Morgunblaðið - 29.06.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIfr ÚTVARP/SJÓMVARP FIMMTUDAGUR 29, JÚNÍ 1989 STÖÐ2 16.45 ► Santa Barb- ara. 17.30 ► Með Beggu frænku. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 19.00 ► Myndrokk. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 ty 19.20 ► 20.00 Fréttir 20.30 ► Úrfylgsnumfortíðar. 10. 21.35 ► íþróttir. 22.25 ► Í bak- 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. Ambátt. og veður. þáttur — Biskupsfrúin. 21.55 ► Þaðerumyndirá garði perestr- 19.50 ► 20.45 ► Matlock. Bandarískur leiðinni. Frétta- og skemmti- ojku. Heimilda- Tommi og myndaflokkurum lögfræðing ÍAtlanta þættirdanska sjónvarpsins í mynd um sögu- Jenni. og hæfileika hans við að leysa flókin spéspegli eða í dönskum frægan smábæ. sakamál. Aðalhlutverk: Andy Griffith. „spaugstofustíl". 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Brakúla greifi. Teiknimynd. 20.30 ► Það 21.00 ► Af 21.30 ► Fertugasta og fimmta lögregluumdæmi (New 23.10 ► Jazzþáttur. kemur íljós. bæ íborg. Centurions). Lögreglumynd þarsem þeirGeorge C. Scott og 23.35 ► Syndin og sakleysið (Shattered Innoc- Umsjón: Helgi Gamanmynda- Stacy Keach eru í hlutverkum lögreglumanna í glæpahverfum ence). Myndin er lauslega byggð á ævisögu Pétursson. flokkurum stórborgar. Myndin lýsir því stórhættulega lífi sem þessir klámdrottningarinnar Shauna Grant. Alls ekki frændurna óbreyttu lögreglumenn lifa í starfi sínu. Alls ekki við hæfi við hæfi barna. . Larry og Balki. barna. 1.05 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. ' 7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thorar- ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.-Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn — „Músin í Sunnuhlíð og vinir hennar" eftir Margréti Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (4). (Áður útvarpað 1984. Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03Samhljómur. Frá útskriftartónleikum Tónlistarskólans í Reykjavík: 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — Bergljót Baldurs- dóttir ræðir við Helenu Caldicott. 13.35 Miðdegissagan — „Að drepa hermi- kráku'' eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun — Snorri Guðvarðar- son blandar. (Frá Akureyri. Einnig útvárp- að aðfaranótt þriðjudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Draugaskip leggur að landi'' eftir Bernhard Borge. Fram- haldsleikrit í fimm þáttum: Fjórði þáttur: „Boðið til svartrar messu". Útvarpsleik- gerð: Egil Lundmo. Tónlist: Ásmund Feidje. Þýðing: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Karl Ágúst Ulfsson. Leikendur: Halldór Björnsson, Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðbjörg Thor- oddsen, Valgeir Skagfjörð, Hallmar Sig- urðsson, Amar Jónsson, Steindór Hjör- leifsson, Sigurður Karlsson og Hanna María Karlsdóttir. (Endurtekið frá þriðju- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Nielsen og Shostakovits. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón Páll HeiðarJóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 .Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 20.00 Litli barnatíminn — 20.15 lleana Cotrubas og Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Frá tónleikum í Háskólabíói í febrúar sl. Á efnisskránni eru forleikir og aríur eftir Berlioz, Massenet, Bizet, Donizetti, Mascagny, Puccini og Verdi; Petri Sakari stjórnar. (Hljóðritun Utvarps- ins.) Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ef.. . hvað þá? Bókmenntaþáttur í umsjón Sigríðar Albertsdóttur. 23.05 Fylgdu mér í eyjar út. Minningar um Ása í Bæ. Umsjón: Gísli Helgason. (Einn- ig útvarpað á mánudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum Tónlistarskólans í Reykjavík; Rosemary Kajioka leikur á flautu. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maðurdags- ins kl. 8.15 og leiöarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Magnús Einarsson. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar, 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- list. 14.03MÍIIÍ mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir kl. fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 „Blítt og létt. .Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Paul McCartney og tónlist hans. Fjórði þáttur. Skúli Helgason fjallar um tonlistarferil Paul McCartney í tali og tón- um. Þættirnir eru byggðir á nýjum við- tölum við McCartneyfrá breska útvarpinu BBC. (Endurtekinn þátturfrásunnudegi.) 3.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.) 3.20 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson-. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.10 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls- dóttir stjórnar. 