Morgunblaðið - 20.05.1989, Side 25

Morgunblaðið - 20.05.1989, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989 25 Rannveig Bragadóttir Rannveig syngur í Cardiff Heimssöngvarakeppnin í Cardiff, Wales, (Singer of the World Competition 1989) fer fram í fjórða sinn dagana 11.—17. júní nk. Að þessu sinni var Rann- veig Bragadóttir sópransöng- kona valin til að keppa fyrir Is- lands hönd. Rannveig fæddist árið 1962 í Reykjavík. Hún hóf ung nám í Söngskólanum í Reykjavík, þaðan fór hún til Vínarborgar þar sem hún lauk prófi frá „Hochschule fiir Muskik und Darstellende Kunst“ undir leiðsögn Prof. Helenu Kar- usso, Gerhard Kahry og Kurt Equ- iluz. Hún hefur sungið með „Die Jugend Oper Wien" og í íslensku óperunni hlutverk Cherubinos í Brúðkaupi Fígarós, tónskáldið í Adriadne auf Naxios, í Sviss, Þýskalandi, Hollandi og Austurríki. Hún hefur sungið í Toscu undir stjóm Herbert von Karajan, á hátíð- arhljómleikum í Hellbmnn undir stjóm Emst Maxendorfer og er nú ráðin sem einsöngari við ópemna í Vínarborg. Þetta er í fjórða sinn sem Ríkisút- varpið tekur þátt í heimssöngvara- keppninni. Árið 1983 fór Sigríður Gröndal til Cardiff, 1985 Ingibjörg Guðjónsdóttir og 1987 Kristinn Sig- mundsson. íslensku þátttakendurn- ir hafa staðið sig með prýði og hlot- ið góða dóma í Wales og Lundún- um. Sjónvarpið mun vera með út- sendingar frá Cardiff. í dómnefndinni sem valdi íslenska þátttakandann sátu Jón Þórarinsson tónskáld, Þorsteinn Hannesson söngvari og Bergþóra Jónsdóttir tónlistarfræðingur. (Fréttatílkynning) (Bauknecht kæliskápar Frigor frystikistur (Bauknecht frystiskápar MAÍ TILBOÐ kælitæki í úrvali KVC 2811 ' 256 I. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 160x55x58,5 40.071 stgr. lk 1 _ I *8* !* 'Céi KVC2411 216 l. geymslur. ■mál í sm. (hxbxd): 140x55x58.5 34.656 stgr. T 1506 1251. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 85 x 46 x 60 22.781 stgr. KRC1611 163 I. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 85x55x60 25.821 stgr. 7V 1706 173 I. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 85x60x60 28.481 stgr. SR2606 2491. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 133 x 55x60 32.281 stgr. M \ v. KGC2511 2131. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 139x55x60 41 .971 stgr. Vaskur, eldavél og ísskápur. mál í sm. (hxbxd): 90 x 100x60 43.871 stgr. KGC 2811 255 I. geymslur. mál ísm. (hxbxd). 159 x 55 x60 PCT3526 305 I. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 180x60x60 60.1 1 6 stgr. 39.406 stgr./ —i-.. ,/ --- B 50 4301. nettó geymslur. mál í sm. : 8aj05Qs.b5. 556 GKC2913 243 I. nettó geymslur. mál í sm. (hxbxd): 160x59,5x60 GKC 2413 2031. nettó geymslur. mál í sm. (hxbxd): 140x60x60 40.090 stgr. GKC1311 1071. nettó geymslur. mál í sm. (hxbxd): 85x55 x 60 30.096 stgr. GKC2013 1631. nettógeymslur. mál ísm. (hxbxd): 120x60x60 36.271 stgr. B 40 ' 3501. nettó geymslur. mál í sm. (hxbxd): 89 x 128x65 Sarnkort i<BteS2& IMA- Gott verð! ÆaAgm ju Engin útborgun! 1IWFBWW Greiðslukjör: ^ SAMBANDSINS -- HDiTAmnniiM qiiuii GREIÐS HOLTAGORÐUM SIMI 68 55 50 2 ár! VID MIKLAGARD 2501. nettó geymslur. mál ísm. (hxbxd): 89 x 98 x 65 B 20 170 - 1701. nettó geymslur. mál í sm. (hxbxd): 89 x 73 x 65 32.566 stgj. r 2Í .811 stj r. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. FLUGLEIÐIR Söluskriístofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju, Kringlunni og Leifsstöð. Upplýsingar og farpantanir í síma 25 100. AUK/SlA k110d57-380

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.