Morgunblaðið - 06.05.1989, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAI 1989
I
ATVIN WMMMAUGL YSINGAR
Garðabær Blaðburðarfólk vantar í Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Siglufjörður Blaðbera vantar í miðbæ Siglufjarðar. Upplýsingar í síma 96-71489. Hellissandur Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. BFjjyj FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐl
Svæfingarhjúkrun Óskum að ráða nú þegar: 2 svæfingarhjúkrunarfræðinga
Ólafsvík Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. Bifvélavirkjar - vélvirkjar Bíla- og vélaverkstæði úti á landi vantar starfskrafta strax. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. maí nk. merktar: „Þ - 8050“. Um er að ræða 60% stöður við svæfingar- hjúkrun, uppvöknun, umsjón með neyðar- og endurlífgunarbúnaði spítalans og bak- vaktir. Gert er ráð fyrir að svæfingarhjúkrunar- fræðingarnir geti unnið 40% vaktavinnu á al- mennri legudeild að auki. Á FSÍ er mjög góð vinnuaðstaða í splunku- nýju húsi með nýjum tækjum og búnaði til svæfinga og eftirlits. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri milli kl. 8.00 og 16.00 alla virka daga í síma 94-4500.
RH iMÞAUGL ÝSINGAR
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 9. maí 1989
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00:
Aðalgötu 22, neðri haeð, Suðureyri, þingl. eign Hjördisar Guðjóns-
dóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara.
Áhaldahús á hafnarkanti, Suöureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps,
eftir kröfu Útvegsbanka íslands. Annað og síðara.
Beitingaskúr o.fl., Suðureyri, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir
kröfu Brunabótafélags (slands. Annað og síðara.
Fiskverkunarhúsi (ísver), Suðureyri, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju
hf., eftir kröfu Brunabótafélags íslands. Annað og síðara.
Fjarðarstræti 27, austurenda, ísafirði, þingl. eign Hjálmars Kjartans-
sonar, eftir kröfu bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað og siðara.
Fremri-Breiðadal, V-ísafjarðarsýslu, þingl. eign Ásgeirs Kr. Mikkaels-
sonar, eftir kröfum Brunabótafélags íslands og veðdeildar Lands-
banka Islands. Annað og síðara.
Góuholti 8, (safirði, þingl. eign Arnars Kristjánssonar, eftir kröfum
veödeildar Landsbanka Islands og Lífeyrissjóös Vestfirðinga. Annað
og síðara.
Grundarstíg 4, Flateyri, þingl. eign Magnúsar Benediktssonar, eftir
kröfum innheimtumanns ríkissjóös, veðdeildar Landsbanka (slands
og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara.
Hjallavegi 1, 2. hæð, Flateyri, þingl. eign Rúnars Garðarssonar, eft-
ir kröfum Landsbanka íslands og veðdeildar Landsbanka íslands.
Hjallavegi 9, 1. hæð t.h., Flateyri, talinni eign veðdeildar Lands-
banka íslands, eftir kröfu Brunabótafélags íslands. Annað og síðara.
Hjallavegi 11, Suðureyri, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu
Bílvangs sf. Annað og síðara.
Hlíðarvegi 3, 1. hæð t.h., ísafirði, talinni eign Guðmundar S. Ás-
geirssonar, eftir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga.
Hraðfrystihúsi og fiskimjölsverksmiðju v/Stefnisgötu, Suðureyri,
þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Eimskipafélags ís-
lands. Annað og síðara.
Hrannargötu 3, 2/3 hlutar, Flateyri, þingl. eign Hjálms hf., eftir kröfu
Brunabótafélags islands. Annað og síðara.
Hvilft, Flateyrarhreppi, þingl. eign Gunnlaugs Finnssonar, eftir kröfum
Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og innheimtumanns rikissjóðs.
Minkabúi í landi Kirkjubóls, ísafirði, þingl. eign Guðmundar Helgason-
ar, eftir kröfu bæjarsjóðs isafjarðar. Annað og síðara.
Mjallargötu 9, isafirði, þingl. eign Halldórs Júlíussonar og Svein-
bjargar Sveinsdóttur, eftir kröfum bæjarsjóðs Isafjarðar, veðdeildar
Landsbanka íslands og Útvegsbanka ísiands, ísafirði. Annað og
sfðara.
Nesvegi 2, Súðavík, þingl. eign Jónbjörns Björnssonar, eftir kröfu
Jöfurs hf. Annað og síðara.
Nesvegi 5, Súðavík, þingl. eign Auðuns Karlssonar, eftir kröfum inn-
heimtumanns ríkissjóðs, veðdeildar Landsbanka Islands og Súðavík-
urhrepps. Annað og síðara.
Rómarstíg 10, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfum
Tryggingastofnunar ríkisins og Verslunarbanka íslands. Annað og
sfðara.
Selakirkjubóli, V-ísafjarðarsýslu, þingl. eign Ásgeirs Mikkaelssonar,
eftir kröfu Brunabótafélags íslands. Annað og sfðara.
Suðurgötu 11, ísafirði, þingl. eign Niðursuðuverksmiðjunnar hf., eft-
ir kröfu Iðnþróunarsjóðs. Annað og síðara.
Sólgötu 5, suðurenda, ísafirði, þingl. eign Geirs Guðbrandssonar,
eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga.
