Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989 +- [slensku hestarnir voru nú sem fyrr vinsælastir allra hesta á „hop top show“. Eigandi Equitana væntanlegur til landsins MIKLAR líkur eru á þvi að Wolf Kröber, eigandi Equitana sýn- inganna, komi til landsins í haust í þeim tilgangi að fá virkari þátt- töku frá Islandi í Equitana '91. Lýsti Kröber áhuga sínum í sam- 's ræðum við hinn góðkunna reið- kennara Hans Georg Gundlach á að koma til landsins í september. Staðfesti Gundlach þetta í sam- tali við umsjónarmann „Hesta“ á Equitana ’89. Sagði hann að Krö- ber hefði áhuga á að gera veg íslenska hestsins og annarra gang- _ hesta meiri á næstu sýningu sem haldin verður að tveimur árum liðn- Morgunblaðið Valdimar Kristinsson Wolf Kröber eigandi Equitana fagnar með kampavíni í lok sýningar- innar ásamt pólsku fímleikastúlkunum og íslendingum. um. Eru uppi hugmyndir um að ein þjóðveijar þá hugsanlega ásamt sýningarhöll verði alfarið lögð und- Islendingum með kynningu á ir ganghestakyn heimsins og verða íslenska hestinum. Til þess að hægt Heimssýning hestanna — Equitana ’89; - Stórsýning sem Islend- ingar gætu nýtt sér betur Hestar Valdimar Krístinsson „Equitana — heimssýning hesta- íþróttarinnar" var haldin dagana ■* 8. til 16. apríl í Essen í Þýska- landi. Um 300 þúsund manns sóttu sýninguna sem haldin er annað hvert ár og eykst umfang og aðsókn með hverri sýningu. Sýningin er haldin í 10 sýningar- höllum, 80 þúsund fermetrum samtals sem allar eru samtengd- ar. Á Equitana eru samankomnir hestar af flestum hestakynum heims og nú í fyrsta skipti voru amerísku ganghestarnir saddle bred á sýningunni. Hefur þessi glæsilegi hestur nú hafið innreið sína í Evrópu og hafa nokkrir kunn- ir íslandshestamenn tekið þetta hestakyn upp á arma sína og hafið innflutning og sölu á þeim. Má þar nefna þá Walter Feldmann jr. og Johannes Hoyos. Þá voru þarna í annað skipti mangalarga machadore, ganghest- ar frá Brasilíu, en talsvert hefur verið flutt af þeim til Evrópu síðustu tvö árin. Ekki var laust við sumir íslendinganna sem á sýningunni voru teldu að þarna væru komnir tveir skæðir keppinautar íslenska hestsins á meginlandinu en ekki voru þó allir á sama máli. Ekki er því að neita að bæði þessi hestakyn eru mun glæsilegri á að líta en íslenski hesturinn og þá sérstaklega saddle bred-hestur- inn sem segja má að sé hannaður og búin til af Bandaríkjamönnum sem eru þekktir fyrir öfga í ýmsu sem þeir framleiða eða skapa. í sýningunni virtust saddle bred- hestamir ekki fullkomlega öruggir á töltinu þannig að alltaf komu takt- feilar inn á milli en ekki skorti á glæsileikann. Það er án efa vanda- samt að ríða þeim svo vel fari enda sagði Feldmann jr. aðspurður að þeir væru ekki nema fyrir vel vana reiðmenn. Mætti ætla að þeir verði ekki almenningseign hér í Evrópu **1ieldur fyrst og fremst sýningar- og keppnishestar. Aftur á móti gætu brasilísku hestamir verið meira fyrir almenning ogþví líklegri til að taka spón úr aski Islendinga. mangalarga marchadore vom held- ur tilþrifalitlir í -sýningunum og heyrðist sagt að til væra mun betri hestar i Þýskalandi og Brasilíu en þama komu fram. Mikið var um það rætt meðal íslendinga nú eins og á fyrri sýning- um hversvegna svo fáir íslenskir aðilar væra hér með sýningarbása. Hans Georg Gundlach með nýjasta afsprengi sitt í hnakkafram- Ieiðslu. Hnakk sem framleiddur er þjá Kieffer. sé að gera þetta á veglegan hátt þarf þátttaka Islendinga að aukast verulega frá því sem verið hefur. Fulltrúi Landsambands eigenda íslenskra hesta í Þýskalandi (IPZV), staðfesti þann orðróm að landsam- hesturinn. Áttu menn þá við að það eitt að Evrópubúi_ eignaðist eða kynntist hesti frá íslandi leiddi til mikils áhuga á íslandi og í fram- haldi af því kæmi ýmiskonar við- skipti sem næðu oft langt út fyrir