Morgunblaðið - 23.02.1989, Síða 8

Morgunblaðið - 23.02.1989, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1989 í DAG er fimmtudagur 23. febrúar, sem er 54. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.58 og síðdegisflóð kl. 20.15. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 8.56 og sólarlag kl. 18.28. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 3.18. (Almanak Háskóla íslands.) Þá sagði Jesús við Gyð- ingana, sem tekið höfðu trú á hann: „Ef þér eruð stöðugir í orði mfnu, eruð þér sannir lœrisveinar mínir og munuð þekkja sannleikann, (Jóh. 8, 31.-32.) 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 ■ ” 11 _ ■ 13 u ■ ■ * * ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 61án, S æpa, 6 aldn- ar, 9 feða, 10 ending, 11 r6mv. tala, 12 samtenging, 18 líkamH- hluti, 15 borðandi, 17 kakan. LÓÐRÉTT: — 1 óhentugt, 2 ftiffla, 3 kostur, 4 örlagag'yðju, 7 lengdar- eining, 8 tóm, 12 stakt, 14 þegar, 16 samtök. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 berg, 6 Jens, 6 (j6ð, 7 tá, 8 aftur, 11 ná, 12 iðn, 14 unnt, 16 magann. LÓÐRÉTT: — 1 boltanum, 2 ij6tt, 8 geð, 4 ósmá, 7 tað, 9 fána, 10 rita, 13 nón, 15 ng. FRÉTTIR_______________ EKKI VAR á Veðurstofu- mðnnum að heyra í gær að teljandi breytingar á veðr- inu séu í vændum. í fyrri- nótt var mest frost á lág- lendinu 15 stig austur á Egilsstöðum. Hér í bænum fjögurra stiga frost og úr- komulaust. Uppi á hálend- inu var frostið 19 stig. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma um nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var mest frost á láglendinu austur á Heiðarbæ, 10 stig, og hér i bænum 4 stiga frost. HÓLADÓMKIRKJA. í tilk. frá skipulagsnefnd kirkju- garða í Lögbirtingi segir að sóknamefnd Hóladómkirkju hafl ákveðið framkvæmdir við kirkjugarðinn þar: hverskon- ar lagfæringu á garðflöt og minnismerkjum. Þeir sem telja sig þekkja þar í kirkju- garðinum ómerkta legstaði eða hafa eitthvað við þessar ráðagerðu framkvæmdir að athuga eru beðnir að hafa samband við Trausta Pálsson á Hólum. NÁMSMENN í Noregi, þ.e.a.s. félag þeirra, efnir til Góuhátíðar nk. laugardag 25. þ.m. í Risinu, Hverfisgötu 105, og hefst kl. 19 með borð- haldi. Þessir félagsmenn gefa nánari uppl.: Sigurður, s. 44705, Helgi, s. 666911, Sig- urbjörg, s. 77305, og Sigrfður Lára, s. 25488. E YFIRÐIN GAFÉLAGIÐ ætlar að spila félagsvist í kvöld, fimmtudag, á Hallveig- arstöðum og verður byijað að spila kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Goðheimum, í dag fimmtudag, kl. 14, fijáls spilaniennska. Félagsvist spil- uð kl. 19.30. Dansað kl. 21. Ráðgert er að halda í Tónabæ góugleði hinn 11. mars næst- komandi og eru nánari uppl. um það allt á skrifstofunni. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór Askja í strand- ferð svo og Esja. Þá fór tog- arinn Ásbjörn til veiða. í gær fór Mánafoss á ströndina. Togarinn Húnaröst fór til veiða. Togarinn Heiðrún kom af veiðum og nótaskipið Júp- iter og lönduðu bæði skipin. Nei, góði, engar NATO-vélar á minn völl — Sænskt olíuskip, TarnQord, 20.000 tonna skip, kom með olíufarm. í gær lagði Brúar- foss af stað til útlanda og að utan var Helgafeli væntan- legt. Amarfeil kom af strönd. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN. í fyrradag lagði Lagarfoss af stað til útlanda. Togarinn Margrét EA kom þá inn. í gær kom frystitogarinn Har- aldur Kristjánsson. Þá fór grænlenski togarinn Natsek að lokinni viðgerð. Hann varð fyrir mikium skemmdum fyrir um 4 vikum er brotsjór reið yfir skipið. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusto apótekanna I Reykjavík dagana 17. febrúar til 23. febrúar aö báðum dögum meðtöldum er f Lyfjabúðinni Iðunnl. Auk þess er Qarða Apötek opið til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar Isugardaga og helgidega. Árfoaajarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapötak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrlr Raykjavfk, Saftjarnamaa og Kópavog f Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóiarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hailsuvarndaratöð Raykjavflcur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Tannlnknafél. Simsvarl 18888 gafur upplýslngar. Alnæml: Upplýsingasiml um alnæmi: Símaviötalstími framvegis á miðvikudögum kl. 18—19, s. 622280. Lækn- ir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Þess á milli er símsvari tengdur þessu sama símanúmeri. Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsfnálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Samhjélp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13—17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Nánari upplýsingar í 8. 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótak 22444 og 23718. SaRjamamas: Heilsugæsiustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apðtek Kðpavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apðtek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skfptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i 8. 61600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 61100. Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. SaHoss: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Oplð er é leugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka dega til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 16.30—16 og 19—19.30. Rauðakroaahúaið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum i vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aöstæðna, samskiptaerflöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveikl. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foraldraeamtökln Vfmulaua æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I helmahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrlfstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, 8. 23720. MS-félag falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjöfin: Sfmi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. SJéHshJélparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Treðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. SéHræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasandlngar rfklsútvarpsins á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Tll Noröurlanda, Betlands og megintands Evrópu: kl. 12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9276, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11826 og 7935 kHz. Þeir geta elnnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17630 kHz og 19.35—20.10 é 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17658. Hlustendur f Kaneda og Bandarfkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfiriit yfir helztu fréttir liðinnar viku. Is- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Helmsóknartímar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartfmi annarra en foreidra er kl. 16—17. — Borgarapftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartimi frjáis alla daga. Grensésdelld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16— 19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Helisuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðlngarhelmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. — Vffllsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefa- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkur- læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúslð: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- Ið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- vehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalun Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- éna) mánud. — föstudags 13—16. Háskólsbókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa f aðalsafni, s. 694300. ÞJóðmlnJasafnlð: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnlö Akureyri og Héraðsskjelesafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstrœti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð f Gerðubergl 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borgina. Sögustundirfyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið f Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn fslands, Frikirkjuveg, oplö alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgrfms Jónssonar sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar við Slgtún er opið alla daga kl. 10—16. Llstasafn Elnars Jónssonan Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. KJarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Slgurjóns Ótafssonar, Laugamesi: Oplð laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opln mánud. tii föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára böm kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Saðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sðfn f Hafnarfirði: Sjómlnjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggöasafnið: Þriðjudaga -fimmtu- daga 10—12 og 13—16. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Raykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.16, en opið f böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá Id. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturfoaejariaug: Ménud. — föstud. frá Id. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmáriaug f Mosfellsavalt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—18. SundhöJI Keflsvfkur er opin ménudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin ménudaga — föstudaga ld.‘ 7—21, laugardaga Id. 8—18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Sahjamamaes: Opin mánud. — föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.