Morgunblaðið - 06.05.1989, Blaðsíða 38
■immmim........................
38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989
BfÓHÖlL
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA
ÁSÍÐASTASNÚNING
CHEVY CHASE
FUNNY FARM
CHEVY CHA5E FINDS LIFE INTHE COUNTRYISN T WHATITS CRACKED UP T0 BEI
HÉR ER KOMIN HIN PRÆLSKEMMTILEGA
GRÍNMTND „FUNNY FARM" MEÐ TOPPLEIKAR-
ft.NUM CHEVY CHASE SEM ER HÉR HREINT
ÓBORGANLEGUR. MYNDIN ER GERÐ AF
GEORGE ROY HILL (THE STING) OG HANDRIT
ER EFTIR JEFFREY BOAM (INNERSPACE).
FRÁHÆR GRÍNMYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA.
Aðalhlutverk: CHEVY CHASE, MADOLYN SMITH,
JOSEPH MAHER og JACK GILPIN.
Leikstjóri: GEORGE ROY HILL.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN:
EIN ÚTIVINNANDI
★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL.
„WORKING GIRL" VAR IJTNEFND TEL
6 ÓSKARSVERDLAUNA.
Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
MARTRÖÐ Á ÁLMSTRÆTI
TERROR BEYOND YOUR
WILDEST DREAMS.
A f
I ON ELM STREET ■
f ONELMSTREET
THE DREÁM MSTER
mfÖðlBr STtPtOl
■ I.INE CINEMt ..‘ZZ.'ZZL R
Freddi er kominn aftur. Fyndnasti morðingi allra
tíma er kominn á kreik í draumum fólks.
Fjórða myndin í einu kvikmyndaröðinni sem verður betri
með hverri kvikmynd. Höfundar tæknibrellna í myndum
eins og „COCOON" OG „GHOSTBUSTERS" voru fengnir
til að §já um tæknibrellur.
16. aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á
síðasta ári. Missið ekki af Fredda. Hraðasta og
skemmtilegasta Martraðarmyndin til þessa.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára.
TVIBURAR
IVBJj
★ ★★ Mbl.
Frábær gamanmynd með
SCHWARZENEGGER og DEVITO.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
TUNGL YFIR PARADOR
★ ★*/2 D.V.
Richard Dreyfuss í fjörugri
gamanmynd.
Sýnd kl.5,7,9og 11.
4*
LEIKFÉLAG
REYKIAVlKUR
SÍM116620
SVEITA-
SINFÓNÍA
eftir: Ragnar Arnalds.
í kvöld kl. 20.30. Uppselt.
>0. sýn. miðv. 10/5 kl. 20.30.
Örfá sæti laus.
Föstud. 12/5 kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir!
„Iaa
^ V4tiMSENt>A
Eftir: Göran Tunström.
Ath. breyttan sýningartíma.
Sunnudag kl. 20.00. Uppselt.
AUKASÝNINGAR:
Vegna mikillar aðsóknar.
Fimmtud. 11/5 kl. 20.00.
Þriðjud. 16/5 kl. 20.00.
Fimmtud. 18/5 kl. 20.00. *
Ath. Aðeins þessar 3 sýningar!
Barnaleikrit eftir
Olgu Guðrúnu Árnadóttur.
í dag kl. 14.00.
Sunnudag kl. 14.00.
Allra síðasta sýn.
MIÐASALA í IÐNÓ
SÍMI16620.
OPNUNARTÍMI:
mán. - fös. kl. 14.00-19.00.
lau. - sun. kl. 12.30-19.00.
og fram að sýningu þá daga sem
leikið er. Símapantanir virka
daga kl. 10.00-12.00. Einnig
simsala með VISA og EUROCARD
á sama tíma. Nú er verið að taka
á móti pöntunum til 15. maí 1989.
