Morgunblaðið - 23.02.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1989
9
reglulega og heldur húsnœðinu þínu vel við.
Á það sama við um peningana þína? Kannski
tilheyrir þú þeirn hópi sem er í biðstöðu á
fasteignamarkaðnum og hefuryfir fjármagni að
ráða eða átt von á greiðslu. Heldur því að þér
höndum, vilt ekki binda féð en geymir það ofan í
skúffu eða bara á tékkheftinu. Á þennan hált er
því ekki vel við haldið.
Skammtímabréf Kaupþings eru bœði hagkvœm og
örugg ávöxtunarleið sem á sérlega vel við.í
lilfellum sem þessum. Þaufást í einingum sem
henta jafnt einstaklingum sem fyrirtœkjum rrieð
mismunandi fjárráð; firá 10.000 til 500.000
króna. Þau má innleysa svo til fyrirvaralaust og
án álls innlausnarkostnaðar. Bréfin eru
fullkomlega örugg. Fé sem lagt er í
Skammtímabréf Kauþþings er eingöngu ávaxtað í
bönkum, sparisjóðum og hjá opinberum aðilum.
Ávöxtun Skammtimabréfa er áœtluð 8—9%
umfram verðbólgu, eða allt að fjórfalt hœrri
raunvextir en fengjust á venjulegum
bankareikningi. Haltu peningunum þínum vel
við, með Skammtímabréfum.
SÖLUGENGI VERÐÖRÉFA ÞANN 23. FEB. 1989
EININGABRÉF 1 3.562,-
EININGABRÉF 2 1.994,-
EININGABRÉF 3 2.328,-
LlFEYRISBRÉF 1.791,-
SKAMMTÍMABRÉF 1.236,-
Framtíðaröryggi ífjármálum
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar, sími 91-686988 og
Rábhústorgi 5 á Akureyri, sími 96-24100
Kjörin bötn-
uðu með
verzlunar-
frelsi
Jóhann J. Ólafeson
sagði ma. á Viðskipta-
þingi:
„Það er verzlunin sem
hefur opnað okkur leið
til þess að nýta okkur
hagnað af hinni alþjóð-
legu verkaskiptingu og
tækni. En nú skipta við-
skiptakjör miklu meira
máli um það, hvemig
okkur fernast i fram-
tiðinni, svo og sá aðgang-
ur sem við höftnn að er-
lendum mörkuðum. Kjör-
nm landsmanna hrakaði
i kreppunni miklu þegar
þjóðir heimsins lokuðu
mörkuðum sinum hver
fyrir annarri. Kjörin
bötnuðu aftur á móti eft-
ir 1960 þegar við opnuð-
um landið aftur fyrir al-
þjóðlegum viðskiptum."
Evrópubanda-
lagið o g utan-
garðsmenn
Sfðan segir Jóhann:
„Nú stöndum við
frammi fyrir þvi, að ná-
grannaþjóðir okkar i
austri fella að visu niður
viðskiptahindranir sin á
milli, en hafe fyrirvara á
því, hveijum er hleypt
inn á markaðinn. Mis-
munandi er hversu hart
leiknir utangarðsmenn
verða. Sérstaklega eiga
matvælaframleiðendur
oft erfitt, svo og þeir sem
vijja se\ja þróaða vöru til
Evrópubandalagsins. Oft
er lítill sem enginn tollur
á hráefni, en hækkar eft-
ir þvi sem varan er meira
þróuð. Þá er það oft ein-
kennandi að fyrirtæki
Evrópubandalagsins og
fleiri iðnríkja láta oft
framleiða fyrir sig vörur
en leggja ofurkapp á það
eitt að halda verzlun með
sömu vörur i sinum hönd-
um.“
Velferð þjóðarinnar
og verzlunin við
umheiminn
Þau verðmæti sem til verða í þjóðarbú-
skapnum sníða lífskjörum landsmanna
stakk. Þar með er sagan ekki öll sögð.
Það verð sem fæst fyrir framleiðslu okk-
ar á erlendum mörkuðum — sem og
kaupmáttur útflutningsteknanna — hafa
síðasta orðið í þessu efni. Jóhann J.
