Morgunblaðið - 06.05.1989, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.05.1989, Blaðsíða 20
/41 20 • I '/ T f MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989 Ellefu Danir með fiillt hús vopna handteknir Tilheyra palest- ínskum hryðju- verkasamtökum Kaupmannahöfn. Reuter. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. DANSKA lögreglan kvaðst í gær hafa handtekið 10 velþjálfaða danska hryðjuverkamenn sem hlotið hafa þjálfun í æfingabúð- um fyrir hryðjuverkamenn í Sýrlandi. Lögreglan fann jafn- framt umtalsvert magn vopna sem tilheyrði hópnum. Mennimir em grunaðir um að hafa átt þátt í mörgum af stærstu ránum sem framin hafa verið í Danmörku undanfarin 8 ár auk mannráns og morðs. Þeir tengjast hryðju- verkasamtökunum Alþýðufylk- ingunni fyrir frelsun Palestínu, PFLP. Lögreglan komst á sporið þegar einn mannanna ók bíl út af hrað- braut á Norður-Sjálandi á þriðju- dag. Lögreglan fann vísbendingar í bflnum sem leiddu til vopnafundar í íbúð í Kaupmannahöfn. í vopna- búrinu voru 70 kg af sprengiefni, 26 Miniman-eldflaugar, sömu gerð- ar og notaðar eru í borgarastyijöld- inni í Líbanon, 5 jarðsprengjur, 38 handsprengjur, 25 minni jarð- sprengjur, 24 reyksprengjur og fjöl- margar skammbyssur. Vopnin eru öll framleidd í Svíþjóð og hefur sænska lögreglan hafið rannsókn á því hvemig hryðju- verkamennimar komust yfir þau. „Við höfum handtekið forsp- rakka hópsins," sagði Kurt Olsen lögreglustjóri. Hann sagði að Dan- irnir hefðu verið yfirheyrðir og að þeir væm auðsjáanlega vel þjálfaðir og öfgafullir. A.m.k. tveir hinna handteknu hafa farið í þjálfunar- búðir fyrir skæruliða í Miðaustur- löndum. Olsen taldi fullvíst að hópurinn væri viðriðínn morð á 22 ára göml- um dönskum lögreglumanni sem var skotinn til bana þegar hann veitti póstræningjum eftirför í nóv- ember á síðasta ári. Ræningjarnir komust undan með 10 milljónir danskra króna, 72 milljónir ísl. kr. Niðurstaða breskrar könnimar: Pillan eykur hætt- una á brjóstakrabba Daily Telegraph Könnunarferö til Venusar Magellan, I gelminn. Hjólparflaug skaut siöan farínu f átt tll Geimfariö jgellan-geimfariö er aöallega búiö iíl úr varahlutum úr tnnsóknarförunum Könnuöi, Galileó, Vlkíngi og Ódysseifi. Viö styrkleikapfófun var notaöurhluti úrgeimfarinu Könnuöi, sem ertii sýnis í Smithsonian loft-og geimferöasafninu í Washington. opnast þegar Stýrlvólar fariö erkomið áloft. Þeir framteíöa ' r.., tfmagn þegar m&SMSanm \*t£m**.S6\ar- peir snúal tilsóiar I t1Lá!& Rannsóknartoft- " net (fyrir kortlagningu og fjarskipti) Hæöar fnawif Feröin tii Venusar atsjá sór f gegnum skýjahjúpinn yfir Venusi og kortleggur ósiétt fjallalandslag. Skekkjumörk mælingannaer um.91,4 m þegar fariö er næst Venusi Tveggja þrepa hjálþarflaug skaut tarlnu af braut jarðar. Geimfariö fer einn og hálfan hring I kringum sólu, eöa 1.280 milljón km leiö. Meöal- hraöinn veröur 125.000 km á klukkusfurtd. Hjálpartlaug hægir á farinu og stýrir þvl á braut um Venus. Ferfi gelm farslns KRTN Bandaríkin: Fyrsta ferð- in til reiki- stjörnu í ellefu ár Houston. Reuter. 15 mánaða ferð ómannaða rannsóknarfarsins Magellan til Venusar hófst -á fimmtudags- kvöld, þegar því var skotið frá geimfeijunni Atlantis. Atlantis flutti rannsóknarfarið í geiminn og voru fimm geimfarar í feijunni. Vel gekk að lyfta farinu frá geimfeijunni og um klukku- stund síðar skaut hjálparflaug því í átt til Venusar, sem er um 253 milljón kílómetra fjarlægð. Hófst þar með fyrstu könnunarferð Bandaríkjamanna til reikisstjömu í ellefu ár. Slíku fari hefur aldrei áður verið skotið á loft frá geim- feiju. Öll önnur rannsóknarför hafa