Morgunblaðið - 06.05.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.05.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989 17 LIONS-hreyfingin á Norð- urlöndum hefur tileinkað sér fyrsta laugardaginn í maí sem sérstakan bar- áttudag gegn vímuefnum. VÍMULAUS? AUÐVITAÐ LIONS - QUEST er kennsluverkefni, sem LIONS-hreyfingin um all- an heim er að kynna. Það felst meðal annars í því að styrkja persónuleika unglinga og fræða um skaðsemi vímuefna. Túlipaninn er tákn LIONS-hreyfingarinnar í baráttu gegn vímuefnum. SKEMMTUN í HÁSKÓLABÍÓI LAUGARDAGINN 6. MAÍ KL 14-16 BEIN ÚTSENDING Á RÁS 2 Þessir listamenn Áslaug Fjóla Laglausir Bjartmar Guölaugsson Sama er mér Gildran Skúli rafvirki Ómar Ragnarsson Þorvaldur Halldórsson Rut Reginalds Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar Laddi Síöan skein sól Elsa Lund Stjórnandi og kynnir Hermann Gunnarsson Um leið og við hvetjum allatil að koma á skemmtunina.í Háskólabíói, þökkum við listamönnunum fyrir þeirra framlag í baráttunni gegn vímuefnum. Lionsmenn víða um land standa einnig fyrir íþróttakeppni og fjölskylduskemmt- un hver á sínum stað. Eru íbúar viðkomandi bæja hvattir til að taka þátt í þeim. Þökkum eftirtöldum fyrirtækjum veittan stuðning: Lögmenn Reykjavíkurvegi 72 Auglýsingastofan Argus Reiknistofa Hafnarfjaröar Vélsmiöja Péturs Auöunssonar B.K. innréttingar Blómamiöstööin Markomerki Feröaskrifstofan Alís Balco - Freemans á íslandi Hvalur hf. Heilbrigöisráðuneytið Blómabúöin Burkni Faxahúsgögn Efnalaugin Björg Fjölprent Vörumerking

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.