Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1989næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 06.05.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.05.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989 SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 áJi. u? 11.00 ► FræAsluvarp. Endursýning. Bakþankar(14 mín.), Garðarog gróð- ur (10 mín.), Alles Gute (15 mín.), Fararheill, Evrópski listaskólinn (48 mín.), Alles Gute(15 mín.), Fararheill til framtíðar. 13.00 ► Hlé. 9.00 ► Með Beggu frænku. Nú er Afi farinn í sumarfrí 10.35 ► Hinir umbreyttu 11.30 ► 12.00 ► Ljáðuméreyra . .. 12.55 ► Fyrstaástin. Myndin gerist og Begga ætlar að reyna að hugsa um heimilið hans á (Transformers). Teiknimynd. Fálkaeyjan. Endursýndur tónlistarþáttur. í Englandi á árunum eftir stríð og seg- meöan. Myndirnarsem við sjáum ídag eru: Glóálfarnir, 11.00 ► Klementína.Teikni- Ævintýramynd 12.25 ► Indlandsferð Leik- ir frá sumri í lífi fjórtán ára drengs, Al- Snorkarnir, TaoTao, Litli töframaðurinn og síðan nýju teikni- mynd með íslensku tali um litlu í 13 hlutum. 9. félags Hafnarfjarðar. Fyrri hluti ans, og reynist það örlagaríkt. myndirnar Litli pönkarinn og Kiddi. Myndirnar eru allar með stúlkuna Klementínu sem lendir hluti. endurtekinn. 14.10 ► Ættarveldið (Dynasty). íslenskutali. í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Framhaldsþáttur. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.30 ► íþróttaþátturinn. Sýnt verður úr leikjum úr ensku knattspyrn- unni og úrslit dagsins kynnt jafnóðum og þau berast. 17.25 ► Íkorninn Brúskur. Teiknimynda- flokkurí 26 þáttum. 17.50 ► Bangsi besta skinn. Breskurteikni- myndaflokkur. . 18.15 ► Táknmálsfréttir. 18.20 ► Fréttir og veður. 19.00 ► Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva 1989. Bein útsending frá Lausanne í Sviss. STÖÐ2 14.10 ► Ættarveldið (Dynasty). 15.00 ► Bíiaþáttur Stöðvar 2. Endurtekinn þáttur. 15.30 ► Ákrossgötum (Crossings). Annar hluti endur- sýndrar framhaldsmyndar i þrem hlutum sem byggð er á samnefndri bók eftir Danielle Steel. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Jane Seymor, Christopher Plummer, Lee Horsley, StewartGrangerogJoan Fontaine. Leikstjóri: Karen Arthur. 17.00 ► íþróttirá laugardegi. HeimirKarlsson og BirgirÞórBragasonsjá um tveggjatíma íþróttaþátt þar sem meðal annars verður sýnt frá ítölsku knattspyrnunni og innlendum íþrótta- viðburðum. Sýnt verðurfrá stórmóti í keilu sem fram fór í Keilulandi íGarðabæ um daginn. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJi 19.00 ► Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1989. Bein útsending frá Lausanne í Sviss þar sem þessi árlegakeppni erhaldin Í34. sinnmeð þátttöku 22ja þjóða. Framlag íslands íkeppninni verð- ur lagið Það sem enginn sér eftir Valgeir Guðjónsson sem Daníel Ágúst Haraldsson syngur. Arthúr Björg- vin Bollason lýsir keppninni sem verður útvarpað samtímis á Rás 2. 22.15 ► Lottó 22.20 ► Fyrirmyndar- faðir. 22.45 ► Ættarmótið Kanadísk sjónvarpsmynd íléttum dúrfrá 1987. Leikstjóri Vic Sarin. Aðalhlutverk David Eisner, Rebecca Jenkins, Henry Backman og Linda Sorensen. Ungur maður snýr á fornar slóðir í tilefni afmælis afa síns. Hann er nýbúinn að slíta trúlofun sinni en kemur með aðra stúlku í afmælið. 00.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► 20.30 ► RuglukollarfMarblehead Manor). 21.45 ► Forboðin ást (Love on the Run). Lögfræðingurinn 23.25 ► Herskyldan. Spennuþátta- 19:19. Fréttir Heimsmeta- Bandarískir gamanþættir. Diane á erfitt með að sætta sig við lífið og tilveruna þar til röð um herflokk (Víetnam. og fréttaum- bók Guinn- 20.55 ► Fríðaogdýrið(Beautyandthe hún kynnist skjólstæðingi sínum, Stsan. I fyrsta skipti sér hún 00.15 ► Furðusögurl. Þrjársögurí fjöllun. ess. Kynnir: Beast). Ný þáttaröð um Fríðu og dýriö. Aöal- björtu hliðarnar á sinni gráu tilveru. Sean veit hins vegar að einni mynd; spenna, grin og hryllingur. David Frost. hlutverk: Linda Hamilton og Ron Perlman. samfangar hans hafa harma að hefna og munu gera út af Ekki við hæfi barna. við hann flýi hann ekki innan skamms. 2.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Þórhildur Ólafs flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur pétursson sér um þáttinn. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morg- unlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn — „Sumar í sveit". 9.20 Filustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónar — 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þátturum listirog menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu- dag kl. 15.45.) 16.30 Leikrit mánaðarins: „Ledda" eftir Arnold Wesker. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.05 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1989. Bein útsending frá úrslita- keppninni í Lausanne í Sviss. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. __ RÁS 2 — FM 90,1 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagt frá veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur banda- ríska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjón- varps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagspósturinn. Skúli Helga- son sér um þáttinn. 