Morgunblaðið - 16.06.1989, Side 9
MQRGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR lg. JÚNÍ 198?
9
VIÐ BYGGJUM TÓNLISTARHÚS
ijjiití tecíics1'
Dregið 17. júní
Við treystum á þig
Ferðahappdrætti
Samtaka um byggingu tónlistarhúss
AMERISKA
CAP
G.Á. Pétursson hf.
Ilátfuvéla
maikdóuiínn
Nútíðinni Faxafeni 14,
sími 68 55 80
GARÐSLATTUVELIN
NÝ SENDING
Opið laugardaga 10-4
Frábær vinnuhestur í
heimilissláttinn! 3,5 hestafla
Briggs & Stratton mótor.
20 tommu hnífur.
Ótrúlega gott verð vegna
hagstæðra samninga við
verksmiðjuna!
Aðeins kr. 14.900,-
ÓDÝRASTA VÉLIN Á MARKAÐINUM
’atnám
Stefiia FÍI
A döliiuii segir m.a. í
ritstjómargrein um
stefhu FH:
„Stjómvöld þurfa að
gera tímasetta áæltun
um alhám gjaldeyris-
hafta sem feli m.a. í sér:
* að Islendingar geti
ráðstalað spamaði sínum
erlendis.
* að erlendar lántökur
fyrirtækja vegna rekstr-
ar eða fjárfestingar verði
fijálsar en ríkisábyrgð í
slikum lántökum jafti-
framt afiiumin.
í framhaldi af þessari
meginstefiiu heftir félag-
ið sett fram tillögur um
ákveðnar breytingar í
gjaldeyrismálum og
kynnt þær viðskiptaráðu-
neytinu. Þessar tillögur
em eftirferandi:
I:
* a) Heimilt verði að
taka erlend lán til kaupa
á vélum, tækjum og bún-
aði til nota í atvinnu-
rekstri.
* b) Innlendum fram-
leiðendum sömu véla,
tækja og búnaðar verði
heimilt að taka erlend lán
til að fjármagna þessa
framleiðslu.
* c) Erlend lántaka
vegna skipaviðgerða er-
lendis verði heimil og
innlendum skipasmíða-
stöðvum verði heimilt að
taka erlend lán til að fjár-
magna viðgerðir, sem
þær annast.
* d) Erlend lán skv. a.-c.
mega jafiigilda innlcndu
verði (=heildarverði) vö-
mnnar, ef ekki kemur til
ábyrgð opinbers aðila, en
allt að 75% af innlendu
verði, ef slík ábyrgð kem-
ur tíl.
* e) Engin ákvæði verði
um hámarkslánstíma.“
Lántökur
erlendis
n:
Samræmi verði milli
erlendrar lántöku fyrir-
tækja skv. I og erlendrar
lántöku vegna kaupleigu
og gármögnunarleigu.
III:
Pyrirtækjum verði
hcimilt að taka erlend lán
til nota í rekstrinum.
Hámarkslánstími verði
Burt með gjaldeyrishöftin!
Staksteinar glugga í dag í ritstjórnargrein í fréttabréfi iðnrek-
enda „A döfinni", sem fjallar um stefnu Félags íslenzkra iðnrek-
enda í gjaldeyrismálum. Þar segir að „meginstefnan í gjaldeyris-
málum eigi að vera að afnema öll höft á gjaldeyrisviðskiptum.
Það er sú stefna sem nú er fylgt í öllum viðskiptalöndum Islend-
inga. Sum ríki hafa þegar tekið upp algerlega frjáls gjaldeyrisvið-
skipti en önnur eru í óða önn að afnema hömlur. Þetta er veiga-
mikill þáttur í að skapa íslenzku atvinnulífi sömu samkeppnis-
stöðu og sömu möguleika og erlendum keppinautum."
ekki undir 12 mánuðum
og skulu lánin vera án
ábyrgðar opinberra að-
ila.
IV.
