Gestafyrirlestur Innritun og allar nánari upplýsingar eai veittar í símum 68 75 90 & 68 67 90. Hringið og við sendum upplýsinga- bækling um hæl. hef sótt viðskiptanám- á vegum Tölvulræðsl- unnar. Námskeiðið var lær- dómsríkt og nýtist mér vel í daglegustarfi.s.s.viðáætlana- gerð, arðsemisútreikninga og tölvuvinnslu. Ég fagna þessu framtakiTölvufræðslunnar, því námskeið af þessu tagi eru nauðsynleg öllum aðilum sem sinnaábyrgöarstörfumhjá fyrir- tækjum; hnitmiðuð menntun sem eflir þekkingu og sjálfs- traust.“ Tölvufræðslan Borgartúni 28 og selja. Þykir það merkileg og góð söluvara enda dæmi um algjöra metsölu í slíkum bókmenntum. Ég ætla mér ekki þá dul að í lítilli afmæliskveðju til vinar, sem hefur fímm um sjötugt, verði skrif- uð nein ævisaga. Þó svo að lífshlaup hans sé, að mínu mati, um margt merkilegra og litríkara en þeirra sem stíla á jólabókaflóðið svokall- aða. Þessi síðbúna afrríæliskveðja er send Sveinbimi Guðlaugssyni fv. fískmatsmanni er varð 75 ára 4. febrúar sl. Sveinbjöm fæddist 4. febrúar 1914 í Odda, í Vestmanna- eyjum. Foreldrar hans vom þau Guðlaugur Brynjólfsson útgerðar- maður frá Kvíhólum undir Eyjaflöll- um og Halla Jónsdóttir frá Bólstað í Kerlingadal, Mýrdal. Guðlaugur, faðir Sveinbjamar, flutti til Eyja árið 1910 og gerðist vélstjóri á bátum þar en vélbátaútgerð er um þær mundir að slíta bamsskónum. Formannsferil sinn hóf hann árið 1912 á mb. Frí en var síðan formað- ur á ýmsum bátum. Guðlaugur lét m.a. smíða og gerði út mb. Gísla J. Johnsen, sem á æskuámm þess er þetta ritar, gekk undir heitinu „Stokkseyrarbáturinn" manna á milli. „Stokkseyrarbáturinn" mun vera fyrsta samgöngutækið er ann- aðist reglulega fólks- og vömflutn- inga milli lands og Eyja. Sveinbjöm komst, eins og aðrir drengir á hans reki, snemma í snert- ingu við atvinnulífið í Eyjum, sem byggðist upp og hefur um ómuna- tíð byggst upp af físki og físk- vinnslu. Um mikið annað var ekki að ræða í þessari stærstu verstöð landsins. Á æsku- og unglingsámm Svein- bjamar var lítið við að vera, utan vinnutíma, ef miða á við nútíma- mann, nema hvað íþróttir vom stundaðar af kappi. Annað félagslíf mun hafa verið frekar fábrotið að undanskildu sönglífi Eyjamanna, sem stóð með miklum blóma á þess- um ámm, en söngurinn á og hefur átt hug Sveinbjamar allan. Hann er 17 ára gamall þegar hann geng- ur til liðs við Vestmannakórinn, sem tenór, en kórinn var undir stjóm Brynjólfs Sigfússonar. Hann var einn af stofnendum Karlakórs Vest- mannaeyja er starfaði um margra ára skeið. Þá söng hann m.a. í Akoges-kvartettinum og í Smára- kvartettinum í Eyjum, en sá kvart- ett var stofnaður 2-3 mánuðum á undan nafna sínum á Akureyri. Með þessum kómm og kvartettum söng hann iðulega einsöng við mikla hrifningu þeirra er á hlýddu. Ég er ekki í vafa um að Sveinbjöm og söngfélagar hans hafa lyft Eyja- mönnum upp og létt mönnum strit- ið eða eins og norska skáldið B. Bjömsson segir f einu af ljóðum sínum (í þýðingu Matthíasar Joch- umssonar); Söngurinn göfgar, hann lyftir í ljóma lýðanna kvíðandi þraut, söngurinn vermir og vorhug og blóma vekur á köldustu braut, söngurinn yngir, við ódáins hljóma aldir hann bindur og stund, hisminu breytir í heilaga dóma, hijóstrinu í skínandi lund Minningamar um sönginn og söngfélagana em Sveinbimi afar hjartfólgnar. Sveinbjöm var ekki við eina fjöl- ina felldur í músíkinni auk þess sem að framan getur spilaði hann á harmonikku, fyrir dansi bæði í sam- komuhúsinu og Alþýðuhúsinu, í um 20 ár. Sveinbjöm hverfur úr foreldra- húsum þegar hann kvænist og hef- ur búskap. Það var árið 1935, sem hann gengur að eiga mikla ágætis- konu, Ólöfu Oddnýju Ólafsdóttur, frá Drangastekk í Vopnafirði. Hún lést 16. janúar 1986. Þeim varð fimm bama auðið: Höllu f. 16. jan- úar 1936, hún lést á 8. ári; Ólafar f. 5. júlí 1938, tvíburanna Hugins Björg Örvar. Björg Orvar sýnir 1 listasalnum Nýhöfii BJÖRG Örvar opnar málverkasýningu í Listasalnum Nýhöfíi, Hafnar- stræti 18, laugardaginn 25. febrúar. Á sýningunni verða 14 olíumál- verk máluð á síðastliðnu og þessu ári. Björg Örvar er fædd í Reykjavík árið 1953. Hún stundaði hám við Myndlista- og handíðaskóla íslands frá 1975-80, og síðan við listadeild Kalifomíuháskóla í Davis 1981-83. Þetta er sjötta einkasýning Bjargar, en hún hefur einnig tekið þátt í samsýningum hér á landi og erlendis. Sýningin, sem er sölusýn- ing, er opin virka daga frá kl. 10-18 og frá kl. 14-18 um helgar. Henni lýkur 15. mars.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.