Morgunblaðið - 02.06.1989, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 02.06.1989, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989 49 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS HEFURÐU VERÐSKYN? Þá skaltu líta nánar á þetta... ) ) Landbúnaður: Ofvaxin yfirbygging Til Velvakanda. Nokkra athygli vekur að nú und- anfarið auglýsa bændaskólar stíft eftir nemendum. Ef að líkum lætur eiga þessir væntanlegu nemendur litið erindi út í þá atvinnugrein sem hér um ræðir um ófyrirsjáanlega I framtíð, þar sem landbúnaður þarf I ennþá að dragast verulega saman vegna offramleiðslu og það ennþá eira en áður hafði verið talið. I Yfirbygging þessa landbúnaðar- TMi------------ II Þessir hringdu ... Dýr landbúnaður Borgari hringdi: „Athyglisverð grein birtist í Vel- vakanda fyrir skömmu og bar hún fyrirsögnina „Landbúnaður: Of- vaxin yfirbygging". Þar var vaknin athygli á því hversu margir lifa af alls konar gerviþjónustu sem teng- ist landbúnaði hér. á landi og hversu miklu bákni hefur verið komið upp í kringum hann. Engin .furða þó bóndinn beri lítið úr bítum þegar halda þarf uppi öllu þessu liði. Ein- hver tíma auglýsti fjármálaráð- herra eftir sparnaðartillögum. Þó það hafi verið annar fjármálaráð- herra en sá sem nú situr mætti vekja athygli á þessu. Hvernig væri að beita nú hnífnum og leggja niður flestar þessar stofnanir sem lifa á landbúnaðinum og spara þannig milljónir króna?“ Tímabært að banna reykingar Lesandi hringdi: „Ég vil þakka Samvinnuferð- um-Landsýn fyrir að banna reykingar í Mallorca ferðum. Það er löngu tímabært að banna reykingar í flugvélum. í fyrra lenti dóttir mín í því að hún fékk ekki reyklaus sæti og var hún með böm sín tvö sem þola ekki reyk. Varð hún að vera á gangi um flugvélina með bömin til að forðast reykjar- svæluna og spillti þetta ánægjunni af ferðalaginu. Eins er ástndið í flugstöð Leifs Eiríkssonar óþolandi. Þar er léleg loftræsting, ef hún er einhver. Reykingar eru leyfðar við nokkur borð í kaffistofunni en fyrir bragð- ið er reykjarsvæla yfir allt þar. Eins er við útgöngudyrnar, þar er svo mikill reykjarmökkur að þar er hreinlega ólíft. Þarna ætti að banna allar reykingar." Svört leðurtaska Aðfaranótt sunnudags gleymdist svört leðurtaska með peningaveski, snyrtivömm o. fl. við pylsuvagninn í Lækjargötu. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hringja í Guðrúnu í síma 10005. Kvenprestar fylki liði Helga hringdi: „Mér finnst að allir okkar kven- prestar ættu að fyikja liði við mess- ur páfa bæði á Landakotstúni og Þingvöllum. Þannig mætti sýna honum að við lítum svo á að Guð hafi skapað bæði konur og karla, bæði kynin þurfi til að viðhalda mannkyninu og áð bæði kynin beri sömu ábyrð á lífinu á jörðinni.“ eru, muni ekki láta á sér standa I áður en árið er liðið ef svo fer fram JH sem horfir. fl J. Gunnarsson Leitar 1 gamalla I i • •__M Kettlingar Tveir tveggja mánuða gamlir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 657086. Drengjahjól Blátt drengjahjól er í óskilum í Goðheimum. Upplýsingar í síma 681101. • Köttur Hvítur fressköttur með svörtum flekkjum fór að heiman frá sér að Hávallagötu fyrir nokkra. Hann er ómerktur. Vinsamlegast hringið í síma 15409 eða 26046 ef hann hefur einhvers staðar komið fram. Rúskinnsjakki Rúskinnsjakki með gleraugum í vasa fannst fyrir skömmu. Upplýs- ingar í síma 614952. Kettlingar Sjö vikna vel vandir angórakettlingar, annar brúnn en hinn grár, fást gefins. Upplýsingar í síma 673024. Að komast aftur úr öllum Til Velvakanda. Undir blaktandi fánum og herlúðrum hvell- um sig hópaði þjóðanna safn, [og gjöllum þangað fór og af íslandi flokkur af keppend- um og fékk á sig töluvert nafn: [snjöllum í þeirri iþrótt að komast aftur úr öllum var enginn í heimi þeim jafn. Þannig orti Jón prófessor Helga- son í Kaupmannahöfn fyrir mörgum aratugum um för íslendinga á Ólympíuleika. Og víst mátti einnig heimfæra þessar Ijóðlínur upp á för okkar manna til Seoul á sl. ári. Þar fór flest á hvolf, líkt og bátur sigl- ingakappanna. í Kóreu-förinni skorti þó ekkert á fjölmennið í fararstjórn- inni héðan. Nú hefur svipað gerzt að því er varðar sönglagakeppnina í Sviss. En landinn er alltaf samur við sig: Kenn- ir hlutdrægum dómnefndum og vondri hvalveiðistefnu (?). Að lagið, sem héðan var sent, hafi verið Iélegt og flutningur eftir því, kemur víst fáum í hug. • En eftir á að hyggja: Hveiju nam ’kostnaðurinn, sem skattgreiðendur borga. Ingibjörg Sigurðardóttir GASTÆKI Höfum fyrirliggjandi eldavélar, luktir, ofna, ísskápa, vatns- hitara, stálvaska meö eldavélum og m.fl. sem henta bátum, húsbílum, tjöldum, sumarbústööum og víöa annars- staðar. Skeljungsbúðin Síöumúla 33 símar 681722 og 38125 1 € 4 VM 930 þvottavélin Stiglaus hitastilling. Hrað-, ullar- og gardínuþvottur, E sparnaðarþvottur. Áfangavinding. 600/900 sn. íslensk handþók. Blomberq Verö kr. 56*900#' Staðgr. 54.060,- GÓÐ KJÖR TT 320 þurrkarinn 90 lítra þurrkrými. Næg niðurkæling á þvotti. 2 hitastig. Blomberq Einar Farestveit&Co.hf. BORQARTÚN 28, SÍMAR: (91) 18995 OQ 622900 - NÆO BÍLA8TÆOI STEYPT NIÐURFÖLL, RISTAR, KARMAR OGLOK i Sérsteypum einnig annað eftir pöntun. JÁRNSTEYPAN HF. ÁNANAUSTUM 3, SÍMAR 24407 - 624260 JÁRNSTEYPA - ÁLSTEYPA - KOPARSTEYPA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.