Morgunblaðið - 29.06.1989, Page 13

Morgunblaðið - 29.06.1989, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JUNI 1989 13 BILAR SEM VEKJA A THYGLI! RIÐ 15 AR hoiwda. QVIC HATCHBACKSPORT }| Er framhjóladrifinn meö kraftmikla 16 ventla vél fáanleg 75, 90 eða LISTILBOÐ 130 din hestöfl. Fjöðrunin er einstök („Double Wishbone"). Litað gler, teppalagður i hólf og gólf. í afturrúðu er hiti og þar er einnig rúðuþurrka. Dagljósabúnaður er í bílnum. Engin aukagreiðsla er fyrir „Metalic" lakk. Bíllinn er fáanlegur með eða án sóllúgu. 4 WD Glæsilegur og rúmgóður /3 fjölskyldu- og ferðabíll með sítengdu fjórhjóladrifi. Vélin er GLÆSILEG kraftmikil, 16 ventla með tölvustýrðri beinni innspýtingu og 116 din hestöfl. Einstök fjöðrun („Double Wishbone"). Hæð undir lægsta punkt er 18,5 sm. Á hurðum eru samlæsingar. Vökvastýri og litað gler. í afturrúðu er hiti og þar er einnig rúðuþurrka. Bíllinn er teppalagður í holf og gólf. Farangursrými er ótrúlega mikið í bílnum er dagljósabúnaður. Engin aukagreiðsla er fyrir „Metalic" lakk. (ÁÐUR FRÁ KR. 1.130.000,-) NÚ Á AFMÆLISTILBOÐI KR. 995.000 (AÐUR FRA KR. 748.000,-) NÚ Á AFMÆLISTILBOÐI KR. 668.000 GREIÐSLUSKILMÁLAR VIÐALLRA HÆFI. } 1 I I UMBOÐSAÐILAR: AKUREYRI: Þórshamar hf. S 96-22700 KEFLAVlK: BG-bílasalan © 92-14690 HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.