14.00 „Vímulaus æska". Bein útsending frá skemmtun Lionsmanna í Háskólabíói. Fréttir kl. 16.00. 16.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga- son sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður plötum á fón- inn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Anna Björg Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.05 Eftirlætislögin. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir 3.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 9.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Kristófer Helgason. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson. 2.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 6.00 Meiriháttar morgunhanar. Björn Ingi Hrafnsson og Steinar Björnsson snúa skífunum. 10.00 Útvarp Rót í hjarta borgarinnar. Bein útsending frá markaðinum í Kolaporti, lit- ið á mannlífið í miðborginni og leikin tón- list úr öllum áttum. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 17.00 Laust. 18.00 Frá vímu til veruleika. Krýsuvíkur- samtökin. 18.30 Ferill og „fan". Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljóm- sveit sinni skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Steinari K. og Reyni Smára. , STJARNAN — FM 102,2 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins laug- ardagur. Fréttirkl. 10.00,12.00 og 16.00. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson á næturvakt- inni. 2.00 Næturstjömur. ÚTRAS — FM 104,8 12.00 MS 14.00 MH 16.00 IR 18.00 KV 20.00 FB 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt Útrásar. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá miðvikudagskvöldi. 19.00 Blessandi boðskapur i margvísleg- um tónum. 22.30 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um mið- nætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. (End- urtekið næsta föstudagskvöld.) 24.30 Dagskrárlok. Frumsköpun Að þessu sinni fjallar pistillinn um innlenda dagskrá Stöðvar 2 fimmtudaginn 4. maí 1989. Klukkan 10.45 ... ... sýndi stöðin fyrstu myndina í nýjum myndaflokki um íslensku húsdýrin. Þessi mynd fjallaði um blessaðar kýrnar er gefa okkur mjólkina enda var myndin kostuð af Mjólkurdagsnefnd. En einnig kom Námsgagnastofnun við sögu sem samstarfsaðili Stöðvar 2 og íslenska myndversins. Það er býsna ánægjulegt þegar slíkt samstarf tekst um gerð fræðsluefnis fyrir böm og unglinga en það er skemmst frá því að segja að þessi fyrsta mynd í myndaflokknum um íslensku húsdýrin heppnaðist alveg prýðilega sem fræðslumynd. Að vísu var sá galli á gjöf Njarðar að hvergi var farið í líffræðilega bygg- ingu Búkollu en þar kemur til kasta kennaranna er kjósa vafalítið frem- ur að lýsa einstökum líffæmm og séreinkennum jórturdýra með hjálp kennslubóka og töflumynda. Eins og áður sagði styrkti Mjólk- urdagsnefnd myndgerðina og var Búkolla kynnt sem nytjaskepna fremur en jórturdýr. Svona breytast nú tímamir en þrátt fyrir að hið efnahagslega sjónarhorn hafí verið valið við smíði Búkollumyndarinnar þá gleymdist ekki að sýna kýmar hoppandi út úr fjósi að vori. Það er svo aftur spurning hvort ekki hafí verið gengið full rösklega fram við kynfræðslu í myndinni en þar var sýnt á hispurslausan hátt hvem- ig sæðing fer fram og einnig var slátmn sýnd í myndinni og fátt dregið undan. En em ekki sveita- bömin alin upp við þessar stað- reyndir lífsins? Þó komu undirrituð- um í hug orð gamallar konu er varð í æsku óvart vitni að kálfaslátr- un .. . Ég hef aldrei getað gleymt þessari hræðilegu sýn. Skólamenn munu vafalítið deila um þessa þætti myndarinnar en um hitt verður ekki deilt að myndin var vönduð í alla staði ekki síst myndstjóm Þor- steins Úlfars Björnssonar og texti Stefáns Aðalsteinssonar en var ekki óþarfí að gera grín að litlu telpunni? Klukkan 20.30... ... hófst nýr þáttur í beinni út- sendingu á stöðinni er Helgi Péturs- son stýrði og nefndi Ljáðu mér eyra. í fyrsta þætti mætti Ríótríóið í sal- inn og einnig Sigfús Halldórsson tónskáld. Er skemmst frá því að segja að stundin með Helga Péturs- syni og félögum leið í ljúfum draumi sólgylltra tóna. Klukkan 21.00... ... hélt Hans Kristján Árnason á ný út í heim og heimsótti landann í þáttaröðinni Islendingar erlendis. Hans Kristján valdi sólarparadísina Hawaii sem fyrsta viðkomustað í íslendingareisunni. Það var nota- legt fyrir langþreyttan verkfalls- manninn að svífa á vit hvítra sólar- stranda með öðmm aðaleiganda Stöðvar 2 til móts við Guðmund Óla Olsen sem búsettur hefur verið erlendis undanfarin 25 ár meðal annars á eyjum í Kyrrahafinu. Eins og nærri má geta kann Guðmundur Óli frá ýmsu að segja og hann talar prýðilega íslensku enda hjartað heima á íslandi. En minnisstæðust er lýsing Guðmundar Óla á stjóm- málaástandinu á Hawaii. Japanir töpuðu síðari heimstytjöldinni með vopnum en nú hafa þeir unnið hana með peningum því þeir eiga 90% af Hawaii. Það em bara 2% Haw- aiibúa hreinræktaðir hinir em blandaðir og tala ensku. Það er allt- af verið að tala um að breyta þessu en ekkert gerist. íslendingar verða að halda í land sitt hvað sem það kostar. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 100. tölublað (06.05.1989)
https://timarit.is/issue/122497

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

100. tölublað (06.05.1989)

Aðgerðir: