Morgunblaðið - 11.07.1989, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 11.07.1989, Qupperneq 8
ö 8 L UOi MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR llvJULI 1989- í DAG er þriðjudagur 11. júlí, sem er 192. dagur árs- ins 1989. Benediktsmessa á sumri. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.10 og síðdegisflóð kl. 24.28. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.29 og sólarlag kl. 23.36. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 19.47 (Almanak Háskóla íslands)._______________ Guð friðarins mun bráð- iega sundurmola Satan undir fótum yðar. Náðin Drottins vors Jesú Krists sé með yður. (Róm. 16, 20.) 1 2 3 H4 ■ 6 Ji i ■ ■ 8 9 10 ■ 11 m . 13 14 15 16 LÁRÉTT: 1 bjartur, 5 skolli, 6 styrkt, 7 tveir eins, 8 lesta, 11 sting, 12 eðli, 14 haf, 1G álitinn. LÓÐRÉTT: 1 hræðast, 2 heldur, 3 undirstaða, 4 höfuðfat, 7 skán, 9 dugnaður, 10 lofi, 13 greinir, 15 fæddi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: 1 sálmar, 5 ój, 6 Ingólf, 9 lóa, 10 úi, 11 la, 12 val, 13 irpa, 15 óði, 17 galinn. LÓÐRÉTT: 1 spilling, 2 lóga, 3 mjó, 4 ræfill, 7 nóar, 8 lúa, 12 vaði, 14 pól, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmæli. í dag, 11. O V/ júlí, er áttræð Ingveld- ur Jóhannsdóttir bóndi og húsfrú í Litlu-Þúfu i Mikla- holtshreppi. Þar vestra hefur hún alið allan sinn aldur. Hún er að heiman í dag. JT A ára afinæli. í dag, Ovi þriðjudag 11. þ.m., er fimmtugur Emil Adolfsson tónlistarkennari, Barrholti 23 i Mosfellsbæ. Kona hans er Margrét Ámadóttir. Ætla þau að taka á móti gestum á heimili sínu nk. föstudag, 14. júlí, eftir kl. 17. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun að held- ur væri kólnandi veður á landinu. I fyrrinótt hafði minnstur hiti á láglendinu verið þrjú stig, á Reykja- nesvita. Hér í bænum var hitinn 7 stig og lítilsháttar úrkoma, hvergi varð um- talsverð úrkoma. Uppi á Hveravöllum var 2ja stiga hiti um nóttina. Á sunnu- daginn var sólskin hér í höfiiðstaðnum í 35 mín. FÉL. eldri borgara er að ljúka undirbúningi að tveim sumarferðalögum um Vest- Prestastefha íslands: Kirlgan þarf að sækja út eins og sjómennimir geraj - segir Örn Bárður Jónsson sóknarprestur í Grindavík öm sagðist líta svo á að vanda- mál Þjóðkirkjunnar væru að hluta til fólgin í sóknarskipulaginu. „Fólk I á ákveðnu landsvæði á sókn til | kirkju sinnar. Kirkjan þarf að sækja I út eins og til dæmis sjómennirnir í | Grindavfk. Þeir sækja fiskinn á haf i út en leggja ekki netin í höfninni.“ s,°G-My/Á/0 . Við verðum að fá smá sóknarkvóta, Dóri minn. Það er ekki orðið kvikindi að hafa við bryggjuna. firðina. Hið fyrra hefst nk. sunnudag, 16. þ.m., og seinni ferðin hefst 21. júlí. I skrif- stofu félagsins eru gefnar nánari uppl. um ferðimar. FRÍKIRKJUSÖFNUÐUR- INN í Reykjavík fer árlega tveggja daga sumarferð sína 15. og 16. júlí vestur á Snæ- fellsnes og út í Breiðafjarðar- eyjar. Gisting verður í Stykk- ishólmi. í þessum símum eru gefnar nánari uppl. um ferð- ina: 14579 - 32564 - 82933 eða 29188. FÉLAGSSTARF aldraðra í Reykjavík. Næsta sumarferð verður dagsferð nk. fimmtu- dag, 13. þ.m., til Þingvalla og Laugarvatns. Lagt verður af stað frá Hlemmi kl: 9. Þá er í undirbúningi tveggja daga ferð um Njáluslóðir. Fylgdarmaður hópsins verður Jón Hnefill Aðalsteinsson. Þessi ferð hefst nk. sunnudag 16. júlí, kl. 9. Lagt af stað frá Hlemmi. Gist verður aust- ur í Skógaskóla undir Eyja- fjöllum. Nánari uppl. um ferð- imar veittar í skrifstofu fé- lagsstarfsins í Hvassaleiti 56-58 í s. 689670/689671. BRÚÐUBÍLLINN er í dag, þriðjudag, í Malarási. KAUPMÁLAR. í nýlegu Lögbirtingáblaði birtir dóms- og kirkjumálaráðuneytið tilk. um kaupmála. Þeir hafa verið skrásettir hjá borgarfógeta- embættinu hér í Reykjavík á tímabilinu janúar til loka aprílmánaðar. Alls hafa á þessu tímabili verið skrásettir 36 kaupmálar. SKIPIN RE YKJ A VÍKURHÖFN: Á sunnudag fór Stapafell á ströndina. Aslqa kom úr strandferð. Að utan kom Brú- arfoss og Kyndill fór á ströndina. Þá kom skip henn- ar hátignar Danadrottningar, Dannebrog, og danska eftir- litsskipið Beskytteren. Þau eru á heimleið frá Grænlandi. í gær kom togarinn Gissur úr söluferð. Grænlandsfarið Naja Istuk kom á leið til Grænlands og átti að halda för sinni áfram í gærkvöldi. Væntanlegt var leiguskip, Skipper, á vegum skipadeild- ar SÍS og ameríska rannsókn- arskipið Endeavor fór út aft- ur. HAFNARFJARÐARHÖFN: Hofsjökuil lagði af stað til útlanda í gærkvöldi. Kyndill kom í gær. Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 7. júlí til 13. júlí, að báðum dögum meðtöldum er í Breiðholts Apóteki. Auk þess er Apótek Austurbæjar Iðunn opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrlnginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Valrt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæml: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heiisugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Vlrka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptls sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra helmilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöur- götu 10. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 tii 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla dága kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsíð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. — föstudags kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriöjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14 — 16. Þjóðminjasafniö: Opiö alla daga nema mánud. kl. 11—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. -13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólhelmasafn, miðvikud. kl. 11—12. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18. Veitingar í Dillonshúsi. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið um helgar kl. 14—17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl. 20—22. Tónlelkar þriðjudagskv. kl. 20.30. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21. Lesstofan kl. 13—16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafniö opin alla daga nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.