Morgunblaðið - 23.02.1989, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐE)
ÍÞRÓTTIR
FTMMTUDAGUR 23. FEBRUAR 1989
51
HANDKNATTLEIKUR / B-KEPPNIN I FRAKKLANDI
Óhreint mjöl í pokahominu?
MIKIÐ hefur verið um það
talað hér í Strasbourg að
Vestur-Þjóðverjar hafi mútað
Rúmenum fyrir leik þjóðanna
í fyrradag. Báðir aðilar þver-
neita því þó að sjálfsögðu.
Vestur-þýska blaðið Bild spyr
í stórri fyrirsögn í gœr:
„Leyfðu Rúmenar okkur að
sigra?" Þeirrí spurningu er
að sjálfsögðu ekki svarað, en
blaðið segir menn hafa undr-
ast hve Iftiö stórstjömur
Rúmena léku með. Þœr sátu
langtímum saman á vara-
mannabekknum.
Svisslendingar eru mjög súrir
vegna úrslita fyrmefnds
leiks. Segjast sannfærðir um að
Þjóðveijar hafi borgað Rúmenum,
en ekkert sé hægt
að sanna. Þeir viti
hins vegar hvemig
„mafian" er vön
að vinna. _Við
Skapti
Hallgrimsson
skrifar
frá Frakklandi
komum bijálaðir í leikinn gegn
Rúmenum; mun ákveðnari en ella
vegna þessa, og geram allt til að
vinna þá,“ sagði einn Svisslend-
ingurinn við Morgvnblaðiðí gær.
Leikmenn íslenska liðsins, sem
hafa mætt báðum þeim fyrr-
nefndu í keppninni, eru sammála
um að það rúmenska sé mun betra
en þýska iiðið. Vitaskuld er það
þó ekki alltaf nóg til að vinna,
en það vakti athygii í umræddum
leik að eftir að sá frægi Stinga
hafði gert þijú mörk í röð var
honum skipt út af. Þá virtust
Rúmenar oft ekki taka á eins og
þeir geta. Einu sinni voru þeir sex
inná gegn þremur Þjóðveijum,
skoruðu að vísu tvö mörk og jöfii-
uðu, en strax eftir að orðið var
jafnt í liðunum gerðu Þjóðveijar
fimm mörk í röð. Þá hafa menn
haft á orði að Rúmenar hafi klúðr-
að óvenju mörgum dauðafæram,
Stinga skaut til dæmis þrisvar
framhjá, er hann var aigerlega
einn gegn markverðinum.
IHF-mafian svokallaða er mjög
sterk, það er alkunna í hand-
knattleiksheiminum að Vestur-
Þjóðveijar, Rúmenar og Svíar
hafa löngum starfað náið saman
í aeðstu stjómum hreyfingarinnar.
Áður hefur komið fram í blaðinu
að menn hér hafi á tilfinningunni
að alit sé reynt til að tryggja
Vestur-Þjóðveijum A-sæti. Þeir
eiga eftir einn leik, gegn Búlg-
aríu, og hann dæma Broman og
Eliasson frá Svíþjóð. Þess má
geta að dönsku dómaramir, sem
dæmdu leik Vestur-Þýskalands
og Sviss, sem Sviss vann, fengu
ekki að dæma í milliriðli — þeir
voru sendir til Grjon að dæma léiki
Qögurra neðstu liða keppninnar,
sem leika um 13. - 16. sæti Und-
arleg tilviijun, segja handknatt-
leiksforystumenn og giotta!
i var lftið með gegn Vestur-Þjóðveijum.
„ Eigum að vinna“
- segirValdimarGrímsson, sem
hefur leikið mjög vel í B-keppninni
„SKYTTURNAR í hollenska lið-
inu eru góðar, en ég held að
agaleysi hái Hollendingum.
Þeir eru ekki innstilltir á agað-
an handknattleik, en ef allt
gengur upp hjá þeim gæti voð-
inn verið vís. Með eðlilegum
leik eigum við hins vegar að
vinna þá,“ sagði Valdimar
Grímsson við Morgunblaðið í
gær vegna viðureignarinnar við
Holland í kvöld.