19.00 Freymóður Th. Sigurðsson 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 24.00 Næturdagskrá. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Poppmessa í G-dúr. E 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Við og umhverfið. E. 14.30 Elds er þörf. E. 15.30 Upp og ofan. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl. 17.00 (hreinskilni sagt. PéturGuðjónsson. 18.00 Kvennaútvarpið — ýmis kvennasam- tök. 19.00 Neðanjaröargöngin 7-9-13. Óháður vinsældarlisti. 21.00 Úr takt — tónlistarþáttur. Hafliði Skúlason og Arnar Gunnar Hjálmtýsson. 22.00 Tvífarinn — tónlistarþáttur. Umsjón Ásvaldur Kristjánsson. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 18.00. 18.10 íslenskir tónar. (slensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 24.00Næturstjörnur. ALFA FM 102,9 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjón: Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Blessandi boðskapur í tónum. 21.00 Biblíulestur. Frá Krossinum. Gunnar Þorsteinsson. 21.45 Miracle. 22.00 Blessandi boðskapur í tónum. 24.00 Dagskrárlok. FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00 Tómas Hilmar. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. JACKSONS 2300 JACKSON STREET Laugavegur24 Austurstræti 22 Rauðarárstígur16 Glæsibær Strandgata37 s T E l n Póstkrafa:91-11620 Sumarnýj ungar Satt að segja hefur dagskrá út- varps og sjónvarps ekki mikið breyst i sól.og sumri. Þeir eru enn kvöldsvæfir á ríkissjónvarpinu og fara að sofa uppúr klukkan 23 flesta daga. Margir fagna þessari stuttu sjónvarpsdagskrá því fram- undan er langur og strangur vinnu- dagur. En hvað um sumarbirtuna, eykur hún ekki starfsorku og dreg- ur að sama skapi úr svefnþörf? Þessvegna er notalegt að setjast við skjáinn á síðkveldi þegar sól tekur að halla og svöl næturgolan seitlar inn af svölunum. En það er víst verið að spara. Samt hafa nú ríkissjónvarpsmennirnir bryddað uppá sumarlegri nýjung er þeir hleyptu af stokkunum garðyrkju- þætti Hafsteins Hafliðasonar er hann nefnir: Græna fmgur (verst að geta ekki skipt um lit á prent- svertunni). Þáttur Hafsteins er kostaður af ónefndri blómaverslun er telst líka til nýjunga hjá ríkissjónvarpinu eins og áður hefur verið minnst á en látum þá nýjung liggja á milli hluta því þáttur Hafsteins er í senn fróð- legur og skemmtilegur fyrir sum- arglatt fólk. Hvað ljósvakarýninn áhrærir þá hefir súldin og sólarleys- ið hér á suðvesturhominu ekki eggj- að hann til átaka við moldina en samt hafa hinir grænu fingur Haf- steins Hafliðasonar vakið áhuga hans á ýmsum nýjungum á ræktun- arsviðinu sem eru vafalítið gamal- kunnug sannindi fyrir gamalreynda garðyrkjumenn. Mest kom á óvart er Hafsteinn lýsti skjólbeltum. Garðyrkjufræð- ingurinn upplýsti að mun betra skjól væri af tijágróðri en til dæmis fast- negldum skjólveggjum eða öðrum mannvirkjum því tijágróðurinn vemdaði viðkvæman gróður á stóru svæði allt um kring en af mann- virkjum mynduðust gjarnan vind- sveipir sem væru fjandsamlegir lág- gróðri. Þá sýndi Hafsteinn fram á hversu mjög skjólbeltin bæta lofts- lagið í hverfunum og hækka hita- stigið. Sannarlega athyglisverðar upplýsingar fyrir okkur hér á Is- landi en hér em sums staðar heilu byggðarlögin að mestu gersneydd skjólríkum tijágróðri. Þessir staðir líkjast sumir hveijir þorpum vestur í Nevada eða Arizona en ef til vill er baráttan við sjávarseltuna ekki auðveldari en baráttan við eldheitan eyðimerkursandinn? En þá er það sumarnýjung númer 2, þáttur Jó- hönnu Harðardóttur á Rás 2 er hún nefnir, Þarfaþing, en þessi þáttur hefst uppúr klukkan 11 árdegis. Sérþarfaþingið Þáttur Jóhönnu er reyndar stund- um kynntur í prpntaðri dagskrá sem „sérþarfaþingið" sem er réttnefni því í þættinum auglýsir Jóhanna eftir því að hlustendur hafi síma- samband ef þá vantar óvenjulega hluti eða ef þeir hafa fágæti til sölu eða skipta. Þátturinn er þann- ig ekki alveg hliðstæður flóamark- aði Bylgjunnar er var fyrsti þáttur þessarar tegundar á ljósvakanum. Nú, en hlustendur hafa sannar- lega bmgðist vel við áeggjan Jó- hönnu Harðardóttur og er oft býsna fróðlegt og skemmtilegt að fylgjast með þættinum. Þannig hringdi kona á dögunum er óskaði eftir kaffi- könnu. Jóhanna spurði: Safnar þú kaffikönnum? Já, ég á 60 stykki. Og annar ágætur maður hringdi og óskaði eftir .. .mótor í svif- nökkva. Svo hringja auðvitað marg- ir sem eiga fremur erindi við smáuglýsingadálka dagblaðanna. En það er greinilega þörf fyrir þennan ágæta þátt því stundum veitist fólki ótrúlega erfitt að afla hversdagslegustu hluta, til dæms varahluta í gamlar vélar, einkum landbúnaðarvélar, en þar með skip- ast þessir hlutir í hóp fágætra nytja- hluta, jafnvel safngripa. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.