Morgunblaðið - 28.04.1989, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1989
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.60 ► Gosl. (18). Teikni-
myndaflokkur um ævintýri
Gosa.
18.15 ► Kátlrkrakkar.( 10).
Kanadískur myndaflokkur i þret-
tán þáttum.
18.45 ► Táknmálsfr.
18.65 ► Austurbælng-
ar.
19.26 ► Benny Hlll. Nýr
breskur gamanmynda-
flokkur.
18.30 ► Þögul kvikmynd (Silent Movie). Látbragðsleik-
arinn Marcel Marceau er eina persónan sem talar í
myndinni en hann er annars vanur að tjá sig með lát-
bragði einu. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Marty Feldman,
Dom De Luise. Leikstjóri: Mel Brooks.
18.00 ► Myndrokk.Tónlistarmyndbönd.
18.20 ► Pepsfpopp. Islenskurtónlistarþátturþarsem
sýnd verða myndbönd, fluttar fréttir úr tónlistarheimin-
um, viðtöl, getraunir, leikirog alls kyns uppákomur.
Umsjón: Helgi RúnarÓskarsson.
19.19 ► 19:18.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00
20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.54 ►
Ævintýri
Tinna.
20.00 ►
Fróttir og
veður.
20.30 ► Söngvakeppni
evrópskra sjónvarps-
stöðva 1989. lögin í úr-
slitakeppninni.
20.45 ► Fiðringur.
Þátturfyrirungtfólk.
21.16 ► Derrick. Þýskursaka-
málaþáttur með Derrick lögreglu-
foringja sem Horst Tappert leikur.
Þýðandi Kristrún Þóröardóttir.
22.15 ► Hreinsunin (The Clean Machine). Áströlsksjónvarpsmynd frá 1988. Leik-
stjóri: Ken Cameron. Aðalhlutverk: Steve Bisley, GrigorTaylor, Ed Devereauxog
Regina Gaigalas. Lögreglumaöur er fenginn til að skipuleggja og stýra aðför að glæp-
um og spillingu í kjölfar nýafstaðinna kosninga. Hann kemst að þvi að þræðir glæpa-
foringjanna liggja viða.
00.10 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok.
f) 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Ohara. Spennumynda- flokkur um litla, snarpa lögreglu- þjóninn og sérkennilegar starfsað-
WÆ STOÐ2 feröir hans. 21.20 ► Myndrokk.
21.30 ► Landsiagið. Úrslit í Söngvakeppni íslands, Landslaginu,
sem fram fer á Hótel fslandi.
23.16 ► Klassapfur(GoldenGirls).
23.40 ► Sofðu mín kaera (Sleep, My Love).
Aðalhlutverk: Claudette Colbert, Robert
Cummings og Don Ameche.
1.20 ► Að elska náungann (Making Love).
3.10 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Þórhildur
Ólafs flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thorar-
ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö
úr forystugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. Sagan af Mjaðveigu
Mánadóttur. Sigurgeir Hilmar Friðþjófs-
son les úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar.
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Kviksjá. Getur ást verið glæpur?
Ljnda Magnúsdóttir ræðir um bók Thors
Vilhjálmssonar, Grámosinn glóir. (Endur-
tekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Maðurinn á bak við borgarfulltrúann.
Umsjón: Jóhann Hauksson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti nk.
miðvikudag.)
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 ( dagsins önn — íslenski skólinn í
Lundúnum. Umsjón: Anna M. Sigurðar-
dóttir.
13.35 Miödegissagan: „Brotið úr töfra-
speglinum" eftir Sigrid Undset. Arnfríöur
Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea
Magnúsdóttir les (3).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið-
vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
16.03 Mannréttindavernd á vettvangi Sam-
einuðu þjóðanna. Umsjón: Guðrún Eyj-
ólfsdóttir. (Endurtekinn frá miðvikudags-
kvöldi.).
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Símatími. Umsjón:
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
— „Eilítil stofutónlist fyrir fimm blásara"
eftir Paul Hindemith.
— „Þrjár brasilískar smámyndir'' eftir
Osvaldo Lacerdo.
— „Beat the beat" eftir Siegfried Fink.
