Morgunblaðið - 29.06.1989, Síða 38

Morgunblaðið - 29.06.1989, Síða 38
38 MORGIJNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989 Stjörn.u- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Dags daglega er talað um stjömumerkin ein sér óháð öðrum áhrifaþáttum, en í raun er það samspilið á milli merkj- anna sem skiptir öllu máli í stjömukorti okkar. Næstu daga ætla ég að fjalla um það mál og byija á samspili þeirra útfrá fmmþáttunum: Eldi, jörð, lofti og vatni. Eldsmaður Eldsmerkin era Hrútur, Ljón og Bogmaður. Maður sem hefur mörg eldsmerki saman í korti sínu lætur stjómast af hugsjónum og innsæi, er opin- skár og jákvæður í framkomu og þarf hreyfíngu, sköpun og líf í umhverfi sitt. Þar sem um sama framþáttinn er að ræða er jafnvægi ríkjandi í persónuleika hans og hegðun, eða öllu frekar má segja að hann se'sjálfum sér sam- kvæmur. Helsta hættan sem steðjar að eldsmanni er sú að hann á til að ganga of langt, eða brenna kertið í báða enda og gleyma að sofa og borða vegna ákafa og mikils áhuga á ákveðnum málum. Eldsmað- urinn þarf því að gæta hófs og muna eftir því að hugsa um líkama sinn og taugakerfí. VatnsmaÖur Vatnsmerkin era Krabbi, Sporðdreki og Fiskur. Maður sem hefur þessi merki sterk lætur stjómast af tilfinninga- legu innsæi. Hann er heldur dulur, eða a.m.k. næmur á margt sem ekki fer hátt, er oft berdreyminn og opinn fyr- ir andrúmslofti í umhverfi sínu. Viss mýkt einkennir hegðun hans og framkomu og oft tillitssemi í garð náung- ans. Þegar vatnsmerkin era ráðandi er einnig um það að ræða að viðkomandi er sjálf- um sér samkvæmur, er oft rólegur og yfirvegaður en á til að skipta um skap og vera þungur. Vatnsmaðurinn þarf á tímabundinni einvera að halda, því hann þarf að hreinsa sig frá umhverfis- áhrifum. Seigla og úthald era meðal eiginleika hans, en það sem hann þarf helst að varast er að lata ímyndunaraflið búa til mótspymu. Eldurogvatn Þegar eldur og vatn mætast í sama korti, fáum við brennivín eða það sem indíán- ar kölluðu eldvatn. Það þýðir ekki að allir sem hafa þessa framþætti ráðandi séu alkó- hólistar, heldur að tilfinning- alíf þeirra er viðkvæmt. Því má best lýsa með því að setja vatnspott á hlóðir og kveikja eld: I fyrsta lagi hitar eldurinn vatnið og sýður vatnið (og matinn). Heitt vatn er því til margs hluta gagnlegt. í öðru lagi getur hitinn orðið það mikill að vatnið gufar upp og í þriðja lagi sýður vatnið upp- úr og slekkur á eldinum. Tilfinningaathafnir Maður sem á sér merki í Hrút, Ljóni eða Bogmanni annars vegar og Krabba, Sporðdreka og Fiski hins vegar er fyrst og fremst heitur tilfinninga- maður. Hann leitar jafnvægis á milli þess að vera hress og jákvæður (eldur) og þess að vera næmur, þungur og tillits- samur (vatn). Dæmi um þetta, að hluta til, er Steingrímur Hermannsson forsætisráð- herra sem er með Sól í Krabba og Mars í Hrút, og er bæði varkár og íhaldssamur (Krabbi) og framsækinn og fljótfær hugsjónamaður (Hrútur). Jón Baldvin Hanni- balsson sem er víðsýnn al- þýðukrati og heimsborgari (Fiskur) og fijálslyndur bar- áttumaður fyrir betra lífi (Bogamaður) er einnig dæmi um þessa blöndu. (í bland við skipulagða Steingeit rísandi, eða í fyrsta iagi, í öðra lagi og þriðja lagi með áherslu á löngutöng og vísifingur.) /)fr HVEZTO ER[ ÉG SEG/ EkJC/ AD LE/KHÚSFEtS-O / HOH SÉ HÆTTULEG. hættuleg ég heldsaea ao Sehd/fekd, / ÞE.TTA 1Æ-«Ð/ A£>A/H / LAHGr KUÖLD '■? I /VlE£> SenO/ZU P/S/HSESSU. HÚN EK A/SFTAK/ TELMUNCAk