Morgunblaðið - 23.02.1989, Side 49

Morgunblaðið - 23.02.1989, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1989 49 Þessir hringdu . Leðurhúfa Leðurhúfa frá Skryddu tapaðist á Hótel íslandi eða í Casablanca laugardagskvöidið 11. febrúar. Innan í húfunni er símanúmer. 670184, sem finnandi er vinsam- legast beðinn að hringja í. Gleraugxi Á Hótel íslandi sl. laugardags- kvöld töpuðust hvít gleraugu með blárri rönd. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 667010. Fundar- laun. Svartil Jóhanns Séra Gunnar Bjömsson hringdi og sagðist vilja svara fyrirspum sem Jóhann Þórólfsson beindi til presta í Velvakanda. Rétt útskýring á sjöttu bæn Faðir vorsins, „Leið þú oss eigi í freistni", er eins og Luther skýrði á þessa leið f fermingarfræðum sínum: „Guð freistar að sönnu einskis manns, en við biðjum í þessari bæn, að Guð vilji vemda okkur og varðveita, svo að ill öfl svíki okkur ekki né tæli til vantrú- ar, örvæntingar, eða annarrar svívirðingar og lasta og að við getum þótt við freistumst af þessu að lokum unnið sigur og haldið þeim sigri." Fyrir neðan allar hellur Steingrímur Sigurðsson hringdi: -Mér finnst það jaðra við brot á mannréttindum að bjóða manni upp á það efiii, sem Sjón- varpið sýnir okkur dag eftir dag. Og ef mann langar til að horfa á hina sjónvarpsstöðina, kostar það stórfé í afruglarakaupum og af- notagjöldum — sem maður hefur hreinlega ekki efni á — en eftir sem áður verður að borga afnota- gjöldin fyrir hörmungina á ríkisre- knu stöðinni. Ég held, að efnið fari versnandi, ef eitthvað er, og því miður hafa íslensku lcvik- myndimar ekki bætt dagskrána. Þær hafa oftast verið fyrir neðan allar hellur. Heilræði Góð björgunarvesti hafa þann kost að snúa sjálfkrafa, þeim er þau nota í flotlegu og vama því að menn fljóti á grúfu. Öll vesti ættu að vera með end- urskinsborðum, flautu og ljósi. TÖFRAPOTTURINN fyrir matreiðslu í öllum örbygljuofnum í Töfrapottinum geturðu matreitt læri, svínakjöt og kjúkling og fengið follego brúningaróferð á kjötið. 3 stærðir. 1290.- íslenskar leiðbeiningar. Eigum ávallt úrval vallnna áhalda fyrír örbylgjuofna. Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - N/EO BÍLASTÆÐI Einstaklingsrúm í úmu Falleg, sterk og einföld Eigum mikiá úrval af rúmum í stærðinni 90x200 sem henta iafnt fyrir börn sem fullorðna. Teg.: 508 Svart eða hvítt Kr. 22.350,- m/dýnu Teg.: 674 Hvítt, blátt eða bleikt Kr. 22.540,- m/dýnu Teg.: 660 Hvítt Kt. 23.960,- m/dýnu Teg.:596 Hvítt Kr. 22.130,- m/dýnu Eigum einnig mikið úrval nf eins og tveggia manna svefnsófum. Sendum samdægurs út á land. Húsgagna-höllín REYHJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.