Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 23
ISÍÍNSKA MJCL tSINCASTOFAN HF MORGUNBLAÐIÐ FOSTUÖÁGUR 2. JÚNÍ 1989 Undur og stórmerki fyrir áskrifendur Stöðvar 2 Þeir sem greiða áskriftargjaldið á réttum tíma geta með smá heppni fengið Daihatsu Charade í kaupbæti Bíll dreginn út mánaðarlega. Þeir áskrifendur sem hafa gert skil á gjalddaga, 2. júní, verða með í happdrætti þar sem dregið er um Daihatsu Charade. Nafn hins heppna bíleiganda verður tilkynnt í beinni útsendingu í þætti Helga P., „Það kemur í ljós“, þann 8. júní. Stöð 2, ekki bara góð dagskrá. pjNRB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.