Morgunblaðið - 20.05.1989, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989 19
• •
Oinmur vilja stuðla
að friðsamri framtíð
eftir Ingibjörgu
Snæbjörnsdóttur
Friðarfræðsla og uppeldi til friðar
er oft til umræðu og eru um þau
efni skiptar skoðanir og misjafn
skijningur lagður í þessi hugtök.
íhugum því: Við hvað er átt þegar
talað er um uppeldi til friðar? Aug-
ljóst er að samkvæmt orðanna hljóð-
an hlýtur það að vera eitthvað sem
er andstætt því uppeldi til ófriðar
og ofbeldis, sem oft virðist vera lögð
hvað mest áhersla á í öllum þeim
miðlum, leikjum, lesefni og leik-
föngum, sem orka sterkast og móta
mest hugarheim hinna ungu. Vísa
ég þá til þess m.a. að þó forsjárfólk
bama mótmæli því að ofbeldis og
stríðshörmungamyndir séu sýndar í
sjónvarpi snemma kvölds og að oft
er óskað eftir skemmtilegu og já-
kvæðu bamaefni, virðist hinu dælt
inn á heimilin í æ meira mæli svo
að bömin og jafnvel við fullorðnir fá
þá tilfinningu að fátt annað sé til í
þessum heimi.
eftirJónA.
Gissurarson
í öndverðum maí hefur verkfall
framhaldsskóla staðið í mánuð.
Kynni því að vera lokið er línur
þessar birtast. Þótt aðilar slíðri
vopn í bili er enginn friður í sjón-
máli. Kjarasamningar kennara og
ríkisvalds eru slíkt völundarhús
aðfáir halda þar réttum áttum.
Þeim verður ekki breytt í þessum
samningum, enda ekki að því stefnt.
Þeir eiga sér sögulegar skýringar
sem að skal vikið síðar. Þegar móð-
ur rennur af mönnum, ættu þeir
að setjast á rökstóla og semja nýja
sem hæfa virðulegu starfi.
Illvíg harka hefur hlaupið í aðila.
Fundur kennara með fjármálaráð-
herra minnti einna helst á deilufund
í breska þinginu, óp, sköll og
frammíköll. Var hann síst siðuðum
mönnum sæmandi. Aðhlátur fund-
armanna að orðum ráðherra um
samning Sóknarkvenna var móðg-
un við fjarstaddar konur. Þessar
erfiðiskonur hafa þó með gjöldum
sínum í ríkissjóð lagt sinn skerf í
launasjóð námsmanna sem flestir
fundarmanna munu hafa notið góðs
af.
Kennurum hafa verið svo mis-
lagðar hendur, að lengur njóta þeir
ekki samúðar almennings, síst af
öllu nemenda, enda bera þeir óverð-
skuldað skarðan hlut frá borði,
sumir í þriðja skipti á skólagöngu
sinni. Erkióvinurinn — ríkissjóður —
sleppur. Hann græðir.
Skyggnumst örlítið um öxl. Lög
um gagnfræðaskóla í bæjum og
héraðsskóla f sveitum voru sam-
þykkt 1930. Ingimarsskólinn, fyrsti
skóli þeirrar gerðar í Reykjavik, var
húsalaus með öllu en varð að kúldr-
ast í húsum annarra skóla að lokn-
um kennsludegi þeirra. Þegar gam-
alt hús fékkst reyndist það of lítið
svo að tvísefja varð f hverja stofu.
Tvísetning varð ráðandi f Reykjavík
um langa framtíð, hinn versti
dragbítur á allt skólastarf. Kennar-
ar bættu sér upp lág laun með
gegndarlausri yfirvinnu. Stundum
var slett í þá glefsum undir fárán-
legu yfirskini. Eitt sinn fékk ég,
hendur launaskrá og á dálkur með
yfirskrift: „Tímar sem ekki voru
unnir.“ í hann skyldi ég færa stund-
ir kennurum til tekna. Þó ýmsu
hafí þokað til réttari átta, er þetta
viðhorf enn ríkjandi: lág laun en
Þeirri klisju er haldið á lofti að
þetta sé það sem fólkið vill, þrátt
fyrir að kannanir sýni að skemmti-
legt jákvætt efni er langvinsælast.
Er ekki orsökin bara sú að framleitt
er meira af hinu og er það líklega
ódýrara. Jafnvel er reynt að telja
fólki trú um að draslið sé listrænna.
Eins og er virðist allt stefna í
óheillaátt og afleiðingin lætur ekki á
sér standa, ofbeldi fer vaxandi, á
götunni, heimilum, í umferð, jafnvel
á leikvöllum skóla og þar sem íþrótt-
ir eru stundaðar.