Viðskipti með innlend
og erlend verðbréf:
* a) Fyrirtækjum verði
heimilt að se(ja verðbréf,
sem út eru gefin af fyrir-
tækjunum sjálfum, tál er-
lendra aðila. Sala fari
fram í viðurkenndum
kauphöllum innanlands
eða erlendis eðá hjá við-
urkemidum verðbréfa-
miðlurum.
* b) Innlendum aðilum
verði heimilt að kaupa
erlend verðbréf, sem
skráð eru í kauphöllum
erlendis. Kaupin skulu
gerð án ábyrgðar opin-
bers aðUa.
V:
Kaup og sala á guUi
og öðrum dýrum málm-
um verði heimU".
Framkvæmd
með skipu-
legum hætti
„ÆskUegt er að fram-
kvæma þessar aðgerðir
með skipulegum hætti á
næstnnni og það frekar
fyrr en seinna.
Þegar talað er um op-
inbera aðUa, er átt við
stofhanir sem njóta
beinnar rikisábyrgðar,
t.d. ríkisbanka og fjái'-
festíngarlánasjóði. Ekki
er hins vegar rétt að
gera greinarmun á lán-
tökum fyrirtækja á eigin
ábyrgð eða með ábyrgð
sem keypt er af einkafyr-
irtæki Qi.e. fyrirtæki sem
ekki nýtur opinberrar
ábyrgðar) enda hljóta þá
veiyuleg viðskiptasjónar-
mið að ráða.
Um leið og breytingar
skv. liðum I tíl ffl koma
tU framkvæmda, má
einnig rýmka reglur um
greiðslufrest enda sé
samræmis gætt, t.d. að
því er varðar ábyrgðir.1
Bætir starfs-
skilyrði
fyrirtækja
„Mjög nauðsynlegt
virðist að breytingum,
sem kunna að auka gjald-
eyrisinnstreymi (Uðir
1.4.a), fylgi um leið breyt-
ingar sem kunna að leiða
tíl gjaldeyrisútstreymis
(Uðir 4.b og 5).
Við núverandi efiia-
hagsaðstæður er afer.
ólíklegt að aukið fijáls-
ræði í gjaldcyrismálum
muni leiða tíl aukinna
gjaldeyrisviðskipta svo
einhveiju nemi. Nú er því
um margt réttur tími tíl
að gera þessar breyting-
ar. Þær gætu komið sér
vel fyrir einstök fyrirtæki
og gæfu ótvírætt tíl
kynna að verið væri að
framkvæma mikUvægar
aðgerðir tíl að bæta
starfsskUyrði atvinnulífs
tíl frambúðar".
7Rám hafla í
_ « ®_I
lchTuskrá Félags fstcnskra iðn;
sce'if svo um g]ulili:>ns
Lfna í ajaldeyrismálum a
•afncma öll hófl á gjald-
iptum. fetta er sú stcfna
Ir fylgt t öllum V«v ,
Íslcndin*’"
viðgcrða erlcndts verði 5. Kau^^'
hcimil og innlcndum sktpa-
smiðastöðvum vcrði hcujiJ «
" i hins vccar réi
^ ^TvA’ói vcröi um há-
markslánstíma.
2, Samrremi veröi millt-crlendrar
is„.„' „ ‘vrirtækia skv. I og cr-
oi)ku vegna kaup-
^ . .jofiestingarlánas
_,S. cr hins vcgar rétt að
grcinarmun á lántökum fyrtrttl
á cigin ábyrgð eða með abyrgð 1
kcypt er af einkafyrirttcki '1
fyrirtæki scm ckki nýtur opm 1
ar ábyrgðar) enda hljóta þa < J
leg viöskiptasjónarmið að rrl
Kannt þú nýja simanúmeríð?
Steindór Sendibílar
afsláttur af
þvo ttabjamarpelsurn
(raccoon)
Bjódum sída íkorvtapelsa
á aóeins kr.
FJÁRFESTIÐ í YNDI OG YL
LÁTIÐ DRAUMINN RÆTAST
FYRIR 17. JÚNÍ
25 000- PELSINN
** KIRKJUHVOLI SÍMI 91-20160