— Saxófónkvartett eftir Alfred Désenc-
los.
— Fyrsti konsertinn fyrir flautu og slagverk
eftir Lou Harrison.
— „The mooche" eftir Duke Ellington.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks-
son. (Einnig útvarpað næsta morgun kl.
9.45.) Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Blásaratónlist.
— „Monolog" nr. 4 fyrir saxófón eftir
Erland Koch.
— Serenaða í d-moll fyrir blásarasveit,
selló og kontrabassa eftir Antonin Dvor-
ak.
— Svíta fyrir saxófón og píanó eftir Paule
Maurice.
21.00 Norðlensk vaka. Umsjón: Haukur
Ágústsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20Danslög
23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
24.10 Tónlistarmaður vikunnar — Kristinn
Sigmundsson, söngvari. Umsjón: Hanna
G. Siguröardóttir. (Endurtekinn Sam-
hljómsþáttur frá þriðjudagsmorgni.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2 — FM90.1
1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagöar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með
hlustendum. Jón örn Marinósson segir
Ódáinsvallasögur kl. 7.45. Fréttirkl. 8.00,
veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dag-
blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.
9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir
kl. 11.00.
11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tek-
ur fyrir það sem neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur
Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.00.
14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. —
Arthúr Björgvin talar frá Bæjaralandi.
Fréttir kl. 15.00 og 16.00. ■
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir,
Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartans-
son. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00,
hlustendaþjónustan kl. 16.45. Illugi Jök-
ulsson spjallar við bændur á sjötta timan-
um. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18.
18.03 Þjóðarsálin.Hugmyndir um helgar-
matinn og Ódáinsvallasögur eftir kl.
18.30.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram Island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin.
(Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.)
21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir
ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska-
lög. Fréttir kl. 24.00.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags-
kvöldi.)
3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
BYLGJAN — FM 98,9
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit
kl. 9.00. Potturinn kl. 9.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10,
12 og fréttavfirlit kl. 13.
14.00 Bjarni Olafur Guðmundsson. Óska-
lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu
góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00. Fréttir
kl. 14.00, 16.00 og 18.00.
18.10-19.00 Reykjavik síðdegis./ Hvað
finnst þér?
19.00 Freymóður T. Sigurösson.
20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynt undir
helgarstemmningunni í vikulokin.
22.00 Haraldur Gíslason. Óskalög og kveðj-
ur.
2.00 Næturdagskrá.
RÓT — FM 106,8
9.00 Rótartónar.
13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur í umsjá
Alfreðs J. Jóhannssonar og Hilmars V.
Guðmundssonar.
15.00 Á föstudegi. Grétar Miller leikur tón-
list og fjallar um fþróttir.
16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur
verður meðan verkfallið stendur.
17.00 (hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson.
18.00 Upp og ofan.
19.00 Opiö.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu.
21.00 Gott bit. Tónlistarþáttur með Kidda
i Gramminu.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur
fyrir háttinn.
2.00 Næturvakt til morguns með Jónu de
Groot.
STJARNAN — FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson. Fréttirkl. 8.00 og 10.00,frétta-
yfirlit kl. 9.00.
10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00
og 14.00.
14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikin tónlist
við vinnuna. Fréttir kl. 18.00.
18.10 islenskir tónar. Islensk lög leikin
ókynnt i eina klukkustund.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynt undir
helgarstemmningunni i vikulokin.
22.00 Haraldur Gíslason. Óskalög og kveðj-
ur.
2.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS — FM 104,8
16.00 MH.
18.00 FÁ.
20.00 MS.
22.00 MR.
24.00 Næturvakt Útrásar.
4.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA — FM 102,9
17.00 Orð trúarinnar. Umsjón: Halldór Lár-
usson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endurtekið
frá mánudagskvöldi.)
19.00 Blessandi boðskapur i margvislegum
tónum.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 Útvarp Hafnarfjörður. Fréttir úr Firðin-
um, viðtöl og tónlist.
19.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands —
FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
- FM 96,5.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þórðardóttir.