Stórholti 7, 2. hæð c, ísafirði, þingl. eign Ingibjargar Halldórsdóttur
og Ólafs Petersen, eftir kröfu Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Annað
og sfðara.
Stórholti 15, ísafirði, þingl. eign Hákonar Bjarnasonar, eftir kröfu
Seríu sf. Annað og sfðara.
Sunnuholti 6, Isafirði, þingl. eign Sigurðar Finnbogasonar, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara.
Tjaldanesi ÍS-522, þingl. eign Hólmgríms Sigvaldasonar, eftir kröfu
Lífeyrissjóös sjómanna.
Túngötu 17, neðri hæð, (safirði, þingl. eign Guðmundar K. Guð-
finnssonar, eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga.
Viðbyggingu við frystihús, Suðureyri, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju
hf., eftir kröfu Brunabótafélags íslands. Annað og síðara.
Bæjarfógetinn á ísafirði.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýsiu.
Opinbert uppboð
á bújörðinni Leirubakka í Landmannahreppi, til slita á sameign Bjarna
Valdimarssonar og Guðrúnar Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 10. maí 1989 kl. 18.00. Um er að ræða þriðju og
síðustu sölu.
Sýslumaður Rangárvallasýslu.
Nauðungaruppboð
Þriðja og síöasta sala á fasteigninni Norðurgötu 10, Seyðisfiröi,
þingl. eign Lenu Kristbjargar Paulsen, fer fram á eigninni sjálfri
mánudaginn 8. maí 1989 kl. 13.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki íslands og Magnús Norðdal hdl.
Bæjarfógetinn á Seyðisfirði.
TIL SÖLU
Báturtil sölu
Til sölu 23 feta Mótunarbátur búinn 155 ha.
Volvo turbo diesel vél. Frekar lítið notaður.
Upplýsingar í síma 97-61358 á Eskifirði.
ÝMISLEGT
Frá Alþingi:
íbúð fræðimanns f'húsi
Jóns Sigurðssonar
(búð fræðimanns í húsi Jóns Sigurðssonar í
Kaupmannahöfn er laus til afnota tímabilið
1. september 1989 til 31. ágúst 1990. Fræði-
menn sem hyggjast stunda rannsóknir eða
vinna að verkefnum í Kaupmannahöfn geta
sótt um afnotarétt af íbúðinni. í íbúðinni eru
fimm herbergi og fylgir þeim allur nauðsyn-
legasti heimilisbúnaður. Hún er látin í té
endurgjaldslaust. Dvalartími í íbúðinni skal
eigi vera skemmri en 3 mánuðir en lengstur
12 mánuðir, en venjulega hefur henni verið
ráðstafað til þriggja mánaða í senn.
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist til
skrifstofu Alþingis eigi síðar en 30. maí.
Umsækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi
með dvöl sinni í Kaupmannahöfn, svo og
menntun og fyrri störfum. Þá skal tekið fram
hvenær og hve lengi óskað er eftir íbúðinni,
svo og fjölskyldustærð umsækjanda. Tekið
skal fram að hússtjórn ætlast til að dvalar-
gestir nýti úthlutaðan tíma sinn að fullu við
störf í Kaupmannahöfn.
Sérstök eyðublöð er hægt að fá á skrifstofu
Alþingis í Alþingishúsinu í Reykjavík og í
sendiráðinu í Kaupmannahöfn.
Eáj Deiliskipulag íbúða-
svæðis í Kópavogsdal
Tillaga að deiliskipulagi íbúðasvæðis í Kópa-
vogsdal auglýsist hér með skv. gr. 4.4. í
skipulagsreglugerð nr. 318/1985. Svæðið
afmarkast af fyrirhuguðum Fífuhvammsvegi
í suður, íþrótta- og útivistarsvæði til vesturs
og norðurs, og fyrirhuguðum Stútulautarvegi
og Dalvegi í austur. Uppdráttur, greinargerð
og skýringarmyndir verða til sýnis á bæjar-
skipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð, frá
kl. 9-15 alla virka daga frá 8. maí til 5. júní
1989.
Athugasemdum eða ábendingum, ef ein-
hverjar eru, skal skila skriflega til bæjarskipu-
lags innan auglýsts kynningartíma.
Bæjarskipulag Kópavogs,
Fannborg 2, 3. hæð,
Kópavogi.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu
Langholtsvegur 111, skrifstofuhúsnæði
80-110 fm.
Upplýsingar í símum 30953 og 22816.
BÁTAR-SKIP
Fiskverkendur
- fiskútflytjendur
Tilboð óskast í ófyrirséð magn af rauð-
sprettu sem veidd verður í dragnót á tímabil-
inu 20. maí-1. október 1989. Um er að ræða
rauðsprettu úr Breiðafirði og af Vestfjarða-
miðum. Magnið gæti verið á bilinu 150-400
tonn.
Tilboðið miðast við að seljandi afhendi fiskinn
fullísaðan í 660 lítra körum fá afgreiðslu Ríkis-
skips í Reykjavíkurhöfn á hverjum mánudags-
morgni í sumar og að seljandi greiði flutn-
ingskostnað til Reykjavíkur en kaupandi leggi
til fiskkör seljanda að kostnaðarlausu.
Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir
10.maí nk. merkt: „Rauðspretta - 12641“.
FUNDIR - MANNFA GNAÐIR
Hjallasókn
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Digra-
nesskóla 7. maí 1989 að aflokinni messu sem
hefst kl. 11.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Sóknarnefnd.