Gefum því gaum hvemig allt þetta
hefir áhrif á ungviðið. Sjálf hefi ég
td. orðið vitni að því hversu hrotta-
legt tal, sem hellst hefir óforvarand-
is yfir unga sál úr útvarpi hefir vald-
ið mikilli sálarkvöl. Er þó sá miðill
ekki talinn hafa eins sterk áhrif og
hinn. Munum að böm hafa með-
fædda hvöt til að óttast hættur og
bregðast sterkt við hverskyns ógn.
Er ekki kominn tími til að við spyij-
um okkur hvert við stefnum með
framtíð heimsins bama með ræktun
þessa öfugsnúna hugarfars?
Við vitum að böm fæðast einnig
Jón Á. Gissurarson
„Kæmust launamál
kennara í viðunandi
horf, hæfíst kennara-
starf á ný til vegs og
virðingar og laðaði til
sín hæft fólk, en án þess
væri unnið fyrir gýg.“
bætt upp með sporslum og yfír-
vinnu.
Þessu þarf að breyta þótt síðar
verði. Samið verði um föst laun
fyrir fullt starf en aukagreiðslu
hætt. Skóli verði einsetinn. Kennur-
um verði séð fyrir viðhlítandi að-
stöðu í skólum svo að fái þeir lokið
öllum störfum á vinnustað.
Kæmust launamál kennara í við-
unandi horf, hæfist kennarastarf á
ný til vegs og virðingar og laðaði
til sín hæft fólk, en án þess væri
unnið fyrir gýg. Um sinn hefur
umræða kennara verið barlómur og
starfi þeirra fundið flest til foráttu.
En á þessu máli sem öðru eru og
aðrar hliðar. Kennarastarf veitir
þeim lífsfyllingu sem sinna því af
alúð og valda því. Kennarar njóta
starfsöryggis meðan ýmsir missa
vinnu vegna gjaldþrota, „hagræð-
inga“ og hvers kyns óáranar. Að
loknu ævistarfí fá kennarar greidd
laun úr verðtryggðum lífeyrissjóði.
Ekki njóta Sóknarkonur þess.
Höfundur er fyrrverandi skóla-
sljóri Gagnfræðaskóla Austurbæj-
ar.
með sterka þörf fyrir; umhyggju,
samhygð, trúnað og eflingu huga og
handa. Og hægt er að sjá að þau
hafa oft mjög ung skýrari tilfínningu
fyrir því sem er gott og rétt en
margur fullorðinn. Hví leggjum við
ekki meira kapp á að hlú að þeim
eiginleikum?
Böm drekka í sig allt sitt um-
hverfi. Gerum það því sem jákvæð-
ast.
Margir vísindamenn hafa komist
að því að ofbeldishneigð er mönnum
ekki eðlislæg. Um það má lesa í
ýmsum ritum. Fyrir stuttu mátti lesa
í dagblaði frétt um það að Rambó
væri ekki mannlegur. Þar er vitnað
í mannfræðing að nafni Ashley
Mongagu sem segir að maðurinn
hafí lært þann ósið að ráðast á aðra
og að miklum áróðri og þvingunum
þurfi að beita til að fá eina þjöð til
að ráðast á aðra og einnig til að fá
menn til að snúast til vama. Flestum
detti fyrst í hug að gefast upp.
Því miður virðist æskan ekki njóta
þeirrar umhyggju og virðingar sem
sjálfsögð er, eins og dæmin sanna
nú um stundir. Til að snúa við
óheillavænlegri þróun verðum við að
bregðast við með öllum ráðum. Þar
er jákvætt uppeldi og fræðsla þeirra
ungu, öflugasti kosturinn. Að þroska
og þjálfa þá óendanlega mörgu og
heilladijúgu eiginleika sem mann-
eskjan býr yfir. Allir þurfa að leggj-
ast á eitt til að finna vænlegar leiðir
í þeim efnum.
Því er það að umræða um uppeldi
til friðar og friðarfræðsla ætti að
vera okkur öllum áhugamál. Hvemig
á að haga sér í því efni. Fljótt á lit-
ið virðist einfalt og sjálfsgt mál að
allir hljóti að leggja áherslu á þetta,
en eins og stendur í góðri bók; —
Það góða sem ég vil geri ég ekki...
Að undanfömu hafa borist fréttir
af þvi í fjölmiðlum að samningar
stæðu yfir milli Landeigendafélags
Laxár og Mývatns og Landsvirkjunar
um hækkun stíflu í Laxá hjá Laxár-
virlqun. Við þá hækkun fengist meira
vatn til orkuframleiðslu virkjunarinn-
ar, meira rekstraröryggi skapaðist
og minnka mætti sandburð árinnar
í vélar virlqunarinnar sem veldur
talsverðu tjóni.
í staðinn fyrir stífluhækkun heyr-
um við talað um að Landsvirlqun
leggi m.a. fé til landgræðslu og heft-
ingar sandfoks meðfram Kráká og
tryggi að lax komist upp fyrir virkj-
unina á urriðasvæði í Laxárdal og
Mývatnssveit
Það em þessar hugmyndir um
flutning á laxi upp fyrir Laxárvirkjun
sem við viíjum gera athugasemdir
við.
Þegar bændur við Laxá stóðu í
baráttu sinni við stjóm Laxárvirkjun-
ar gegn 57 m hárri stíflu í Laxá við
Brúa sem sökkt hefði hluta Laxár-
dals undir vatn og raskað hefði lífríki
svæðisins stórlega þá studdum við
bændur heilshugar í aðgerðum
sínum. Þeirri baráttu lauk með samn-
ingi landeigenda og stjómvalda sem
fól m.a. í sér að hætt var við fyrir-
hugaða stfflugerð og ríkið tók að sér
að kosta gerð laxastiga upp fyrir
Brúarfossa. Stiginn var smíðaður en
enginn lax hefur gengið um hann
svo vitað sé.
Eftir að stiginn var gerður hafa
verið samþykkt lög um vemdun
lífríkis Laxár- og Mývatnssvæðisins.
Það má því kallast happ að enginn
lax hefur gengið upp á svæðið því
að það hefði verið brot á þessum
lögum að okkar mati.
Á sömu forsendum og við studdum
bændur í Laxárdeilunni forðum með
náttúmvernd að leiðarljósi þá emm
við algerlega á móti því að lax verði
Ingibjörg Snæbjörnsdóttir
„Umfram allt, hættum
að dýrka ljótleikann og
vonskuna, slíkt er okk-
ur alls ekki eiginlegt.
Allir þurfa að leggjast
á eitt hver í sínu litla
horni fyrst og vonandi
læra þjóðir þá um síðir
að vinna saman í bróð-
emi.“
Við virðumst fljóta sofandi að
feigðarósi _og á því verður að verða
breyting. Úr því sem komið er þarf
átak til. Reynum öll að finna ráð.
Á mínar fjörur hefir t.d. rekið vitn-
eskja um samtök sem kallast: „Al-
þjóðlegt samstarf um betri heim“.
Þau em tileinkuð Sameinuðu þjóðun-
um og markmið þeirra em eins og
nafnið ber með sér, að gefa fólki
kost á að sameinast um að skapa
betri heim og hvatt er til að fólk
sendi hugmyndir sínar um það til
svonefndra hugmyndabanka, sem
em víðsvegar um heim. Áhugaverð
„Erum við algerlega á
móti því að lax verði
fluttur upp á urriða-
svæðið í Laxá. Það telj-
um við nauðgun á ánni
og lífríki þessa svæðis
sem gæti haft skelfileg-
ar afleiðingar í för með
fluttur upp á uiriðasvæðið í Laxá.
Það teljum við nauðgun á ánni og
lífríki þessa svæðis sem gæti haft
skelfilegar afleiðingar í för með sér.
Mætti nefna mörg sorgleg dæmi,
innlend og erlend, um afleiðingar
slíks landnáms laxs f silungsám.
Hér stendur valið um það að fórna
einu sérstæðasta silungsveiðisvæði í
heimi fyrir nokkra laxa. í okkar
huga er þetta áhætta sem ekki er
veijandi að taka né nokkur ástæða
til að taka. Þar ber margt til. Nátt-
úmvemdarsjónarmið em þar efst á
blaði eins og áður sagði. Af sömu
ástæðum og við börðumst gegn virkj-
unaráformum Laxárvirkjunarstjóm-
ar um 1970 emm við tilbúin að beij-
ast gegn spillingu Laxár og Mývatns-
svæðisins með því að flytja þangað
lax. Þetta vatnasvæði er sérstætt
vegna urriðans sem er þama. Með
tilkomu lax á svæðið hörfar urriðinn
og jafnvel hverfur og þá er áin ekk-
ert merkilegri en hvert annað vatns-
fall í landinu sem e.t.v. veiðist lax í.
Við leggjum því til að þið í stjóm
Landeigendafélags Laxár og Mý-
vatns hugleiðið þann kost að semja
við stjóm Landsvirkjunar um hækk-
un stíflu hjá Laxárvirkjun, mætti
verkefni fylgja kynningu þessarar
starfsemi. Þar er gert ráð fyrir að
unnið sé saman í hópum, t.d. í skól-
um, félögum, heimilum og víðar, og
þjálfun í hverskonar samskiptum.