Á hvalbeinið
ví verður ekki neitað að sjón-
varpið er stundum býsna
ágengur miðill en líka oft grunnfær-
inn og því ef til vill næsta varasam-
ur. Augnabliksmyndimar þjóta hjá
og áhorfandanum gefst sjaldan
færi á að skyggnast á bak við tjöld-
in og setja hlutina í víðara sam-
hengi. Tökum dæmi þessu til sönn-
unar: í fyrrakveld birtist Halldór
Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra á
skjánum og lýsti því blákalt yfir
að ekki væri nú svigrúm til að
hækka kaup þeirra sem vinna í
frystihúsunum. Yfirlýsing Halldórs
Ásgrímssonar small líkt og blaut
tuska framan í áhorfendur og svo
tók næsta frétt við.
Það er ef til vill ógjömingur fyr-
ir sjónvarpsmenn að bregðast með
leifturhraða við slíkri yfirlýsingu.
Samt er það mat ljósvakarýnisins
að yfirlýsingin hafi beinlínis hrópað
á sérstakan fréttaskýringaþátt sem
hefði þá komið í lok frétta. Setjum
að gamni á svið slíkan „leiftur-
fréttaskýringaþátt“.
Skot 1
Stjómmálafræðingur mætir í
sjónvarpssalinn og ræðir þar um
söguleg tengsl Framsóknarflokks-
. ins og Sambands íslenskra Sam-
vinnufélaga en svo óhönduglega
vildi til að fyrrgreind ummæli Hall-
dórs Ásgrímssonar sjávarútvegs-
ráðherra féllu á aðalfundi Félags
sambandsfiskframleiðenda.
Skot 2
Hagfræðingur mætir í salinn og
ræðir um eftirfarandi < fullyrðingu
Gylfa Þ. Gíslasonar hagfræðipróf-
essors er birtist hér á miðopnu í
gær í grein um blessað kvótaskipu-
Iagið er Halldór Ásgrímsson hefir
varið fram í rauðan dauðann: „En
fær eigandi auðlindanna hér, þjóðin
í heild, hina árlegu rentu greidda?
Fær Ámi iðnaðarmaður eða Bjami
kennari greiddan sinn hlut af rent-
unni? Svarið er auðvitað nei. Af-
gjaldið rennur ekki heldur í sameig-
inlegan sjóð landsmanna. Það renn-
ur til þeirra, sem ríkisvaldið hefur
veitt ókeypis leyfí (!) til þess að
hagnýta auðlindina, í aðalatriðum
þeirra, sem áttu skip á ámnum
1981-1983 eða hafa eignazt skip í
stað þeirra, sem þá vom til, en em
nú ekki lengur notuð. Þetta em
staðreyndir, sem þeir, er hafa gert
sér grein fyrir þessu, telja þjóð-
félagslegt ranglæti.
Skot 3
Hagfræðingurinn hverfur á braut
en þess í stað mætir fískvinnslu-
kona í salinn. Þessi kona er innt
álits á ummælum sjávarútvegsráð-
herra og einnig á þeirri fullyrðingu
Gylfa Þ. að það sé ekki hægt að
borga almennum launþegum hvort
sem þeir vinna við smíðar, kennslu
eða fískverkun, mannsæmandi
laun, því stjómmálamennirnir með
núverandi sjávarútvegsráðherra í
broddi fylkingar hafi gefíð hópi
skipaeigenda einkaleyfí á að veiða
fiskinn kringum landið og slíkur
höfðingsskapur búi að baki gjafar-
innar að í dag sé meðalkvótinn
metinn á 150 milljónir.
Skot4
Að lokum mætti svo kvótaeig-
andi í salinn og einnig frystihúsa-
forstjóri sem varð ekki þeirrar gæfu
aðnjótandi að eiga bátskænu í sjáv-
arútvegsráðherratíð Halldórs Ás-
grímssonar. Sjónvarpsrýnirinn sér
hins vegar enga ástæðu til að gefa
ráðherranum færi á að tjá sig frek-
ar um málið því ráðherramir eru
einu mennimir sem hafa möguleika
á að viðra skoðanir sínar í tíma og
ótíma á skjánum og geta þannig
stýrt umræðunni eins og dæmin
sanna. Þessu verður að breyta.
Ólafur M.
Jóhannesson