Morgunblaðið - 02.06.1989, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989
35
Heimsókn
Jóhannesar Páls n.páfa
til íslands
3. júní kl. 17:45 -18:30.
BEVKJAVÍKUB
'almannagjA
almennir
messugestir
íciðög
GÖNIGULBÐ ^
boosgestir
MESSUSTADUR
fen ö'ÓDö
BÍLASTÆÐI
BOÐSGESTA
LOKAO
gongule®
RRRðir
BlLASTÆDI ,
Samkirkjuleg athöfn á Rngvöllum
Kirkja Krists á íslandi í 1000 ár
Biskup Islands, Herra Pétur Sigurgeirsson og P’jóðkirkjan bjóða Jóhannesi
Páli II og föruneyti til samkirkjulegrar athafnar á Þingvöllum við Öxará.
Staðarprestur og Pjóðgarðsvörður, sr. Heimir Steinsson, tekur á móti
gestum. Stutt þakkargjörð og bænastund biskupa, kardínála og páfa í
Þingvallakirkju.
Samkirkjuleg athöfn á Pingvöllum. Bænastund. Ritningarlestrar, lesarar
úr söfnuðum Pjóðkirkjunnar og Kaþólsku kirkjunnar. Ræður flytja Biskup
íslands, herra Pétur Sigurgeirsson og Jóhannes Páll II páfi. Níkeanska
trúarjátningin lesin. Tónlistarflutningur með aðstoð kóra og
hljómlistarmanna hefst kl. 16.45.
bílastædi
JIÐ SKE®V0L
BILASTSOIvk—
™A \\ \ SNYRTINGV
' BlLASTÆDI VIÐ \\ fJONUSTUMIOSTOO
ATH:!
Bílum má ekki leggja annars
staöar en á merktum bílastæöum.
Lokanir:
Vegur milli Þjónustumiðstöövar
og atleggjara að Valhöll, og
vegur í nágrenni hátíðarsvæðisins
eru lokaðir allri umferð ökutækja
annarra en boðsgesta.
ATH:
Þingvallavegur verður lokaður
til vesturs frá kl. 16.30 meðan páfi
og fylgdarlið hans fer um veginn.
Fólk sem kemur Grímsnesið að
Þingvöllum þarf að aka um
Gjábakkaveg að bílastæðum
við Þjónustumiðstöðina.
Vegur um Vatnsvík er einungis
opinn að Valhöll.
Fólksflutningar
innan svæðisins:
Almenningsvagnar á vegum
Þingvallaleiða h.f. verða
í ferðum milli Skógarhóla,
Þjónustumiðstöðvar og
Hátíðarsvæðisins. Ferðir verða
fólki að kostnaðarlausu.
Þingvallaleiðir h.f. sjá
einnig um ferðir milli
Reykjavíkur og Þingvalla.
Lögreglan bendir fólki að
koma tímanlega og búa sig vel.
4. júní kl. 8:30-11:00
HÁMESSA
JÓHANNESAR PÁLS II. PÁFA
við Dómkirkju Krists konungs í Landakoti
Heilög messa rheð fyrstu altarisgöngu barna.
Páfi flytur stólræðu, en syngur messuna með aðstoð kardínála, biskupa,
presta og messuþjóna.
Skrúðganga, krossvígsla, bænir, helgisiðatónlist, ritningarlestrar,
guðspjall, trúarjátning, gjörbreyting og altarisganga rómversk-kaþólsks
fólks.
f lok messunnar flytur Jóhannes Páll II vikulega Angelus-bæn sína til
heimsbyggðarinnar.
Bílastæði
Á Háskólavelli, á Háskólasvæðinu
og við Þjóðarbókhlöðu.
Strætisvagnar munu aka um
Háskólasvæðið og Suðurgötu
og flytja fólk að kostnaðarlausu
að Landakoti.
Einnig er vakin athygli
á Bakkastæði og Kolaporti.
Akstur S.V.R.
Kl. 7.30-11.30 munu strætisvagnar
aka frá bílastæðum á háskólasvæðinu
að Landakotstúni. Leiðir 4, 6 og 7
munu aka um Suðurgötu
og Sólvallagötu.
rr~i l
Hópferðabílar
hafa endastöð á Hofsvallagötu.
Mætið tímanlega
- hlýlega klædd!
Einkabílar
Fólk á einkabílum er eindregið
hvatt til að nýta sér bílastæði
á háskólasvæðinu og akstur
strætisvagna þaðan að Landakoti.
Muniðl!
Bílastæði við Háskólann.
Akstur strætisvagna að Landakoti.
Beina útsendingu Útvarps og
Sjónvarps. - Hlý föt;
Lokanir á götum sem liggja
að Landakoti.
Lokanir
Svæði, sem markast af Hringbraut,
Ánanaustum, Vesturgötu og
Tjarnargötu, verður iokað
allri almennri umferð ökutækja.