Morgunblaðið - 20.05.1989, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989
í DAG er laugardagur, 20.
maí. Skerpla byrjar. 140.
dagur ársins 1989. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 6.04 og
síðdegisflóð kl. 18.24. Sól-
arupprás í Rvík kl. 3.57 og
sólarlag kl. 22.54. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.24 og tunglið er í suðri
kl. 24.44. (Almanak Háskóla
íslands.)
Náðugur og miskunn-
samur er Drottinn, þolin-
móður og mjög gœskurík-
ur. (Sálm. 145, 8.)
1 2 3 4
6 7 8
9 U”
11
13 14
■ 15 16
17
LÁRÉTT: — 1 bálkur, 5 skrúfa, 6
annars staðar, 9 hold, 10 ósam-
stœðir, 11 rómversk tala, 12 mann,
13 borðar, 15 kveikur, 17 sýgur.
LÓÐRÉTT: — 1 nothæft, 2 eyja, 3
snæfok, 4 staulast, 7 glöð, 8 sefa,
12 botnfaU, 14 blóm, 16 félag.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 bæU, 5 æður, 6
gam, 7 HM, 8 lerki, 11 el, 12 ósa,
14 gjár, 16 talaði.
LÓÐRÉTT: — 1 bagalegt, 2 lærír,
3 iðn, 4 fróm, 7 mis, 9 elja, 10
kóra, 13 aki, 15 ál.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. í dag, 20.
0\/ maí, er áttræð Guð-
björg Guðsteinsdóttir, hús-
móðir á Nesjavöllum i
Grafningi. Hún tekur á móti
gestum í mötuneyti Nesja-
valla eftir kl. 17 í dag, af-
mælisdaginn.
FRÉTTIR___________
VEÐURSTOFAN feerði í
gærmorgun þær gleðifrétt-
ir að veður væri hlýnandi
á landinu, einkum norðan-
lands. í fyrrinótt hafði
mælst Qögurra stiga nætur-
frost á Hornbjargsvita og
austur í Strandhöfn. Hér í
Reykjavík fór hitinn niður
í 3 stig um nóttina og úr-
koma mældist 1 mm. Hún
varð mest á Keflavíkurflug-
velli, 7 mm eftir nóttina.
Hér í bænum var sólskin i
fyrradag í tæplega 10 og
hálfa klst. Þessa sömu nótt
í fyrra var frostlaust hér í
bænum, en 3ja stiga frost á
Raufarhöfh og mínus 5 stig
á hálendinu. Snemma í
gærmorgun var 12 stiga
frost vestur í Iqaluit, mínus
4 í Nuuk. Hiti var 9 stig í
Þrándheimi og Vaasa, en
10 stig í Sundsvall.
ÞENNAN dag árið 1944
hófst þjóðaratkvæðagreiðslan
um lýðveldisstofnunina.
VEGAGERÐ rikisins. í Lög-
birtingi augl. samgönguráðu-
neytið lausa stöðu fram-
kvæmdastjóra fjárhagsdeild-
ar Vegagerðar ríkisins. Er
umsóknarfrestur settur til 2.
júní nk.
FÉL. eldri borgara. Göngu-
Hrólfar hittast í dag, laugar:
dag, kl. 10 við Nóatún 17. í
dag er opið hús í Tónabæ kl.
13.30. Frjáls spilamennska
og tafl og bingó sem verður
byijað að spila kl. 15.
SÖNGFÉL. Skaftfellinga
efnir til söngskemmtunar á
morgun, sunnudag, í Skaft-
fellingabúð, Laugavegi 178.
Stjómandi er Violete Smid.
Skemmtunin hefst kl. 17.
SIGLFIRÐINGAFÉL. í
Reyjavík og nágrenni: Kaffi-
dagur félagsins verður á
morgun, sunnudaginn 21.
maí, í Kirkjuhvoli í Garðabæ
kl. 15 og eru eldri Siglfirðing-
ar sérstaklega velkomnir.
Kaffídagurinn hefst kl. 15.
SKIPIN_________________
RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í
gærkvöldi lögðu af stað til
útlanda Selfoss og Amarfell.
í dag, laugardag, er togarinn
Snorri Sturluson væntan-
legur inn til löndunar. Togar-
inn Viðey heldur til veiða.
Svanur er væntanlegur að
utan.
HAFN ARFJ ARÐ ARHÖFN:
Tveir grænlenskir rækjutog-
arar komu inn til löndunar,
Natseq og Malina K. Mikill
ís á miðum rækjutogaranna
hefur gert úthaldið erfitt. Þá
kom frystitogarinn Vest-
mannaey inn til löndunar. í
dag, laugardag, er væntan-
legt til Straumsvíkurhafnar
súrálsskip.
MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM
Aðalfundur Flugmálafé-
lags tslands var haldinn
í gær. Á fundinum var
samþykkt eftirfarandi
ályktun um flugvöll í
Reykjavík: Aðalfundur
Flugmálafél. íslands tel-
ur það höfuðnauðsyn fyr-
ir framtíð _ flugsam-
gangna á íslandi, að
Reykjavík eignist nothæf-
an flugvöll og heitir á
stjórnvöld bæjar og ríkis
að greiða fyrir því máli á
sem bestan hátt. Þá var
samþykkt að halda áfram
tilraunaflugi þvf sem
haldið hefur verið uppi
með flugvélinni TF-SUX.
Agnar Kofoed-Hansen
var endurkosinn formað-
ur félagsins ásamt Bergi
G. Gíslasyni, en auk
þeirra eru í stjórn þess:
Sigurður Jónsson og Erl-
ing Smith.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 12. maí — 18. maí, aö báöum dögum
meðtöldum er í LyfjabúÖinni löunni. Auk þess er Garös
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema hvíta-
sunnudag og anna hvítasunnudag. Þá er aðeins opið í
Iðunni.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. Símsvari 18888.gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr-
unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11—12 s. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra
sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökín. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460
og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítaii Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Ðarnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 — 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild
og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd-
arstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík-
ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaö-
aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl.
19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
— 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde-
ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300.
Þjóöminjasafniö: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Lístasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema
mánudaga kl. 11—17.
Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 10—17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst.
kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin
mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl.
10—11 og 14—15.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriðjudaga - fimmtu-
daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir i Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið í böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnart|arðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.