Morgunblaðið - 23.02.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.02.1989, Blaðsíða 41
41 -J i MORGUNBLXÐIÐ PIMMTUDAGUR'23. PEBRÚAR 1989 Mynd/Lars Grahn (Schacknytt) Frá blaðamannafundi Karpovs fyrir heimsmeistaraeinvígi hans við Korchnoi 1981. Frá vinstri: Roshal, blaðafulltrúi Karpovs, Karpov sjálfur og Viktor Baturinsky, sem stjórnaði hinu fjölmenna sovézka liði í einvígjum Karpovs við Korchnoi 1978 og 1981. þangað, en það þýðir víst ekki að hugsa um það. Hvítt: Nigel Short Svart: Anatóli Karpov Spánski leikurinn 1. e4 — e5 2. Rf3 — Rc6 3. Bb5 - a6 4. Ba4 - Rf6 5. 0-0 - Be7 6. Hel - b5 7. Bb3 - d6 8. c3 - Bg4 Þetta afbrigði er ekki hátt skrif- að í fræðunum. Slæmt að Karpov skyldi ekki beita því gegn Jóhanni um daginn. 9. d3 - 0-0 10. Rbd2 - Ra5 11. Bc2 - c5 12. Rfl — Re8 13. Re3 - Bh5 14. g4 - Bg6 15. d4 - exd4 16. cxd4 — h5? Taflmennska Karpovs í byijun- inni hefur ekki verið sannfærandi, en nú tekur steininn úr. Hann hrein- lega eyðileggur stöðu sína með þessum slaka leik. Nú vildu víst margir vera í sporum Short, sem lætur ekki happ úr hendi sleppa. 17. dxc5! — dxc5 Svartur tapar peði eftir 17. — hxg4 18. cxd6! 18. Re5! - Dxdl 19. Hxdl - hxg4 20. Bd2 - Rb7 21. Rxg€ - &g6 22. e5! - Kh7 23. Rd5 - Bd8 24. Rf4 — Hf5 Þessi leikur jafngildir viðurkenn- ingu á því að svarta staðan sé koltöpuð. Karpov teflir þó áfram í 20 leiki, áður en hann sættir sig við úrslitin. 25. Bxf5 - gxf5 26. Be3 - Bc7 27. Hd5 - Ra5 28. Bxc5 - Rc4 29. Rd3 - Rd2 30. Kg2 - Re4 31. Hcl - Bd8 32. Be3 - Rc7 33. Hd7 — Re6 34. Rf4 - Rf8 35. Hb7 - Bg5 36. Hcc7 - Bxf4 37. Hxg7+ - Kh8 38. Bxf4 - Re6 39. Hh7+ - Kg8 40. Bh6 - f4 41. Hhe7 - f3+ 42. Kfl - R4c5 43. Hb6 - Hd8 44. Hd6 og svartur gafst upp. // // TOimORYfíúl B TÖLVUGÖGN Á TRYGGAN STAÐl Námskeiðið fjallar um þær hættur sem geta fylgt notkun tölva við rekstur fyrirtækja, ef ekki er fylgt föstum reglum við vörslu gagna gagnvart þjófnaði og slysum. Sýnd eru tæki, tól og helstu aðferðir sem notaðar eru til að bæta öryggi tölvuvinnslu. Námskeiðið er sérstaklega sniðið fyrir stjórnendur fyrir- tækja og tölvudeilda. Kennari: Jónas S. Sverrisson, tölvuöryggisfræðingur Nokkur atriði námskeiðsins: • Kynning • Hverjar eru hætturnar? • Aðferðir til varnar • Myndun öiyggisáætlunar • Öryggistæki og hugbúnaður • Notkun tækja og hugbúnaðar Innritun og allar nánari upplýsingar eru veittar í símum 68 75 90 & 68 67 90. Hringið og við sendum upplýsingabækling um hæl. JÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28 1- p EGAR EITTHVAÐ V^TENDURTIL! Hvort sem það er árshátíð, þorrablót, brúðkaup eða fermingarveisla er nauðsynlegt að hafa líflegt í kringum sig. dúkarúllur eru til í mörgum fallegum litum og ávallt í nýjustu tískulitunum. <®> dúkarúllur eru 40 m á lengd og 1,25 m á breidd. Þeim má rúlla út á hvaða borðlengd sem er og síðan skærin á. Þægilegra getur það ekki verið. i Fannir hf. H. Sigurmundsson hf., heildverslun Hafsteinn Vilhjálmsson Bildsholða 14. s 91 • 672511 Vostmannaoyium. s 98-2344/2345 Hliðarvegi 28. ísafiröi. s. 94-3207 Osta- og smjörsalan sf Rekstrarvörur Þ. Björgulfsson hf., heildverslun Bitruhaisi 2. Reykjavik. s 91-82511 M. Snædal, heildvoralun Lagarlelli 4, Egilsslóðum. s 97-1715 Réttarhálsi 2. Reykjavik, s. 91-685554 Hafnarslræli 19, Akureyri. s. 96-24491 BETRISTOFA FÓGETANS er nýr kvöldverðarsalur á 2. hæð hússins með léttum og ódýmm matseðli. Notið tækifærið og neytið réttar yðar; niðurstaðan er öllum í hag. GJÖRT í AÐALSTRÆTI10. A fógetatíð Skúla Magnússonar voru oft haldnar hinar veglegustu veislur og var þá vel veitt. Hjá Fógetanum í Reykjavík í Aðalstræti 10 njótið þér réttar yðar. Málskostnaður léttir vart pyngju svo nokkm nemi; ólíkt íslensku réttarkerfi er allt afgreitt samsmndis. Réttur er setmr um hádegi hvern virkan dag; þá bjóðum við upp á hlaðborð, súpu, brauð og áleggspylsur o.fl., svo og kaffi, kr. 480,- pr. mann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.