verið flutt í geiminn með ómönnuð- um geimflaugum. Magellan var um 256 km ofan við Indlandshaf þegar hjálparflaug- in skaut því í átt til Venusar. Skömmu eftir að ferð geimfarsins hófst var skýrt frá því að sólarflek- ar, sem knýja geimfarið til Venus- ar, hefðu opnast samkvæmt áætlun. Geimfarið var í gær í rúmlega 160.000 km fjarlægð frá jörðu og stefndi á 16.000 km hraða á klst. í átt til Venusar. Langvarandi notkun getnaðarvarnapillunnar eykur mjög líkur á c+i nrnmálítflrArlrnnni* • bijóstakrabbameini. Er það niðurstaða umfangsmestu könnunar, sem 1 J U1 C/ilVU otJUl lllllalallUfrlValllla, gerð hefur verið á þessum málum í Bretlandi. Kemur fram í henni, að taki ungar konur pilluna í flögur ár aukist hættan á brjósta- krabbameini fyrir 36 ára aldur um 40% og eftir átta ára notkun um 70%. í Bretlandi fær nú ein kona af hveijum 500 bijóstakrabbamein og aukist líkumar um 70% þýðir það, að ein af hveijum 300 muni veikj- ast. Þeir, sem stóðu að könnuninni, vísindamenn við þtjár kunnar krabbaineinsrannsóknastofnanir, segja mikla óvissu vera um hvort pillunotkunin hafi varanleg áhrif en hallast þó fremur að því, að þegar konur hætti henni minnki hún smám saman. Þá segja þeir einnig, að pillur með litlum östrogen- skammti séu hættuminni en þær, sem hafa stóran skammt. Breska lyfjaeftirlitið hefur vakið athygli lækna á niðurstöðum könn- unarinnar en telur samt ekki ástæðu til þess að sinni að leggjast gegn notkun pillunnar. Þijár millj- ónir breskra kvenna taka nú pilluna eða 23% þeirra 12,5 milljóna, sem eru á barneignaraldri. Hefur pillu- notkunin þó minnkað á síðustu árum. 1983 notuðu pilluna 45% kvenna á aldrinum 25-29 ára en 1986 35%. Árlega fá um 24.500 breska konur bijóstakrabbamein og 15.000 konum verður það að aldur- tila. Ihaldsflokkur endur- heimtir forystuna íhaldsmenn tapa Vale of Glamorgan London. The Daily Telegraph. Ihaldsflokkur Margaretar Thatcher, forsætisráherra Bretlands, hefur að nýju náð forystu gagnvart Verkamannaflokkinn, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar, sem Gallup-stofnunin gerði fyrir brezka biaðið The Daily Telegraph og birt var í gær, daginn eftir að Thatcher hélt upp á 10 ára starfsafmæli sem forsætisráðherra. ERLENT Samkvæmt könnuninni nýtur íhaldsflokkurinn nú fylgis 40,5% kjósenda og Verkamannaflokkur- inn 37,5%. I marz sl. sýndi könnun Sovétríkin: Stalín leitaði eftir samn- ingi við Hitler árið 1941 Moskvu. Daily Telegraph. SOVÉSKI hershöfðinginn Níkolaj Pavlenko heldur því fram í grein, sem birt hefiir verið í vikuritinu Moskvufréttum, að Jósef Stalín og yfírmaður leyniþjónustu hans, Lavrentíí Bería, hafi reynt að gera sérstakan friðarsamning við Hitier í október árið 1941, þegar útlit var fyrir að þýski herinn næði Moskvu á sitt vald. Talið er víst að í augum velflestra Rússa jaðri slíkar samnin- gaumleitanir við föðurlandssvik. Þótt sovéskir (jölmiðlar hafi að undanförnu gagnrýnt nokkuð þátt Stalíns i heimsstyrjöldinni síðari hefur enginn gengið jafii langt og Pavlenko til þessa. Hershöfðinginn segir að Hitler hafi Iíklega hafnað friðarsamn- ingi, þar sem hann hafi talið að Þjóðveijar myndu brátt ná Moskvu á sitt vald og að Sovét- menn myndu hvort sem væri neyðast til að gefast upp án skil- yrða. Stalín hafi vitnað í umdeild- an friðarsamning sem Lenín gerði árið 1918, þar sem Sovétmenn afsöluðu sér umtalsverðum lands- svæðum til Þjóðveija til að binda enda á fyrri heimsstyijöldina og efla þannig byltingu bolsévíka. Stalín hafi lagt fram sömu rök og Lenín og verið „tilbúinn til að eftirláta Hitler Eystrasaltslöndin, Hvíta-Rússíand, Moldavíu og hluta Úkraínu“. Pavlenko