Morgunblaðið - 27.07.1989, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.07.1989, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989 9 —- * A MARKAÐNUM 27. JÚLÍ 1989 m FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL BETRI KJÖR FYRIR SELJENDUR SKULDABRÉFA Vegna vaxtalœkkunar á verðbréfamarkaði undanfama mánuði seljast góð veðskuldabréf nú á 12-13% ávöxtunarkröfu. Þetta þýðirhcerra verð fyrir seljendtir skuldabréfa. Nú tekuraðeins 1- 2 daga að selja góð veðskuldabréf. .. ' ■ ' FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL AT VINNUTRY GGIN G ARSJÓÐUR Kaupþing selur skuldabréf Atvinnutryggingarsjóðs nú með 8,0% ávöxtunarkröfu. Sölugengi bréfanna erþar með 90,7% oghefur hcekkað um rúm 3,5 prósentustig undanfama mánuði. FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL VERÐBÓLGA OG ÓVERÐTRYGGÐ KJÖR Hœkkun lánskjaravísitölu millijúlt ogágúst mœldist 8,3% tnið- að viðheiltár. Hcekkun vísitólunnarfrá 1. ágiíst 1988 til 1. ág- úst 1989 er 15,3%>. Verðbólguhraði miðað við lánskjaravísitólu erþannig að minnka nú sem stendur. í framhaldi afþví má bú- ast við hcekkun raunvaxta á óverðtryggðum bréfum, s.s. Ein- ingabréfum 3. SÖLUGENGl VERÐBRÉFA ÞANN 27. JÚLl 1989 EININGABRÉF 1 4.057,- EININGABRÉF 2 2.247,- EININGABRÉF 3 2.654,- LÍFEYRISBRÉF 2.040,- SKAMMTÍMABRÉF 1.395,- KAUPÞING HF Húsi versliinarinnar, sími 686988 GENGI HLUTABRÉFA HJÁ KAUPÞINGI 27. JÚLÍ 1989 Kaupgengi Sölugengi Eimskipafélag ístatids 3,48 3,63 Flugleiðir 1,59 1,66 Hampibjan 1,54 1,63 Hávöxtunarfélagið 7,10 7,45 Hlutabréfasjóburinn 1,21 1,28 Ibnabarbankinn 1,49 1,57 Sjóvá-A Imennar 3,00 3,12 Skagstrendingur 1,98 2,07 Tollvörugeymslan 1,00 1,05 Vers/unarbankinn 1,40 1,46 Kaupþing hf. stadgreiðir hlutabréf ofangreindra félaga sé um Uegri upphatð en 2 milljónir króna að reeða. Sé upphaðin hœrri tekur afgreiðsla hins vegar 1-2 daga. Endurreisn í anda Vesturlanda Miklar og merkilegar breytingar hafa átt sér stað í mörgum ríkjum kommúnista, ekki að- eins í Sovétríkjunum heldur einnig í öðrum löndum og þá ekki síst í Póllandi og Ungverj- alandi. í Staksteinum í dag er fjallað um grein sem Gary S. Beckers, prófessor í hagfræði við Chicago-háskólann, ritaði í nýjasta tölu- blað Business Week. En fyrst er vitnað í við- tal er Time átti við leiðtoga ítalskra kommún- ista, sem er merkileg lesning, ekki síst fyrir gamla alþýðubandalagsmenn, sem hafa aldr- ei gert upp við fortíðina. Naflaskoðun Það kemur víst fáum á óvart að vinstri menn stundi naflaskoðun, þær hafa verið ófáar. Hitt er ekki eins algengt að kommúnistar reyni að gera upp við fortíðina, horfa fram á veginn og snúa bakinu við Karli Marx. Ólíkt skoðanabræðr- um sínum hér á landi, sem gera það eitt að skipta um nafii á vissu árabili, hafa italskir kommúnistar reynt að gera upp við fortíðina. Achille Occhetto, leiðtogi Kommúnistafiokks ítaliu, segir í viðtali við tímarit- ið Time fyrir skömmu að nafii flokksins hafi sögu- lega þýðingu, og ef flokk- urinn skipti um nafii væri verið að gefa í skyn að flokksmenn skömmuðust sín fyrir fortíðina. Hann heldur því fram að í hug- um ítala hafi nafnið aðra merkingu en i hugum annarra þjóða sem tengja kommúnista við Austur- Evrópu. ítalir liti á kommúnista sem flokk- inn sem barðist gegn fas- istum. Og Acchetto segir orð- rétt: „Alþjóðasamtök kommúnista eru ekki til hvað okkur varðar. Kommúnistalireyfingin er ekki til. Við höfum ekki tekið opinberlega þátt í alþjóðlegum sam- tökum eða ráðstefnum kommúnista frá 1971.“ Enginþjóð- nýting Það er greinilegt að gömlu kommúnistamir á Italiu hafa yfirgefið Marx og Lenín og líta til Norð- ur-Evrópu eftir fyrir- myndum. í huga Occ- hettos hafa alþýðuflokk- amir í Sviþjóð og Vest- ur-Þýskalandi varðað veginn. Hann segir að kommúnistaflokkurinn vilji blandað hagkerfi, þar sem fijáls samkeppni fái að njót.a sín. „Við mundum ekki þjóðnýta neitt. Og að sumu leyti viljum við draga úr beinni stjórn ríkisins til að auka hlut almenn- ings-, einka- og sam- vinnufyrirtækja.“ Pólland og Ungveijaland Gary S. Becker pró- fessor í hagfræði við Chicago-háskólann ritaði grein um Polland. og Ungveijaland í nýjasta heftí The Business Week. Þar segir hann rneðal annars að fáir íbúar Austur-Evrópu hafi trú á ágæti sameignafyrir- komulagsins: „Þeir leið- togar Samstöðu sem ég hitti á ferð minni um PÓlland í júní vildu efiia- hagskerfi sem treystir á einkaframtakið ... Leið- togar Samstöðu geta með einbeitni frelsað efiiahagslifið í Póllandi á meðan hveitibrauðsdag- ar nýkjörins þjóðarþings standa yfir. Ungverja- land hefiir þegar stigið skref í þá átt að styrkja einkageirami." Becker bendir á að eitt af því sem nauðsynlegt sé að Polland geri sé að skrá rétt gjaldmiðil landsins, zloty. Pólski gjaldmiðiUinn er greini- lega of hátt metinn sam- kvæmt opinberri gengis- skráningu, sem er 800 zloty gagnvart dollar, en ætti að líklegast að vera 4.500 zloty fyrir hvem dollar. Becker minnir á að bæði Pólland og Ung- veijaland séu mjög háð viðskiptum við önnur lönd og því skiptí mjög miklu máli að gengi gjaldmiðla landanna sé rétt skráð. Hann leggur til að rikisstjórair land- anna taki upp fljótandi gengi gagnvart öðrum gjaldmiðlum. í greininni segir Beck- er að Bandaríkin og aðr- ar þjóðir ættu að hjálpa Póilandi og Ungveija- landi til þess að leysa skuldavandamál þau sem við blasa. Hann telur hins vegar rétt af George Bush, Bandarikjaforseta, og öðrum leiðtogum iðnríkjanna, að ætlast til þess að lausn skulda- vandamálsins hvíli fyret og fremst á herðum Pol- veija og Ungveija sjálfra. Becker lýkur grein sinni með eftírfarandi orðum: „Sanngjarat fólk getur deilt um það hversu hratt og hvemig frelsa eigi efnahagslif PÓllands og Ungveija- lands. En enginn getur dregið í efa að árangur þeirra við að breyta ríkis- stýrðu efiiahagskerfi í ftjálst efiiahagskerfi, veltur mjög á því hvað gerist í öðra austan- fjaldsríki, Sovétríkjuu- um.“ útsala á sláttuvólum Opið virka daga frá kl. 10-18, föstudaga frá kl. 10-19, laugardaga f rá kl. 10-14. Morleikur 89 Ármúla 16, sími 686337 Um erað ræða amerískar toppvörur, allarmeð Briggs & Stratton motor. Óirúleg greióslukjör Takmarkaðar birgðir. Verðfra ákr. 9.900 Vélar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.