Morgunblaðið - 27.07.1989, Síða 33

Morgunblaðið - 27.07.1989, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989 33 þvl að þær megi reka og byggja upp' til þjónustu fyrir fiskiskipaflotann án verulegrar uppstokkunar á gjaldskrá þeirra. Framlög til framkvæmda í höfnun- um hafa verið af skornum skammti miðað við hversu mikilvægar hafnar- bætur eru. í íjárlögum 1989 eru veitt- ar 400 millj. til almennra hafna, hluti þess eða 141 millj. gekk til uppgjörs eldri framkvæmda. Ríkisframlögin til hafnanna eru hluti af flóknu millifærslukerfi vegna sjávarútvegsins og þeirra tekna, sem hann aflar þjóðarbúinu, en koma ekki beint til þeirra byggða sem útgerðina stunda. Til þess verður að líta þegar lagt er mat á fjárveitingar til hafna- gerðar. Millifærslur og niðurgreiðslur eru varasamar og skekkja tilfinningu manna fyrir raunverulegum stærðum í tekjuöflun hverrar atvinnugreinar. Eðlilegast væri að sjávarútvegurinn greiddi beint til hafnanna þær tekjur sem sanngjarnt er að komi fyrir þá þjónustu sem veitt er í hverri höfn.Á sama hátt ætti að selja gjaldeyrinn því verði sem útflutningsgreinamar verðleggja hann miðað við markaðs- verð útflutningsafurða hveiju sinni. Eftir slíka kerfisbreytingu mætti spyija hvort allir gætu orðið jafnir fyrir lögunum á borði fjárveitinga- valdsins og þá mætti einnig spyrja hveijir væru þiggjendur og hveijir veitendur í þessu ágæta landi okkar. Stefán talar um í grein sinni að ríkisvaldið hlaupi undir bagga með framlögum til hafnagerða. Þar er um megin misskilning að ræða. Ríkið er með því að viðurkenna að þar sem framkvæmda er þörf vegna útgerðar ber landssjóði að endurgreiða hluta af tekjum sínum til hafnanna. Hafn- irnar hafa ekki þær tekjur, sem þeim ber af útgerð og fiskvinnslu. Grein Stefáns „í þinghléi" er ágæt áminning um að hafnaáætlun beri að ræða og afgreiða á Alþingi. Einn- ig er nauðsynlegt að huga rækilega að íjárfestingu í nýjum hafnarmann- virkjum þegar flotinn þarf að minnka. En umhyggja hans fyrir Reykjavíkur- höfn er óþarflega mikil á kostnað hinna eiginlegu fiskihafna og er ekki á rökum reist. En umræða er af hinu góða og ástæða til þess að þakka, að höfnunum skuli vera veitt athygli ef hún er sanngjörn og utan við það villuljós sem skín á himni margra fjöl- miðla og snýst í raun æði oft um eins konar „kenningu" um að allur sjávarútvegur væri best kominn á Grandanum. Þá skoðun ætla ég hinsvegar ekki Stefáni Friðbjarnarsyni sem þekkir vel rekstur fiskihafna, sem einn af stofnendum Hafnasambands sveitar- félaga og sat í fyrstu stjórn þess. Mjög gagnlegt væri ef Morgun- blaðið gerði lesendum sínum grein fyrir mismunándi starfsemi hafnanna og ekki síður starfi Hafnamálastofn- unar. Á vegum hennar er unnið merkilegt starf á sviði rannsókna með líkanatilraunum. Einnig er reynt að skyggnast til framtíðar um þarfir hafnanna fyrir ný hafnarmannvirki með því að flokka hafnirnar og meta umferð, um þær. Með vinnu Hafnamálastofnunar og á vegum einstakra hafna er lagður grunnur að þeirri langtímaáætlun um hafnargerð sem við Stefán Friðbjam- arson getum verið sammála um að eigi að fjalla um og samþykkja af Alþingi. Leggja þarf línur til lengri tíma um það hvernig eigi að byggja hafnir landsins og hvemig eigi að byggja upp þjónustu þeirra samfara þeim breytingum sem verða með auknum flutningum á landi með bættum vegasamgöngum. Höfundur cr bæjarstjóri í Stykkishólmi og formaður Hafnasambands sveitarfélaga. Ú T Vínnufatabúöin, ___Krmglunni 3. Kæö - Hverfisgötu 26 „Húkkaraballið" verður á fimmtudagskvöldið. í Hallarlundi leikur hljómsveitin Centaur. f Bíósal leikur Sálin hans Jóns míns. Stanslaus skipulögð dagskrá í rúma 3 sólarhringa Föstudagur 4. ágúst Laugardagur 5. ágúst Kl. 13:00 Góðandaginnogveriðvelkomin. Kl. 10:00 Létt lög í Dalnum. Kl. 13:30 LéttlögíDalnum. Kl. 14:30 BrúðubiUinn. Kl. 13:45 Lúðrasveit Vestmannaeyja Kl. 15:00 Fjölskylduskemmtun á Brekkusviðinu,, Stjórnandi: Stefán Sigurjónsson. Sálin hans Jóns mins, Kl. 14:00 Hátíðin sett, Bjartmar Guðlaugsson, Birgir Sveinsson, formaður Týs. EiríkurFjalar, Kl. 14:05 Þjóðhátíðarræða, Mömmustrákar, Anna Þorsteinsdóttir Verðlaunaafhending fyrír íþróttir, Kl. 14:15 Helgistund, Bítlavinafélagið, J séra Kjartan örn Sigurbjörnsson Fimleikar. og Kirkjukór Vestmannaeyja. Kl. 16.30 Kaffihlé. Kl. 14:30 íþróttirbama. Kl. 17:00 Bamadansleikur, Kl. 15:00 Bamagaman: Bítlavinafélagið, Bítlavinafélagið, Mömmustrákar. HalIiogLaddi, Kl. 20:30 Kvöldskemmtun á Brekkus viðinu, Brúðubíllinn. Sálin hans Jóns mins, K1.16:00 Kaffi.hléogléttlögíDalnum. Jóhannes Krístjánsson Kl. 17:00 Bjargsig, f rá Brekku á Ingjaldssandi, Sigmaður: Steingrímur Svavarsson. Bjartmar Guðlaugsson, Kl. 17.30 Bamadansleikur, BergþórPálsson, Sálin hans Jóns mins, Valgeir Guðjónsson, Stuðmaður, Bjartmar Guðlaugsson. Halli og Laddi, Kl. 20:30 KvöldskemmtunáBrekkusviðinu, Brekkusöngur, Halli og Laddi, Bítlavinafélagið, Bjartmar Guðlaugsson, Einarklink. Bítlavinafélagið, RedShirts Ómar Ragnarsson, Kl. 23:00 Dansleikurábáðumpöllum. Þjóðhátíðarlagið 1989 - í brekkunni, Sálin hans Jóns míns, Mömmustrákar, Bítlavinafélagið, Hljómsveitin Lúsif er, Eymenn, Brekkusöngur. Hljómsveit Einars Sigurfinnssonar. Kl. 23.00 Dansleikurátveimurpöllum, KI. 24:00 Stórglæsileg flugeldasýning. Bítlavinafélagið, Kl.OLOO Dansaðátveimpöllum Sálin hans Jóns mins, fram á morgun. Eymenn. Kl. 05:00 i Diskó. Kl. 23.50 Biysför, /^ÍIÉSJN brennukóngurínn Siggi Reim. Kl. 24:00 BrennaáFjósakletti. K1.00:30 Dansleikurátveimpöllum tílkl. 05:00. K1.05:00 DiskótekogléttlögíDalnum. Sunnudagur 6. ágúst Kl. 10:00 Kl. 15:00 Kl. 17:00 Kl. 21:00 Kl. 22:00 Kl. 23:00 Kl. 24:00 Kl. 24:05 Kl. 05:00 LéttlögíDalnum. íbrekkunni, fjölsky Iduskemmtun á Brekkusviðinu. Bitiavinafélagið, Halli og Laddi, Bjartmar Guðlaugsson, Sálin hans Jóns míns. Barnaball, Sálin hans Jóns mins. Lennon syrpa, Bítlavinafélagið. Dansað á tveimur pöllum, Bítlavinafélagið, Sálin hans Jóns mins, Eymenn. Varðeldur og brekkusöngur í umsjá Ama Johnsen. Hvaðeraðske? Dansað á tveimur pölium. Góða nótt og takk fyrír komuna. Sjáumstaðári! Þjóðhátíðamefndin áskilur sér rétt til breytinga á dagskránni. # Kynnjr á dagskránni verður Ámi Johnsen. # Dagskrárstjóri verður Sigurgeir Scheving. # Miðaverð á hátiðina er kr. 6.000,-. # Þjóðhátíðarmerkið í ár er teiknað af Magnúsi Magnússyni, sem auk þess hefur séð um allar skreytingar í Dalnum. # Bílastæði em einungis inn á Torfmýri. # 1 Dalnum verður sérstakur reitur afmark- aður fyrir fjölskyldur með tjöld. # í Dalnum verður starfrækt læknaþjónusta gegn gjaldi og hefur hún aðsetur í gamla golfskálanum. # Gæslumenn i Dalnum verða auðkenndir orange litum slysavarnastökkum. # Baðaðstaða verður starfrækt í íþróttamiðstöðinni, en þar verður sundaðstaðan opin Þjóðhátíðardagana kl. 10:00- 15:00. # í Dalnum verður starfrækt munavarsla sem tekur til ‘ geymslu töskur, myndavélar og ann að fémætt, gegn vægu gjaldi og er fólki bent á að nota sér þessa þjónustu. # Þjóðhátíðamefnd 1989 skipa: Amdís Sigurðardóttir, Ævar Þórisson, Láms Jakobsson, Ingólfur Amarsson og Guðrún Erlingsdóttir. Þú ert velkomin(n). Tryggðu þér ferðir á Þjóðhátíðina með HERJÓLFUR - FLUGLEIÐIR - VALUR ANDERSEN - SVERRIR ÞÓRODDSSON - ARNARFLUG

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.