Ólafsson, formaður Verzlunarráðs ís-
lands, vék m.a. að þessu efni í ræðu á
Viðskiptaþingi 14. febrúar sl. Staksteinar
birta örfá kaflabrot úr ræðu hans í dag.
Sterkur flár-
magnsmark-
aður
„Nýlega keypti fyrir-
tæki f Evrópubandalag-
inu hluta f fslenzku fram-
leiðslufyrirtæki. Afleið-
ingin varð sú að söludeild
hins islenzka framleið-
anda skyldi lögð niður
en erlendi eigandinn sjá
alferið um sölu fram-
leiðslunnar. Skýtur þetta
ekki skökku við f fjósi
þess mikla andstreymis
sem islenzk verzlunar-
stétt þarf stöðugt að
gifma við? ÖU Evrópu-
bandalagslöndin hafii að
bakftjarli sterkan Qár-
magnsmarkað, en hér er
allt of mikið gert til þess
að kæfii f feeðingu veik-
burða tilraunir til endur-
bóta f þessum eftium."
Sjálfetætt evr-
ópsktþjóðrfld
Sfðar f ræðunni segir:
„Við vi\jum halda
áfiram að vera sjálfetætt
evrópst þjóðriki um
ókomna framtíð. Til þess
að svo geti verið þurfiim
við að endurskoða stöðu
okkar i flestum efiium.
Við fiuun ef til vfll frest
til næstu aldamóta áður
en breytingamar i heim-
inum fera að hafe veru-
leg áhrif á stöðu okkar.
Þennan tfma verðum við
að hagnýta nyög vel.
Sérstaklega er brýnt
að styrkja efnahag þjóð-
arinnar og Qárhagslegan
grundvöll, þvf allt er unn-
ið fyrir gýg ef við eigum
okkur ekki sjálf.
I dag eru atvinnuvegir,
sveitarfélög og ríkið flár-
hagslega illa stödd, en
efni íslendinga með svo
háar þjóðartekjur á
mann koma fram í mik-
iUi neyzlu á öUum svið-
um. Þessu þarf að
breyta. Mikfl neyzla þarf
að byggjast á sterkum
efiiahag einstaklinga,
fyrirtækja og hins opin-
bera...
Efiiahagslegt
sjálfetæði -
fjárhagslegt
heilbrigði
Ræðu Jóhanns lauk
svo:
„Mfldð verk er fram-
undan. Verzlunarráð Is-
lands mun f samráði við
önnur samtök atvinn-
ulífeins, neytenda, laun-
þega og hins opinbera,
leggja sitt af mörkum tfl
þess að árangur náist.
Ný viðhorf eru að
skapast f þjóðfélaginu,
lík þeim sem rfktu á
meðan við börðumst fyr-
ir sjál&tæði þjóðarinnar.
Nú er þörf sátta og sam-
lyndis, samstöðu þjóðar-
innar út á við. Verzlunar-
ráð íslands mælist tfl
pólitfsks stöðugleika og
festu. Þjóðin þarf skýr
markmið sem hún getur
sameinazt um.
Markmið þjóðarinnar
nú eru að standa utanvið
hin stóru viðskiptabanda-
lög en ná við þau hag-
kvæmum aamningiim. Til
þess að ná markmiðum
okkar þurfiun við að efla
sérstöðu okkar, styrkja
efiiahagslegt sjálfetæði
og Qárhagslegt hefl-
brigði. Halda vöku okkar
og standa vel á verði, en
fyrst og fremst að standa
saman. Án þess getum
við aldrei gegnt því mikla
hlutverki að vera sjálf-
stæð þjóð f félagsskap
risa.
Verum bjartsýn en
raunsæ."
........Vissir Þú að
Spari-Ábót Útvegsbankans
er í raun og vem söfnunarkerfi,
sem gerir Þer mögulegt
að safna peningum og geyma
á góðum vöxtum..............?
8
ÚD
ap,
Útvegsbanki Islands hf
Þar sem þekking og þjónusta fara saman