Morgunblaðið - 27.07.1989, Side 27

Morgunblaðið - 27.07.1989, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989 27 Bifreiðar og landbúnaðarvélar: Sovéskum samningsaðilum fjölgar Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hafa nú stundað viðskipti við Sovét- menn í 35 ár og af því tilefhi komu Evgeni N. Lioubinski fram- kvæmdastjóri Autoexport og Vladimir V. Kadannikov forseti Lada verksmiðjanna við Volgu hingað til lands. Tilgangur heimsóknarinn- ar er halda upp á 35 ára viðskiptasamband og ræða nýjar leiðir í samningum við yfirmenn Bifreiða og Landbúnaðarvéla, að því er Lioubinski sagði á blaðamannafundi á miðvikudag. Sovésk stjórn- völd hafa gert þær breytingar á viðskiptaháttum bílaframleiðenda við útlönd, að samningar fara ekki lengur í gegnum Autoexport, sem fram til þessa hefúr annast öll utanríkisviðskipti þeirra, heldur geta framleiðendurnir samið milliliðalaust við erlenda aðila. Brejrtt stefna sovéskra stjórn- irtækisins í Sovétríkjunum á eftir valda í utanríkisviðskiptum þýðir, að fjölga mikið á næstunni. „Fyrir að sögn Gísla Guðmundsson for- stjóra Bifreiða og Landbúnaðarvéla að þeir verða í framtíðinni að semja sérstaklega við hvern framleiðenda. Þetta þýðir að samningsaðilum fyr- okkur verða viðskiptin flóknari og fyrirhafnarmeiri, en við vonumst til þess að aukið sjálfstæði framleið- enda eigi eftir að verða til bóta fyrir tækniþróunina og að þegar Morgunblaðið/RAX Evgeni N. Loubinski framkvæmdasljóri Autoexport, Yuri Kudinov viðskiptafúlltrúi Sovétríkjanna og Vladimir V. Kadannikov forseti Lada verksmiðjanna. fram líða stundir eigi eftir að koma á markaðinn frá Sovétríkjunum stærri og dýrari bílar,“ sagði Gísli. „Þessar breytingar eru liður í því að losna við miðstýringu í utanríkis- viðskiptum, sagði Lioubinski. Auto- export mun þó sjá áfram um gerð rammasamninga við stjórnir við- skiptalanda okkar, sem hafðir verða til hliðsjónar í samningum milli fyr- irtækja.“ Búið var að boða komu sovésks ráðherra á þennan fund, en að sögn Lioubinskis varð hann að hætta við á síðustu stundu vegna skyndi- ákvörðunar sovétstjórnar þess efnis að ráðherrar skyldu enduskipu- leggja ráðuneyti sín sem fyrst. Þessi ákvörðun er eðlileg, að sögn Lioub- inski og hefur ekkert með neyðar- ráðstafanir að gera. „Ætlunin er að draga saman í öllum ráðuneytum og fækka þeim um þriðjung með því að sameina þau ráðuneyti sem starfað hafa á líkum sviðum. Einn- ig á að fækka starfsfólki," sagði hann. Þeir Lioubinski og Kadannikov sitja fundi með fulltrúum frá Bif- reiðum og landbúnaðarvélum á mið- vikudag og fimmtudag ásamt Yuri Kudinov, verslunarfulltrúa Sov- étríkjanna á íslandi. Fyrirhugaðar er að ræða nýjar leiðir í samstarfinu og jafnvel ný viðskipti. Ekki vildu sovétmennirnir segja nánar um efni fundarins fyrr en að honum loknum. Husavík. ígegnum malbikið í sólskininu undanfarið hefúr gróður liðið við mikla þurrka en þessi ösp hefúr sem margar aðrar brotið sér leið út úr garðin- um við Ketilsbraut 17 og upp í gegnum malbikið. Öspin hefúr yfirunnið malbikið og er í harðri keppni við ljósastaurinn. - Fréttaritari l Morgnnblaðið/Ásgeir Heiðar. Vel veiðist í Laxá í Kjós þessa daganna, þar eru bæði margir laxar og margir þrautreyndir og snjallir veiðimenn sem höggva skörð í raðir þeirra. Hér er Þórarinn Sigþórsson í sínum einu sönnu stellingum, búinn að sefja í lax í Hökklunum. Sæmilegt í Grímsá. Sæmilegasta veiði hefur verið í Grímsá og útlendingaholl sem var nýlega í ánni fékk um 120 laxa