Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1989næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 06.05.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.05.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989 39 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 m mm Ihey've fallen for something serious. Comedy. HLATRASKOLL Sagt er aö hláturinn lengi lifið. Það sannast í þess- ari bráðskemmtilegu gamanmynd með stórleikur- unuro SALLY FEELD (Places in the Heart, Norma Rae) og TOM HANKS (Big, The Man With One Red Shoe) i aðalhlutverkum. Þau leika grínista sem búa við ólíkar aðstæður en dreymir þó báða sama drauminn: Frægð og frama. MYND SEM KITLAR HLÁTURTAUGARNAR. Sýnd kl. 4.50,6.55,9.00 og 11.15. SÍÐASTIDANSINN Sýnd kl. 9. ★ ★★ SV.MBL. Frábær íslcnsk kvikmynd! Sýnd kl. 11. Sýnd kl.3,5,7. Bönnuð innan 16 ára. VINURMINNIIUC-SrNDKL3.VERDKR.150. Miðnæturfrumsýning — Uppselt í kvöld kl. 23.30, Kvöldsýning - Uppselt. Sunnud. 7. maí kl. 20.30. Kvöldsýning. Mánud. 8. maí kl. 20.30, Miðmetursýning. Föstud. 12/5 kl.23.30. Fjölskyldusýning kl. 15.00. Kvöldsýning kl. 20.30. Laugard. 13. maí. Miðasala í Gamla bíói simi 1-14-75 frá kl. 16.00-19.00. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir og EURO & VISA þjónusta allan sólarhringinn í síma 11-123. ATH. MISMUNANDI SÝNINGARTÍMA! S Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. SÁL MÍN ER IhtrbtitU í KVÖLD AUKASYNINGAR Fös. 5/5 kl. 20.00. Uppselt. Mánudag kl. 20.00. Uppselt. Miðvikudag kl. 20.00. Nokkur sæti laus. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðapantanir allan sólar- hringinn í sima 19560. Miða- salan í Hlaðvarpanum er opin frá kl. 18.00 sýningar- daga. Einnig er tekið á móti pöntunum i listasainum Nýhöfn, sími 12230. ALÞYÐlJLEIKHlJSItt sýnir í Hlaðvarpanum: HVAÐ GERÐIST 'i CÆR ? eftir Isabellu Leitner. Einleikur: Guðlaug María Bjarnadóttir. Þriðjud. 9/5 kl. 20.30. Fimmtud. 11/5 kl. 20.30. Allra síðustu sýningar! Miðasalan er opin virka daga milli kl. 16.00-18.00 á skrifstofu Alþýðuleikhússins, Vesturgötu 3 og sýningardaga við inngangin frá kl. 19.00-20.30.. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 15185. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! BEINTÁSKÁ BESTA GAM ANMYND SEM KOMIÐ HEFUR í LANG- AN TÍMA. hlátur frá upphafi til enda og í MARGA DAGA Á EFTIR. LEIKSTJÓRI: DAVID ZUCKER (AIRPLANE). AÐALHL.: LESLIE NIELSEN, PRISCILLA PRESLEY, RICARDO MONTALBAN, GEORGE KENNEDY. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ÞJÓÐLEIKHUSID ÓVIT cftir William Shakespcarc. Þýðing: Helgi Hálfdanarson. Ath. 2 sýningar eftir! 9. sýn. þnöjudag kl. 20.00. Miðvikud. 17/5. Nsest siftasta sýn. Fimmtud. 25/5. Siðasta sýn. BARNALEIKRIT eftir Guðrúnu Helgadóttur. ATH.: SlÐHSTU STNINGAR! f dag kL 14.00. Uppselt. Sunnudag kl. 14.00. Uppselt. Aukasýning sunnudag kl. 17.00. Mánud. 15/5 kl. 14.00. Annar í hvítasunnu. Laugard. 20/5 kl. 14.00. Næstsíðasta sýning. Sunnud. 21/5 kl. 14.00. Síðasta sýning. Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur. Ath. 2 sýningar eftir! Fimmtudag kl. 20.00. Föstud. 19/5 kl. 20.00. Föstud. 26/5 kl. 20.00. Síðasta sýning! Ofviðrið HVÖRF Fjórir ballettar eftir Hlíf Svavarsdóttur. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson, Erik Satie og Þorkel Sigurbjömsson. Lcikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Dansarar: Ásdís Magnúsdóttir, Asta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Guðmunda H. Jóhannes- dóttir, Guðrún Pálsdóttir, Hany Hadaya, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Páls- •dóttir, Lára Stefánsdóttir, Ólafia Bjamleifsdóttir, Robert Berquist, Sigrún Guðmundsdóttir og Þóra Kristín Guðjohnscn. Hljóðfæraleikarar: Edward Frede- riksen, Eiríkur Örn Pálsson, Helga Þórarínsdóttir, Hlíf Sigur- jónsdóttir, Laufey Sigurðardóttir, Marteinn van der Valk, Nora Kornbuch, Oddur Björnsson, Óskar Ingólfsson, Pétur Grétars- so n, Richard Kom, Rúnar Vil- bergsson, Sean Bradley, Snorrí Sigfús Birgisson. Einleikur á píanó: Snorrí Sigfús Birgisson. Hljómsveitarstjóri: Hjálmar H. Ragnarsson. Framsýn. í kvöld kl. 20.00. 2. sýn. miðvikudag kl. 20.00. 3. sýn. föstudag kl. 20.00. 4. sýn. mán. 15/5 kl. 20.00. 5. sýn. fimm. 18/5 kl. 20.00. 6. sýn. lau. 20/5 kl. 20.00. 7. sýn. sun. 21/5 kl. 20.00. Áskriftarkort gilda. Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda cftir Ólaf Hauk Símonarson. 4 sýningar eftir! í kvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 16.30. Miðvikudag kl. 20.30. Föstud. 12/5 kl. 20.30. Næst síðasta sýn. Mánud. 15/5 kl. 20.30. Síðasta sýn. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10.00-12.00. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðlcikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. Jöl- SAMKORT floriginnM&foifo Gódan daginn! BÍCBCCe SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ★ ★★★ SV.MBL. - ★ ★ ★ ★ SV.MBL. ,,Tvímælalaust frægasta - og cin bcsta - mynd seml komið hcfur frá Hollywood um langt skeið. S/áið| Regnmanninn þó þið farið ekki nema einu súuú| á ári í bió". HÚN ER KOMIN ÓSKARSVFRDLAUNAMYNDINI REGNMAÐURINN SEM HLAUT FERN VERÐLAUn| 29. MARS SL. ÞAU ERU: BESTA MTNDIN, BESl LEIKIJR í AÐALHLUTVERKI: DUSTIN HOFFM BESTI LEIKSTJÓRI: BARRY LEVINSON, HESTaJ HANDRTT: RONALD BASS/BARR Y MORROW. REGNMAÐURINN ER AE MÖRGUM TALIN EINl BESTA MYND SEINNIÁRA. SAMLEIKUR ÞEIRRAl DUSTIN HOFFMAN OG TOM CRUISE ER STÓR-f KOSTLEGUR. Frábaer toppmynd fyrir alla aldurshópa! Aðalhlutverk: Dustin Hoffnian, Tom Cruise, Valerial Golino, Jerry Molen. — Leikstjóri. Barry Lcvinson.| Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR í SAL 1! Óskarsverðlaunamyndin: FISKURINN WANDA Blaðaumm.: Þjóðlíf M.ST.Þ. JÉg hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út og hló þegar ég vaknaði morguninn eftir." ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ SV. MBL. Syndkl.5,7,9og11. Óskarsverðlaunamyndin: ÁFARALDSFÆTI OBÆRILEGUR LETT- LEIKITILVERUNNAR WllllAM KATHLEEN GEENA HUKT ' TLRNER ' DAVLS Sýndkl.5og7.15. Vegna fjölda áskorana sýnd aðeins yfir helgina. Sýnd kl. 9.30. Norskur leikflokkur DAGANA 8. og 9. maí mun Flaminia-Ieikhúsið frá Sandefjord i Noregi sýna leikritið „Det var ikke min skyld“ f Norræna húsinu. Sýningarnar heQast kl. 16.00 báða dagana. Leik- stjóri er Jorunn Vesterlid og leikararnir heita Cecil Froshaug og Vera Rostin Wexelsen. Tæknimaður er Torill Bentzen og tónlist er eftir Björn Olaf Olsen. Leikritið er byggt á sam- nefndri skáldsögu eftir norska rithöfundinn Aase Foss Abra- hamsen. Það fjallar um litla stúlku sem sér vinkonu sína deyja í umferðarslysi. Hún fyllist sektarkennd og veitist erfitt að vinna úr áhrifum þessa vofveiflega atburðar. FVUorðna fólkið vill henni vel en viðbrögð þess eru þó á þann hátt að hún eingangrast með vandamálið.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55740
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.09.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 100. tölublað (06.05.1989)
https://timarit.is/issue/122497

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

100. tölublað (06.05.1989)

Aðgerðir: