Morgunblaðið - 27.07.1989, Page 6

Morgunblaðið - 27.07.1989, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 ■O. Tf 17.50 ► Hringekjan (Story- break). 18.20 ► Unglingarnir íhverf- inu (Degrassi Junior High). Myndaflokkurum unglinga í framhaldsskóla. 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Hveráað ráða? (Who's the Boss?). 19.20 ► Ambátt. 16.45 ► Santa Barb- ara. 17.30 ► Með Beggu frænku. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 19.00 ► Myndrokk. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 dJí. tf 19.20 ► Am- 20.00 ► 20.30 ► Gönguleiðir. Drangshlíðarfjall undir 21.45 ► íþróttir. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. bátt. Fram- Fréttir og Eyjafjöllum. 22.05 ► Höfundur Helstríðs (Klimov). Bresk haldsflokkur. veður. 20.55 ► Matlock. Bandarískurmyndaflokkur heimildarmynd um sovéska kvikmyndagerð- 19.50 ► um lögfræðing í Atlanta og einstæða hæfi- armanninn Elem Klimov. Spjallaðervið Klimov Tommi og leika hans við að leysa flókin sakamál. Aöal- um myndir hans s.s. Helstríð sem Sjónvarpið Jenni. hlutverk: Andy Griffith. sýndi miðvikudaginn 12. júlí. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 ► 20.30 ► Það 21.00 ► Af bæ í borg (Perfect Strangers). 22.50 ► Jazzþáttur. Brakúla greifi. kemur íljós. 21.25 ► Joe Kidd. Hinn baráttuglaði Saxon hyggst ná landi sínu 23.15 ► Á dýraveiðum (Hatari). John Wayne er hér f hlut- Teiknimynd Þjóðdansarar og annarra Suður-Ameríkubræðra sinna aftur. Landeigandi nokkur verki veiðimanns í óbyggðum Afríku. Aðalhlutverk: John Wayne, um grænmet- dansa . óttast þessar aðgerðir og ræður Joe Kidd til þess að fara með fylktu Elsa Marinelli, Red Buttons og Hardy Kruger. Leikstjóri og isætuna Brak- norræna þjóð- liöi manna og lægja öldurnar. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Robert framleiðandi: Howard Hawks.. úla. dansa. Duvall og John Saxon. 1.45 ► Dagskrárlok. UTVARP © 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsérið með Edvard Frederik- sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna að loknu fréttyfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatfminn — „Viðburðaríkt sumar" eftir Þorstein Marelsson. Höfund- ur les (3). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnaetti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 ( dagsins önn — Bílasala. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan — „Að drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (30). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miödegislögun — Snorri Guðvarðar- að er fullt af ósýnilegu fólki í henni veröld þrátt fyrir fjar- skiptabyltinguna. Flestir una sér prýðilega utan hins bjarta skins fjöl- miðlanna eða eins og Tómas komst að orði í Hótel Jörð: En það er margt um manninn á svona stað, og meðal gestanna er sífelldur þys og læti. Allt lendir í stöðugri keppni um að koma sér að og krækja sér í nógu þægilegt sæti. En þó eru sumir, sem láta sér lynda það að lifa úti í homi, óáreittir og spakir, því það er svo misjafnt, sem mennirnir leita að, og misjafn tilgangurinn, sem fyrir þeim vakir. Sœtiðeina Hefur lífsstríð vort á þessum gististað verið fært glæsilegar í let- ur? En hvað þá um hina sem láta sér ekki nægja að ... lifa út í horni son blandar. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Ef .. .hvað þá? Bókmenntaþáttur í umsjá Sigríðar Albertsdóttur. (Áður út- varpaö 6. júlí sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigríður Arn- ardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Weber, Larsson og Boéllmann. — Konsert fyrir klarinettu og hljómsveit nr. 1 í f-moll eftir Carl Maria von Weber. Sabine Meyer leikur ásamt „Staatskap- elle Dresden"; Herbert Blomsted stjórnar. — Rómansa eftir Carl Maria von Weber. Christian Lindberg leikur á básúnu og Roland Pöntinen á píanó. — Consertino fyrir básúnu og strengi op. 45 eftir Lars Erik Larsson. Christian Lind- berg leikur með Nýju kammersveitinni í Stokkhólmi; Okku Kamu stjórnar. — Gotnesk svíta op. 25 eftir Léon Boéll- mann. Hans Fagius leikur á orgel Katrín- arkirkjunnar í Stokkhólmi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) óáreittir og spakir? Á ljósvakamiðl- unum starfar ótrúlega margt fólk, ekki síst í hverskyns lausamennsku er ber stundum uppi dagskrána. Svo er hinn þögli hópur er stendur árum saman að baki öllum tólunum er framkalla blekkingnna miklu á skjánum eða í viðtækjunum. Þessi trausti meginher er stýrir hinni daglegu dagskrárgerð er gjarnan víðsfjarri hinu bjarta skini er fellur á „stjömumar“. Enda er ekki til þess ætlast að þetta fólk komi fram úr skugganum fremur en tæknibún- aðurinn er framkallar sjónhverfmg- una. Þó birtast oftast nöfn þessa fólks á skjánum eitt andartak undir lok útsendingar. Undirritaður veit ekki annað en að þessi meginher uni sér prýðilega baksviðs líkt og sviðsmenn leik- húsanna eða prentararnir og aug- lýsingateiknararnir er koma bókun- um í fagran búning. Þó má ekki 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins — „The King's Singers" ( islensku óperunni. Hljóðritun frá tónleikum 18. maí I vor. Kynnir: Ingveldur Ólafsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Frá Sigurði Fáfnisbana til Súper- manns. Hetjusögurfyrrog síðar. Umsjón: Ólafur Angantýsson. 23.10 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttirkl. 8.00, maðurdags- ins kl. 8.15 og leíðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neyt.endahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjurkl. 10.30. Þarfaþing meðJóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- list. 14.03MÍIIÍ mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir kl. fjögur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. gleyma þessum meginher og stund- um er ástæða til að minnast góðra verka er hinir nánast ósýnilegu framleiðendur útvarps- og sjón- varpsefnis takast á flug í hvers- dagslegustu dagskrárgerð. Undir- ritaður ritar á þriðja hundrað grein- ar um útvarp og sjónvarp ár hvert og reynir alltaf við og við að koma þessu ágæta fólki í sviðsljósið þótt einhveijir sitji hjá sem mættu gjarn- an njóta lofs. En þáttakomið má ekki breytast í nafnastagl. Það er svo aftur annað mál að oftast eru nú „stjömumar" fyrirferðarmestar í dagskrárumræðunni. Sumt fólk er bara gætt þeirri náttúm að fanga athygli alþjóðar og þar með undir- ritaðs og þá falla ýmsir í skugg- ann. Hvað til dæmis um Hemma Gunn sem ég minntist á í síðustu grein? Hemmi er náttúrubarn hvort sem hann lýsir knattspyrnukappleik eða stýrir gamanþætti í stásstofu 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Lísa Pálsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. Mein- hornið. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni.út- sendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 iþróttarásin — islandsmótið í knatt- spyrnu, 1. deild karla. (þróttafréttamenn fylgjast með leikjum; ÍA—Vals, FH—ÍBK og Fylkis—KR. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokjc á ellefta tímanum. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01). 2.00 Fréttir. 2.05 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil Pauls f tali og tónum. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. (Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blitt og létt. .Endurtekinn sjó- mannaþáttur Evu Ásrúnar Albertsdóttur á nýrri vakt. Bylgjunnar eða skemmtiþætti á ríkissjónvarpinu. Og einhverra hluta vegna ratar Hemmi í sviðsljós- ið og verður ætíð plássfrekur. Svo eru aðrir sem stýra þáttum í út- varpi og sjónvarpi jafnvel mánuðum saman og undirritaður párar nöfr. þeirra hvað eftir annað á minnis- blöðin en þau ná aldrei lengra. Þetta er eins og í kennslunni: Ákveðinn hópur nemenda hverfur ætíð í hvetj- um bekk en frá fyrstu stundu man kennarinn nöfn nokkurra nemenda er stýra bekknum og svo er hópur- inn sem nær smám saman athygli kennarans. Er nema von að Tómas heiji Hótel Jörð á orðunum: Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Og nú tekur undirritaður sér smá frí á hótelinu fram yfir verslunarmanna- helgi og vonandi víðsfjarri hinu hvimleiða sviðsljósi. Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.10 Reykjavik síðdegis. Arnþrúður Karls- dóttir stjómar. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson 20.00 Listapopp. Bandaríski, breski og íslenski listinn. Pétur Steinn Guðmunds- son, Gunnlaugur Helgason og Bjarni Haukur Þórsson. 24.00 Næturdagskrá. 9.00 Rótartónar. 11.00 Poppmessa f G-dúr. E 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Við og umhverfið. E. 14.30 Elds er þörf. E. 15.30 Upp og ofan. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl. 17.00 Heimsljós. Kristilegur tónlistarþáttur með Ágústi Magnússyni. 18.00 Kvennaútvarpið — ýmis kvennasam- tök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsaeldalisti. 21.00 Úr takt — tónlistarþáttur. Hafliði Skúlason og Arnar Gunnar Hjálmtýsson. 22.00 Tvifarinn — tónlistarþáttur. Umsjón Ásvaldur Kristjánsson. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur. 24.00 Næturvakt. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Vilborg H. Sigurðardóttir. 20.00 Listapopp. íslenski listinn, breski, bandaríski og evrópu listinn. Umsjónar- menn: Pétur Steinn Guðmundsson, Gunnlaugur Helgason og Bjarni Haukur Þórsson. 24.00Næturvakt Stjörnunnar. 7.00 Hörður Arnarson 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórs. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðnason. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Hinir ósýnilegu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.