og voru þá komnir um 600 fiskar á land. Þeir sem nú veiða hafa ekki notið sömu velgengni, en reytt þó upp lax. Kunnugir segja að það vanti nýjan fisk í ána, en sá reyt- ingur sem er fyrir af fiski er nú byijaður að vera leginn og nokkuð langt í haustgrimmdina sem gefur yfirleitt skemmtilegar tökur. Gljúfurá stendur sig nokkuð vel. Fyrirsögnin segir ekki „miðað við það sem gengur og gerist í sumar“, því um 80 laxar á land í lok júlí er ekkert sérstakt. Reyndar miðað við hversu léleg Gljúfurá hefur verið seinni árin telst þetta gott, en spurningin er við hvað er miðað. Sagt er að lax hafi veiðst upp um alla á, en helst sé fleiri en einn í hyl að finna í ósnum og svo í Móhyljunum. Langáenní 1. gír. Það eru aðeins um 280 laxar komnir á land af neðstu svæðunum í Langá. Þar gengur fiskar á hveiju flóði, en ekki eru það stórar göng- ur og spurning hvernig þetta sum- ar endar í Langá. Veiðin fer síðan stigminnkandi í réttu hlutfalli eftir því sem ofar dregur, um 80 fiskar hafa verið veiddir á svæðum Ingva Hrafns og nágranna hans, en að- eins um 20 stykki af Fjallinu. Allar eru þessar tölur miklu lægri heldur en í fyrra. Áin er enn vatnsmikil og í kaldara lagi, uppistaðan í Langavatni er sneisafull. Menn bíða nú eftir hlýnandi vatni í ágúst og sumir segja jafn vel að septem- ber gæti orðið sá besti í manna minnum. Nema að það bætist ekki við lax, þá gæti hann orðið sá dauð- asti í manna minnum og það ekki bara í Langá. Laxinn hefur verið óvenjuvænn að meðaltali í ánni í sumar sem segir okkur að það er smálaxinn sem vantar. Stærsti lax- inn í sumar veiddist á Ejallinu, 19 punda fiskur. GG Fiskverð á uppboðsmörkuðum 26. júlí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Haesta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð(kr.) Þorskur 56,50 46,00 54,19 9,633 522.010 Þorskur(smár) 29,00 29,00 29,00 0,088 2.567 Ýsa 127,00 120,00 121,39 0,772 93.711 Grálúða 20,00 20,00 20,00 0,401 8.020 Ufsi 12,00 12,00 12,00 0,080 960 Ufsi(smár) 12,00 12,00 12,00 0,976 11.718 Steinbítur 50,00 50,00 50,00 0,550 27.500 Langa 15,00 15,00 15,00 0,011 165 Lúða 220,00 165,00 197,47 0,356 70.300 Keila 17,00 17,00 17,00 0,334 5.678 Skötubörð 178,00 178,00 178,00 0,319 56.782 Samtals 59,12 13,521 799.411 1 dag verður selt úr Stálvík Sl, Hamrasvani SH, Biarna Einars- syni og bátafiskur. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 59,00 31,00 38,74 45,308 1.755.431 Þorskur(smár) 15,00 15,00 15,00 0,335 5.025 Ýsa 95,00 40,00 53,48 2.079 111.189 Ufsi 33,00 10,00 30,87 16,949 523.221 Karfi 40,00 40,00 40,00 2.121 84.864 Keila 5,00 5,00 5,00 0,027 135 Steinbítur 46,00 35,00 35,76 0,260 9.298 Langa 20,00 20,00 20,00 0,314 6.280 Lúða 240,00 220,00 227,42 0,089 20.240 Skarkoli 30,00 7,00 23,98 0,695 16.664 Skötuselur 70,00 70,00 70,00 0,012 840 Samtals 37,15 68,190 2.533.187 Selt var úr Gideon VE og bátum i dag verður selt úr Krossvík AK, Skagaröst VE og bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 65,50 37,00 47,21 7,998 377.565 Hlýri 15,00 15,00 15,00 0,025 375 Ýsa 67,00 67,00 67,00 0,290 .19.430 Karfi 30,00 30,00 30,00 1,463 43.890 Ufsi 30,50 27,50 30,27 11,427 345.867 Steinbítur 53,00 46,00 49,64 0,625 31.025 Grálúða 32,00 32,00 32,00 1,439 46.062 Lúða 265,00 206,00 223,20 0,269 60.040 Keila 10,00 10,00 10,00 0,025 250 Skötuselur 330,00 330,00 330,00 0,040 13.200 Samtals 39,73 23,602 937.704 Selt var úr bátum. i dag verður selt úr Eldeyjar-Boða o.fl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.