F 1
EBgaBB
frumsýnir í
gamla Stýrimannaskólanum,
Oldugötu 23:
AÐ BYGGJA SÉR
VELDIEÐA SMÚRTSINN
eftir Boris Vian.
2. sýn. í kvöld kl. 20.30.
3. sýn. þriðjud. 9/5 kl. 20.30.
4. sýn. laugard. 13/5 kl. 20.30.
Takmarknður sýningarfjöldi!
Miðasala opnar kl. 18.30 sýningar-
daga. Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 29550.
Ath. sýningin er ekki við
hæfi barna!
Höfóar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!
Árnesinga-
kórinn með
tónleika
Árnesingakórínn í
Reykjavík heldur tónleika
í Hafharborg, Strandgötu
34 í Hafharfirði sunnu-
daginn 7. mai. Einsöngv-
arar með kórnum verða
Laufey Geirsdóttir og
'Eiríkur Hreinn Helgason,
en píanóleik annast Ulrik
Ólason og Ólafur Flosa-
son Ieikur á óbó.
Efnisskráin er fjölbreytt
og þar verður að finna bæði
innlend og erlend lög. Einn-
ig mun kórinn flytja lög
eftir unga íslenska höfunda.
Stjórnandi Arnesingakórs-
ins í Reykjavík er Sigurður
Bragason.
NBOGMN
FRUMSÝNIR
VARANLEG SÁR
BESTA DANSKA KVIKMYND '88
BESTA NORRÆNA KVIKMYNDIN '88
BESTA UNGLINGAKVIKMYNDIN '89
Sýndkl. 3og7.10.
í LJÓSUM LOGUM
GENE HACKMAN WILLEM DAF0
AN ALAN PARKER FILM
MISSISSIPPI BURNING
Sýnd kl. 5,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
ŒIKUSTARSKOU ISIANDS
UNDARBÆ simi 21971
synir:
HUNDHEPPINN
eftir: Ólaf Hauk Símonarson.
5. sýn. sunnudag kl. 20.30.
6. sýn. miðvikud. 10/5 kl. 20.30.
7. sýn. föstud. 12/5 kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 21971.
E.
ÁHUGALEIKFÉLAGIÐ
HUGLEIKUR
sýnir nýjan íslenskan sjónleik:
INGVELDUR
Á IÐAVÖLLUM
á Galdraloftinu,
Hafnarstræti 9.
Sunnudag kl, 20.30.
ALLRA SffiUSTD SÝNIMGAR!
Miðapantanir í símum 24650 allan
sólarhringinn eða 14274 á
skrifstofutíma.
FRU EMILIA
Leikhús, Skeifunni 3c
„GREGOR"
(Hamskiptin eftir Franz Kafka.)
Lcikarar: Ellert A. Ingimundarson,
Árni Pétur Guðjónsson, Margrét
Árnadóttir, Bryndís Petra Braga-
dóttir, Einar Jón Bricm og
Erla B. Skúladóttir.
Leikstjórn: Guðjón Pedersen.
Leikgcrð: Hafliði Arngrimsson.
Leikm. og búningar: Guðjón Ketilsson.
Aðstoð við leikmyndagerð:
Hans Gústafsson.
Lýsing: Ágúst Pétursson.
Lcikhljóð: Arnþór Jónsson.
Hárgreiðsla:
Guðrún Þorvarðardóttir.
Frumsýn.: sunnudag kl. 20.30.
2. sýn. mið. 10/5 kl. 20.30.
3. sýn. fös. 12/5 kl. 20.30.
4. sýn. sun. 14/5 kl. 20.30.
Miðapantanir og uppl. í síma
678360 allan sólarhringinn.
Miðasalan er opin allg daga kL
17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýning-
ardaga til kL 20.30.
Leiklistarnámskeið fyrir al-
menning hcf jast 10. maí. Hóp- og
cinstaklingskcnnsla. Upplýsing-
ar og innritun alla daga frá kl.
17.00-19.00.