Valdimar hefur leikið mjög vel
í keppninni, verið geysilega
ógnandi og skorað mikið af mörk-
um. Kristján Arason hefur gert 16
mörk, en þeir Alfreð Gísiason og
Valdimar 14 hvor.
„Eins og staðan er í dag verðum
við að vinna Hollendinga til að ná
sæti í A-keppninni, og þegar svo
mikið er í húfí held ég að við hljót-
um að ná að beija okkur saman
og vinna. En þetta er ekki leikur,
sem við höfum unnið fyrirfram, eins
og margir eflaust halda,“ sagði
Valdimar, og bætti við: „Hollend-
ingar unnu Norðmenn hér í keppn-
inni, og við lentum í miklum vand-
ræðum með Norðmenn á heimavelli
fyrir skömmu."
Leikmenn íslands hafa ekki séð
hollenska liðið leika hér í keppn-
inni. Leikir þess hafa hins vegar
verið teknir upp á myndband og
skoða íslensku strákamir þær upp-
tökur í dag.
Norðmenn yfirheyrðu
Bogdan og Guðmund
Valdlmar Grímsson
Hópur Norðmanna fylgdist með
æfingu íslenska liðsins í gær-
dag og spurði síðan Bogdan lands-
liðsþjálfara og Guðmund Guð-
mundsson, homamann, spjöranum
úr á eftir.
Menn á vegum norska hand-
knattleikssambandsins hafa verið
iðnir við að afla sér upplýsinga hér
á mótinu. Þeir hafa tekið leiki
flestra liða upp á myndband, og
Rúmenar mættu alltof seint á
æfingu í gær. Þeir áttu æfin-
gatíma milli kl. 15 og 16 í Rhenus-
höllinni, en komu ekki fyrr en
klukkan 18. Þegar hópurinn gekk
í salinn vora ljósin slökkt og Rúm-
enum tjáð að þeir yrðu að gjöra svo
síðan fengið að „yfirheyra" þjálfara
og einn leikmann hjá sumum lið-
anna.
Þeir Bogdan og Guðmundur sátu
fyrir svöram í um það bil 10 mínút-
ur. Norðmennimir spurðu mikið um
undirbúning íslenska liðsins, leik-
skipulag og síðan vora leikimir ’*•
gegn Vestur-Þjóðveijum og Sviss-
lendingum brotnir til mergjar.
vel að fara í aðra höll. Þama gætu
þeir ekki fengið að æfa á þessum
tíma. Því má bæta við að íslending-
ar lánuðu Rúmenum bolta á æfing-
una, en engir slíkir voru í hinni
höllinni.
Rúmenar seinir
Alltaf leikið gegn
Hollandi í
Islendingar hafa alltaf leikið gegn
Hollendingum í B-keppni, eða
fjórum sinnum - og alltaf farið
með sigur af hólmi. Fimmti leikur
þjóðanna verður í Strasbourg í dag.
ísland vann, 28:14, í Linz í Aust-
urríki 1977. Geir Hallsteinsson
skoraði flest mörk, eða 8. Viggó
Sigurðsson skoraði átta mörk þegar
ísland vann, 26:20, í Barcelona á
B-keppni
Spáni 1979. ísland vann, 23:17, í
Lyon í Frakklandi 1981. Þorbergur
Aðalsteinsson skoraði þá níu mörk
í leiknum. Kristján Arason skoraði
sex mörk gegn Hollendingum,
23:17, í Zwolle í Hollandi 1983.
íslendingar og Hollendingar hafa
leikið ellefu landsleiki. ísland hefur
unnið tíu, en Holland einn - 26:24
í Haarlem í Hollandi 1986.
Ttu þjóðir hafa
tryggt sér sæti
NÚ hafa 10 þjóöirtryggt sér
sæti í A-heimsmeistara-
keppnínni sem fram fer í
Tékkóslóvakíu á næsta ári.
Þaö eru sjö efstu þjóðirnar á
Ólympíuleikunum í Seoul og
þrjár efstu þjóöirnar f 2. milli-
riðli í B-keppninni. Fjórar
þjóðir; ísland, V-Þýskaland,
Sviss og Rúmenía berjast um
þrjú sætin sem eftir eru fyrir
þjóðir Evrópu.
IM heimsmeistarakeppninni í
Tékkóslóvakíu keppa 16 þjóðir.
Sovétríkin, Ungverjaland, Suður-
Kórea, Austur-Þýskaland, Tékkó-
slóvakía, Svíþjóð og Júgóslavía
tryggðu sér þátttökurétt með því
að lenda í sjö efstu sætunum í
Seoul.
Spánn, Pólland og Frakkland
hafa tryggt sér þijú efstu sætin
í 2. milHriðU B-keppninnar og þar
með þátttöku í heimsmeistara-
keppninni. Eftir eru þijú sæti sem
ísland, Sviss, Rúmenia og Vest-
ur-Þýskaland beijast um en þijú
efetu liðin 11. milliriðli hljóta þessi
sæti.
Þá era komnar 13 þjóðir en
fulltrúar heimsálfanna, Ameríku,
Afríku og Asíu eiga eftir að bæt-
ast við.
Dönsku blöðin ómyrk í máli:
Danska landsliðið á
leið í C-keppnina!
Dönsku blöðin vora ómyrk í
máli í gær þegar þau sögðu
frá tapi danska landsliðsins fyrir
því franska. „Danska landsliðið
mp stendur nú á barmi
Frá Grimi grafarinnar - er á
Friðgeirssyni leiðinni niður í C-
i Danmörku keppnina, þar sem
mótheijar verða
Færeyingar, Tyrkir, Englending-
ar og Portúgalar," mátti lesa í
blöðunum.
Dönsku blöðin segja útlitið sé
ekki bjart - ef Danir leika um sjö-
unda sætið og tapa, þá eru þeir
fallnir niður í C-keppnina. Blöðin
segja að mótheijar Dana í þeim
yrðu geysilega sterkir - fjórir
möguleikar væri fyrir hendi. Að
leika gegn Rúmenum, V-Þjóðveij-
um, Islendingum eða Svisslend-
ingum.
Anders-Dahl Nielsen, þjálfari
Dana, vill taka það á sig hvemig
hefur til tekist í B-keppninni í
Frakklandi, en Gunnar Knudsen,
formaður danska handknattleiks-
sambandsins, segir að sökin sé
ekki hans. Anders-Dahl, sem hef-
ur verið átta mánuði með landslið-
ið, var ráðinn til íjögurra ára.
Hann sagði fyrir B-keppnina, að
hann væri tilbúinn að segja starfi
sínu lausu ef illa færi. „Anders-
Dahl hefur verið stutt með liðið.
Hann verður ekki látinn fara,“
sagði Gunnar Knudsen.
Það er mál blaðanna að höfuð-
verkur danska liðsins hafí verið
óagaður handknattleikur, léleg
markvarsla og léleg nýting leik-
manna á gullnum marktækifær-
um. „Markvarslan var engin.
Leikmenn misstu knöttinn hvað
eftir annað klaufalega frá sér og
þá skoraðu línumennimir ekki úr
dauðafæram," segja blöðin, sem
telja að Danir verði ekki A-þjóð
fyrr en árið 2000!
KNATTSPYRNA
United áfram
Brian McClair tryggði Man-
chester United leik gegn Nott-
ingham Forest í átta liða úrslitum
ensku bikarkeppninnar, er liðið
vann Boumemouth 1:0 í aukaleik
í gærkvöldi.
ítalir unnu Dani 1:0 (Bergomi) í
vináttulandsleik og Grikkir unnu
Norðmenn 4:2.
A-stig ÍSÍ
Leiðbeinendanámskeið í íþróttum (sam-
ræmdur bóklegur hluti) verður haldið í
íþróttamiðstöðinni í Laugardal um næstu
helgi 25. til 26. febrúar.
Skráning og upplýsingar á skrifstofu ÍSÍ í
síma 83377.
Fræðslunefnd ÍSÍ