KONUNGS / EyJUAi OG HEFUE VEE/Ð ÞAÐ í 25 ’AR- OG HANN EK EN\' VJE> <Sd>E>A HE/LSU’ '^eÓLK GETUp O/££>'£> GEB. JLLT A AE> J3ÍDA SVOJJA LEHG'/ GARPUR ALVEG /Zett; tO/St! ( þOL'N/H/EBl\ ’OSKADU MÉR GEUgAADAM . ■■ /s! y&AK hAt/gn. J hokkoq ÞETTA EK ADAAlT SEAi PÆ/A/S / ÞJS/NSA& OG Prinsessuk VERE>A ALLTA. A£> SÚJJA / jrjTz1 IV > -fi GRETTIR BRENDA STARR , £7TVR.LyEJ’ALÖG- I JÞESLAN E'R A€> UNOJR3ÚA 1 'AHAS T /VÆSTU £E/W/kha/l er i enu/s-i LyFjALÖGRBSl-Uh/NI, AFHVEKJU ee jfAUM AA AÐ SEGJA KDLKSt pETTA ? vtM PABBl! /V/E/DD - JJZBO þió?!' tLATTUT'P ~ HEyjZI £3 KOKJU HANA k (3EATA SL/TVR > Pt&AÁ k 1 HTAKTA AUtt/ ó / II-2Z 3K ^ 1 ^ thmrv/ii ii=iviivii 75 1 UIVi IV81 UU JHIMIMI - r r— —.v.'íííkss: FERDINAND SMAFOLK 1 U5EP TO LIVE UJITH .TUI5 FAMILV, EVERV NOD ANP THEN THEV'D TAKE ME FOR A RIPEINTHE CAR... --------------- THEV HAP A LICEN5E PLATE THAT 5AIP("0UR OTHER P06 IS A60LPEN RETRIEVER!" Ég bjó hjá þessari Qölskyldu, Afogtilfóruþaumeðmigíbíltúr. sérðu ... Þau voru með skilti sem stóð á „Hinn hundurinn okkar er veiðihundur!" BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þijú grönd er mjög góður samningur á hendur AV, en leið- in þangað er ekki sérlega greið- fær. í leik ítala og Bandaríkja- manna 1979 misstu Franco og DeFalco geimið, en Kantar og Eisenberg náðu því. Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á9 ▼ G874 ♦ KD654 Vestur * Austur ♦643 .. 4G1072 V A105 ¥KD6 ♦ ÁIO ♦ G82 ♦ D10765 , +ÁK8 Suður ♦ KD85 ¥932 ♦ 973 *G43 Vestur Norður Austur Suður — Pass 1 spaði Pass 1 grand Dobl Pass 21auf Dobl 2 tíglar Pass Pass 2 spaðar Pass Pass Pass DeFalco á hámark fyrir grandsvarinu og vafasamt að Franco hefði lyft því í tvö með þessa flötu skiptingu. En Soloway var í baráttustuði og doblaði til úttektar. Goldman í suður var lítt hrifinn og hörfaði í sinn lægsta lit. Soloway breytti auðvitað í tvo tígla og DeFalco í vestur lét nægja að segja tvo spaða, enda bjóst hann varla við að laufliturinn væri upp á fimm slagi eftir þessar sagnir. Niður- staðan: 110 í AV. Á hinu borðinu voru Kantar og Eisenberg betur í stakk bún- ir til að melda þijú grönd: Vestur Norður Austur Suður — Pass 1 lauf Pass 3 lauf 3 tíglar Pass Pass 3 grönd Pass Pass 4 tíglar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Laufopnun Eisenbergs í aust- ur lofaði 3-lit hið minnsta og stökk Kantars í 3 lauf var áskor- un með 8-11 punkta. Belladonna sýndi mikið hugrekki með því að stinga inn þremur tíglum, aðallega tii að benda á útspil gegn þremur gröndum, sem lík- legt var að Eisenberg segði. En Pittala tók hann alvarlega og fórnaði í fjóra tígla. Það kostaði 700 samkvæmt þeirra tíma út- reikningi, eða einungjs 100 meira en geimið. Tap ítalanna var samt 11 IMPar. í æfingaleik landsliðsins og Polaris náðist geimið á öðru borðinu: Vestur Norður Austur Suður — Pass 1 lauf 1 spaði 2 spaðar 3 tíglar 3 grönd Pass Pass Pass Sverrir Ármannsson sleppir engu tækifæri til að „strögla" og tveggja spaða sögn vesturs ofan í spaðann hans var góð hækkun í þijú lauf. Á hinu borðinu gengu sagnir einfaldlega 1 lauf — 1 grand. SKAK Umsjón Margeir Pétursson í sovézkri undankeppni fyrir stóra opna mótið í Moskvu í maí, kom þessi staða upp í skák hins 16 ára gamla Tivjakov, unglinga- meistara Sovétríkjanna, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Vorotnikov. 29. Hh7+! og svartur gafst upp, því hann verður mát eða tap- ar drottningunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.