Bent er á að samvinna er flókin list
sem krefst hæfileika huga og at-
hafna og getu til gagnkvæmra per-
sónusamskipta og viðhorfa. Að venj-
ast á fijóa hugsun og fæmi í að
samræma hugmyndir. Skemmtileg
verkefni eu lögð fram sem miða að
því að þroska hina ýmsu eiginleika,
svo sem; hugmyndaflug, fróðleiks-
fysn framsýni, - tjáningu, eftirtekt,
skipulag, skilning, tillitssemi, sam-
hug, víðsýni, eldmóð, .varfæmi, já-
kvæðni, styrk og margt margt fleira
sem gerir böm, og aðra, færari um
alla samvinnu.
Sagt er fyrir um hvemig best er
að nálgast hin ýmsu verkefni og lögð
áhersla á að allt sé vandlega unnið
frá gmnni, allir leggi sitt af mörkum
og æft sé og endurmetið aftur og
aftur.
Þjálfun sem þessi sýnist mér að
gæti orðið þáttur í friðaruppeldi.
Einnig sýnist brýnt að hver og einn
fái fulla vitneskju um sín mannrétt-
indi hér í heimi og geri sér vel ljóst
hvenær þau eru brotin.
Umfram allt, hættum að dýrka
ljótleikann og vonskuna, slíkt er okk-
ur alls ekki eiginlegt. Allir þurfa að
leggjast á eitt hver í sínu litla horni
fyrst og vonandi læra þjóðir þá um
síðir að vinna saman í bróðemi.
Við, konur á ömmualdri, viljum
eins og aðrir búa komandi kynslóðum
sem bestan heim og þylq'umst eiga
okkur samleið einungis í því að við
höfum fylgst með gangi mála um svo
langan tíma og orðið vonsviknar yfir
hve lítið eða minna en lítið hefir
miðað fram á veg og viljum gjaman
reyna að leggja fram okkar litla
skerf.
Því munum við standa fyrir ráð-
stefnu um þessi mál, laugardaginn
20. maí og vonumst til að uppalend-
ur og allir sem áhuga hafa á þessum
málum sjái sér fært að koma og taka
þátt.
Höfundur er einn afstofhendum
ömmufriðarhreyfíngarinnar.
þess vegna vera talsvert meiri en
þeir 6-8 metrar sem nefndir hafa
verið í fréttum. í staðinn fyrir þessa
stífluhækku greiði Landsvirkjun ár-
lega tiltekinn hundraðshluta af
hreinum hagnaði af þessum fram-
kvæmdum, þ.e. af aukinni orkufram-
leiðslu og orkusölu, til uppbyggingar
og vemdar mannlífi og lífríki svæðis-
ins. í þessum hugmyndum felst ekki
að greiða út einhveijar bætur til
bænda heldur að veija fjármunum
til að skapa aðstöðu til þess að lifa
mannsæmandi lífi í sátt við lífríki
svæðisins án þess að því verði spillt
með laxagengd.
Samvinna bænda og Landsvirlq'-
unar um landgræðslu á Suðurafrétt
er góð byijun. Einnig mætti hugsa
sér aðstoð við bændur til búhátta-
breytinga, t.d. skógrækt í Laxárdal.
Bæta mætti aðstöðu til að nýta þau
veiðihlunnindi sem þegar em á svæð-
inu og auka mætti ferðamannaþjón-
ustu. Þá kæmi til greina að endur-
byggja hofið á Hofsstöðum til mót-
vægis við Sögualdabæinn í Þjórsár-
dal. Það yrði áreiðanlega eftirsóttur
skoðunarstaður ferðamanna enda
eina hofið úr ásatrú ef af byggingu
þess yrði.
Fleira mætti eflaust telja upp en
hér verður látið staðar numið að
sinni. Vonum við að þið takið þessar
tillögur okkar og athugasemdir til
alvarlegrar íhugunar því að þær em
settar fram í fullri alvöm. Við te|jum
okkur vita það að viðsemjendur ykk-
ar nú hafi aðrar skoðanir á náttúm-
verndarmálum en þeir aðilar sem
deilt var við upp úr 1970. Þess vegna
emm við bjartsýn á að þessar tillög-
ur fái víða hljómgmnn.
Með vinsemdarkveðjum.
Jón Múli Árnason, Jónas Árna-
son, Sigurður Jónsson frá Arn-
arvatni, Sólveig Jónsdóttir frá
Arnarvatni, Stefán Jónsson.
Launastefiia kenn-
ara á refilstigum
Bréf til stjómar Landeigenda-
félags Laxár og Mývatns