Morgunblaðið - 23.02.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.02.1989, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1989 i2 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sigluberg hf. Yfirvélavörð vatnar á loðnubát sem gerður er út frá Grindavík og stundar rækjuveiði milli loðnuúthalda. Upplýsingar í síma 92-68107 eða 92-68699. Framkvæmdastjóri - meðeigandi Lítið fyrirtæki í hugbúnaðar- og tölvuþjón- ustu óskar að ráða framkvæmdastjóra til að sinna markaðs- og fjármálum fyrirtækisins. Eignaraðild kemur til greina. Umsóknir er tilgreini helstu persónuupplýs- ingar og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkta'r: „Tölvur - 123“ fyrir miðviku- daginn 8. mars nk. Röntgenlæknir Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs auglýsir hér með 30% stöðu röntgenlæknis lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. mars i og skulu umsóknir berast undirrituðum fyrir þann tíma. Allar upplýsingar veita yfirlæknar eða undir- ritaður í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Sendill - unglingur Óskum eftir að ráða sendil á ritstjórn Morg- unblaðsins frá kl. 9.00-17.00. Upplýsingar á staðnum, Aðalstræti 6, 2. hæð. Eyrarbakki Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu á Mbl. Upplýsingar í síma 91-83033. „Au pair“ Reglusöm stúlka óskast á íslenskt heimili í Osló til að gæta 6 ára stúlku frá 1. apríl. Algjör reglusemi áskilin. Lágmarksaldur 18 ára. Uppl. í síma 83975, 24. feb., milli kl. 17-19. Stýrimaður Vanur stýrimaður óskast til afleysinga á ný- legan frystitogara. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: ..Frost - 8108“. ísafjörður Blaðbera vantar á innanverðan Seljalands- veg, Miðtún, Sætún og Stakkanes. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-3884. pl«íT0iiimlíW>Ílí ST. JÓSEFSSPÍTÁll, LANDAKOTI Dagheimilið Brekkukot - fóstra Ertu leið á föstum vinnutíma? Viltu breyta til? Erum með þrískiptar vaktir. Höfum opið frá kl. 7.00-18.30. Höfum lausa fóstrustöðu frá 1. mars. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður f síma 19600/250 milli kl. 9.00 og 14.00. Reykjavík23/2 1989. .... . . .. . ■■■ ......... ' ..1 1 11 ... ......." 1 111 .. 11 ...1. . .. ■ . 1.... ' . ■' ". ..... raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar .. ........... i i. ■■■■■■■■ ................... . ..... ................. húsnæði óskast __________t . Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum að kaupa 150-200 fm skrifstofuhús- næði miðsvæðis í Reykjavík. Æskileg stað- setning frá Hlemmi og inn að Skeifu. Aðgang- ur að bílastæðum nauðsynlegur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. mars nk. merkt: „Miðsvæðis - 9713“. ýmisíegt Ávöxtunarbréf - rekstrarbréf Þið, sem eigið slík bréf í vörslu skilanefndar og viljið gæta hagsmuna ykkar varðandi þau, vinsamlegast sendið uppl. um hvernig hafa má samband við ykkur til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Samstaða - 2649“. | fundir — mannfagnaðir | AGLOW - kristileg samtök kvenna Fundur verður haldinn í menningarmiðstöð- inni í Gerðubergi laugardaginn 25. febrúar nk. kl. 16.00 til 18.00. Gestur fundarins verður Hrefna Brynja Brynjólfsdóttir. Kaffiveitingar kr. 200.00,-. Allar konur velkomnar. Félag leikstjóra á íslandi Félagar, munið félagsfundinn í dag, fimmtu- daginn 23. febrúar, kl. 17.00 í félagsheimili leikara. Fundarefni: Hver er hræddur við Virginiu Woolf? , Stjórnin. FLUGMÁLASTJÓRN Flugmenn - flugáhugamenn Febrúarfundurinn um flugöryggismál verður haldinn í kvöld í ráðstefnusal Hótels Loftleiða og hefst kl. 20.00. Fundarefni: Leit úr lofti, björgun, viðbrögð í neyð og neyðarbúnaður. Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Fiugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. | nauðungaruppboð \ Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á fasteigninni Hafnargötu 46, Seyðisfirði, þingl. eign Lárusar Einarssonar, fer fram á elgninni sjálfri mánudaginn 27. febrúar 1989 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Ámi Halldórson, hri., Jónas Aðalsteinsson, hrl. og Guðjón Ármann Jónsson, hdl. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Akranes Bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn f Sjálfstæðis- húsinu við Heiða- gerði sunnudaginn 26. febrúar kl. 10.30. Bæjarfulltrú- ar Sjálfstæðis- flokksins mæta á fundinn. Sjálfstœðsfðlögin á Akranesi. Keflavík Almennur fundur um bæjarmál Fulttrúaráð sjálf- stæðisfélaganna I Keflavík heldur al- mennan fund um bæjarmál föstudag- inn 24. febrúar kl. 20.30 á Vlkurbraut 13, 2. hæð (sal Ollusamlagsin8. Dagskrá: 1. Fjárhagséætlun Keflavikurbæjar 1989. Frum- mælendur verða bæjarfulltrúamir Ingólfur Falsson og Garðar Oddgeirsson. 2. Verkaskipting rfkis og sveltafálaga. Frummælandur: Ellert Eirlks- son, sveitarstjóri, og Jónfna Guðmundsdóttir, varabæjarfulltrúi. 3. önnur mál. Sf/ám fulltrúaráðsins. Sauðárkrókur - atvinnumála- og stjórnmálafundur Almennur fundur um atvinnumál og stjórnmál verður haldinn f Safna- húsinu á Sauðárkróki föstudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Frum- mælendur: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Pálmi Jónsson, alþingismaður og Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfálag Sauðárkróks. ísafjörður Stjóm fulltrúaráðs sjálfstæðisfólaganna ó Isafiröi boðar til fundar fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20.30 f Sjálfstæðishúsinu, 2. hæð. Dagskrá: Frumvarp að fjárhagsáætlun Isafjarðar- kaupstaðar fyrir órið 1989. Bæjarfulttrúar flokksins kynna stöðu og áætlun bæjarájóðs Isafjarðar. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.