hestamennskuna. Á þessum rabb- fundi var staddur Dieter Wendler sem starfar fyrir ferðamálaráð í Evrópu og staðfesti hann að áhugi á íslandi í Evrópu tengdist í langf- lestum tilvikum íslenska hestinum og væri því mikilvægt að nota hann sem mest í allri land og vörakynn- ingu. Þá var staddur þama á Equit- ana Auðunn Bjami Ólafsson frá Markaðsnefnd landbúnaðarins og var hann sammála Dieter um að Equitana væri vannýtt af íslending- um. Þá tók Auðunn Bjami undir með Dieter að íslenski hesturinn seldi vel og væri vel athugandi fyr- ir íslenskan landbúnaðarfrömuði að beina augum sínum meir að íslenska hestinum sem hagstæðu sölutæki á aðra landbúnaðarfram- leiðslu. Þeir aðilar íslenskir sem vora með bása á Equitana vora sammála um að gera þyrfti stórátak í að auka þátttöku íslendinga í næstu Equitana-sýningu sem verður eftir tvö ár og bentu þeir á að í athugun væri hjá Landsambandi eigenda íslenskra hesta í Þýskalandi (IPZV) að styrkja frekari þátttöku Islend- inga með 200 þúsund þýskum mörkum að því tilskyldu að Islend- ingar leggðu fram í það minnsta samsvarandi upphæð á móti. Á ákvörðun um þetta að liggja fyrir Morgunblaðið Valdimar Kristinsson Nonni og Manni komu sáu og sigruðu á eftihninnilegan hátt og hér veifa þeir til mannQöldans. Vora menn sammála um að þótt hér væri um hestasýningu að ræða þá væri hér sýnt margt sem tengist hestamennsku óbeint eða alls ekki. Má þar nefna matvælakynningar og sölu á matvælum og fatnaði. Þeir íslensku aðilar sem nú tóku þátt í sýningunni era Flugleiðir sem nú tóku þátt í sýningunni í fyrsta sinn og vora með bás í félagi við íshesta. Þijár aðrar hestaleigur vora þarna, Arinbjörn Jóhannesson frá Aðalbóli, Reynir Aðalsteinsson kynnti sínar fjallaferðir og kennslu- mynd sem hann vinnur að og mun koma út á myndbandi og Hesta- sport í Skagafirði, einnig með hestaferðir um óbyggðir. Þá kynnti Sigurður Ragnarsson fyrirtæki sitt Faxatorg sem hefur með útflutning á hrossum að gera. Að síðustu má svo nefna Félag hrossabænda en þeir Nonni og Manni fóra utan á þeirra vegum. Var frammistaða þeirra og vinsældir slíkar að enginn Islendinganna sem fylgdust með öllum hamaganginum í kringum þá hefði nokkra sinni trúað að vinsæld- ir þeirra væra svo miklar í Þýska- landi sem raun bar vitni um. Gunn- ar Bjamason, sá mikli hugmynda- smiður sem fengið hefur marga „Erum sammála um að Equitana býður upp á mikla möguleika til kynningar á íslenskri framleiðslu." Frá vinstri talið: Halldór Bjama- son, Flugleiðum, Einar Bollason, íshestum, Dieter Wendler, fulltrúi ferðamálaráðs í Evrópu, og Reynir Aðalsteinsson sem rekur tamn- ingastöð, reiðskóla og er með hálendisferðir á hestum. góða hugdettuna um ævina, átti að sjálfsögðu framkvæðið að því að senda þá Nonna og Manna á Equit- ana og er það án efa ein af hans bestu hugmyndum. Eitt aðalmark- mið hjá hveijum sýnanda er að fá sem flesta að sínum bás og má mikið vera ef nokkursstaðar hefur verið önnur eins örtröð og hjá Fé- lagi hrossabænda. Á rabbfundi sem haldin var með- al nokkurra íslendinga vora menn sammála um að engin íslensk fram- leiðsla (ef kalla má íslenska hestinn því nafni), selji eins mikið af ann- arri íslenskri framleiðslu og íslenski í byijun september n.k. Af þessu má ráða að Þjóðveijar telji mikinn hag af aukinni þátttöku íslendinga. Þess má reyndar geta að eftir hveija sýningu hefur verið rætt um það meðal íslendinga að næst þurfí að standa betur að þátttöku íslands en alltaf er hjakkað í sama farinu. Þá vora menn sammála um að það sem á hefur vantað væri þátttaka ársterkra aðila og hins opinbera. neitanlega er útlitið bjartara nú en áður þar sem fulltrúi frá mark- aðsnefnd landbúnaðarins, fulltrúi ferðamálaráðs í Evrópu og fulltrúi Flugleiða á Equitana era sammála f aaQE15 í i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.