segir einnig að í það minnsta 80.000 herforingjar hafi verið líflátnir í hreinsunum Stalíns frá 1937 þar til stríðið braust út. Hann hefur eftir sovéska mar- skálknum Aleksander Vasflevskí að hefðu hreinsanimar ekki átt sér stað hefði Hitler ekki árætt að leggja til atlögu við Rauða herinn. Hershöfðinginn upplýsir einnig að Sovétmenn hafi útvegað nas- istum kom, olíu og mikilvæg hrá- efni fyrir vopnaframleiðslu þar til stríðið braust út og nasistar hafi aðeins greitt fyrir helming þessa vamings. Stalín hafi verið svo öruggur um að friður héldist að þýskum könnunarflugvélum hafi verið leyft að fljúga yfir sovéska lofthelgi. Þá hafi Þjóðveijar og Austurríkismenn, sem barist hafi gegn nasismanum og leitað hælis í Sovétríkjunum, verið sendir til Þýskalands „til að hægt yrði að murka úr þeim lífið“. urinn (SDP), guldu afhroð í kosn- ingunum og töpuðu 130 bæjar- og sveitarstjómarmönnum. Gallup Verkamannaflokkinn í for- ystu í fyrsta sinn í rúmt ár en flokknum hefur ekki tekizt að halda fengnum hlut. Fylgisaukning íhaldsflokksins er góð afmælisgjöf fyrir Thatcher. Á starfsafmælinu í fyrradag sagðist hún ekki myndu slá neitt af á næst- unni og gaf þar með sterklega til kynna að hún væri ekki á þeim buxunum að draga sig í hlé frá stjómmálum á næstu árum. Sagðist hún kunná vel við svona afmæli og var það túlkað sem hún gæti vel hugsað sér að sitja annan áratug við völd. í gær tapaði íhaldsflokkurinn hins vegar þingmanni í kjördæminu Vale of Glamorgan í Wales, sem flokkurinn hafði haldið í 38 ár. Frambjóðandi Verkamannafiokks- ins, John Smith, sem tapaði í kosn- ingunum 1987, varð hlutskarpastur og hlaut 48% atkvæða miðað við 36% fylgi frambjóðanda íhalds- flokksins. Kjörsókn var óvenju mik- il eða 70%. Efnt var til aukakosn- inganna vegna andláts þingmanns íhaldsflokksins, sem haldið hafði sætinu í 38 ár. Að þeim loknum er þingmeirihluti íhaldsmanna 99 sæti, en 650 menn sitja í neðri málstofu brezka þingsins. I bæjar- og sveitarstjórnarkosn- ingum í Englandi og Wales, sem einnig voru haldnar á uppstigninga- dag, unnu bæði íhalds- og Verka- mannaflokkur á. Bættu íhaldsmenn við sig 77 fulltrúum en Verka- mannaflokkurinn 67. Miðflokkarnir tveir, Fijálslyndi jafnaðarflokkur- inn (SLD) og Jafnaðarmannaflokk- Bandaríkin: North fund- inn sekur um þrjú ákæruatriði Washingrton. Daily Tele^raph, Reuter. OLIVER North, fyrrum ráðgjafi Bandaríkjaforseta, var á fimmtu- dag fúndinn sekur um þrjú ákæru- atriði en sýknaður af níu. Kviðdómurinn úrskurðaði að North hefði aðstoðað við að villa um fyrir Bandaríkjaþingi í nóvember árið 1986 með því að greina ekki rétt frá atburðarásinni í tengslum við sölu vopna til írans og veitingu ágóðans til kontra-skæruliða í Nic- aragua. Kviðdómurinn, sem var skip- aður níu konum og þremur körlum, öllum blökkumönnum, fundu North einnig sekan um að hafa breytt skjöl- um, komið þeim undan eða eyðilagt þau í nóvember árið 1986, þegar upp komst um málið. Auk þess var hann úrskurðaður sekur um að hafa þegið öryggiskerfí, að verðmæti 14.000 dala eða 742.000 ísl. kr., að gjöf með ólöglegum hætti. Kviðdómurinn komst að þeirri nið- urstöðu að North hefði ekki gerst sekur um að hafa logið að þinginu eða hindrað rannsókn málsins og var hann einnig sýknaður af ákærum um fjármálamisferli og skattsvik. Áformað er að dómarinn kveði upp dóm yfir North 23. júní. Hann á yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi og sekt, sem nemur 750.000 dölum, eða 39 milljónum ísl. kr. Hins vegar er sá möguleiki fyrir hendi að George Bush Bandaríkjaforseti náði North.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.