Morgunblaðið - 05.08.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.08.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1989 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► fþróttaþátturinn. — Frjálsar íþróttir — Fyrri hluti þáttarins er helgaður frjálsum íþróttum en þá er beinútsending frá Evrópu- móti landsliða í Gateshead í Englandi en í síðari hluta eru svipmyndirfrá íþróttaviðburðum vikunnar og fjallað um íslandsmótið i knatt- spyrnu. 18.00 ► Dvergaríkið (7) (La Llamada de los Gnomos). Spænsk teiknimynd. 18.25 ► Bangsi besta- skinn (The Adventures of Teddy Ruxpin). 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Háskaslóð- ir(DangerBay). Kanadískurmynda- flokkur. 13.20 ► Hefndbusanna frh. 14.50 ► Ástarorð(Termsof Endearment). Fimmföld Óskarsverðlaunamynd. Aðal- hlutverk: Shirley McLaine, Jack Nicholson, Debra Winger og Danny De Vito. Leik- stjóri og framleiðandi: James L. Brooks. Paramount 1983. 17.00 ► jþróttir á laugardegi. Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason sjá um tveggja tíma íþróttaþátt þar sem meðal annars verður sýnt frá ítölsku knattspyrnunni og innlendum iþróttaviðburðum. Dagskrárgerð: Erna Kettler. 19.19 ►19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 o> Tf 20.20 ► Magni mús (Mighty Mouse). 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Réttan á röng- unni. Gestaþraut í sjón- varpssal. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veöri. 21.05 ► Fólkið í landinu. Laugi í Laugabúð. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 21.30 ► Gullöld gamanleikaranna (When Comedy was King). Syrpa sigildra atriða úr gamanmyndum frá tímum þöglu mynd- anna. Meðal leikenda eru Charlie Chaplin, Buster Keaton, Stan Laurel, OliverHardy, BenTurpin, Fatty Arbuckle og fleiri. 22.50 ► Andspyrna í Assisi (The Assisi Underground). Fyrri hluti. Aðalhlutverk: Ben Cross, Maximilian Schell, James Mas- on og fleiri. Myndin gerist á tímum heimsstyrjaldarinnar síðari i ítölsku borginni Assisi. Neðanjarðarhreyfing undirforystu Rufino bjargargyðingum undan stormsveitum Hitlers. 00.30 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 23.40 ► Herskyldan. 00.30 ► Oltuborpallurinn. Spennumynd um fanga sem tekið hafa að sér djúpsjáv- arköfun. Bönnuð börnum. 2.00 ► Dagskrárlok. 20.00 ► Líf ítuskunum (Rags to Riches). Það er ekki tekið út með sitjandi sældinni að verða fimm stúlkna faðir á einum degi. 20.55 ► Ohara. Aðalhlut- verk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Cath- erine Keenerog Richard Yniguez. 21.45 ► Heimiliserjur(Home Fires). Framhaldsmynd. Fyrri hluti. Áyfir- borðinu er Ash-fjölskyldan eins og hver önnurmiðstéttarfjölskylda. Hjón- in Charlie og Cath eiga saman fjögurra ára son og börn hans tvö á unglingsaldri frá fyrra hjónabandi eru einnig hluti af heimilisfólkinu. Fjöl- skyldan er samhent en oft vill þó slá í brýnu vegna tilfinningalegra erfið- leika einstaklinganna. Seinni hluti veröur sýndur sunnudaginn 6. ágúst. 19.30 ► Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. Sjónvarpið: í Laugabúð Þátt- 0-1 05 urinn UY— Fólkið í landinu er á dag- skrá Sjónvarpsins í kvöld. Að þessu sinni ræðir Sigrún Stefáns- dóttir við Lauga í Laugabúð eða Guðlaug Pálsson kaupmann. Guð- laugur rekur verslun á Eyrar- bakka og hefur hann gert það í yfir 70 ár. Sigrún ræðir meðal ann- ars við Guðlaug Rætt verður við Lauga í Laugabúð á Eyrarbakka, en hann hefur stundað verslunarrekstur í yfír 70 ár. um verslunarhætti fyrr og nú, en hann hef- ur stundað verslunarrekstur í tveimur heimsstyijöldum. Einnig fara þau í nútíma- stórmarkað í Kringlunni og athuga hvernig verslunarháttum er þar farið. Sjónvarpið: Gaman- leikur O-l 30 varpið “ A sýnir í kvöld syrpu af sígildum atriðum úr gamanmynd- um frá tímum þöglu kvikmynd- anna. Atriðin sem sýnd verða hafa margir séð áður en eftirfarandi leikarar eru með- al þeirra sem koma fram: Charlie Chaplin, Buster Keaton, Stan Laurel, Olivier Hardy, Ben Turpin, Fatty Arbuckle, Wallace Beery, Mabel Normand og Gloria Swanson. Sýnd verða þekkt atriði úr gaman- myndum. Rás 1: Laxabömin ■■■■ í litla 09— ^arna" anum á Rás 1 í dag verður lesið úr bókinni Laxa- börnin. Höfundur bókarinnar var skoskur hers- höfðingi sem dvaldi við lax- veiðar á íslandi í ________________________ ijöldamörg sum- Farið verður með ur. Hann kom Hrafnhildi veiðikló á fyrst til íslands veiðar. árið 1912 og mun hafa komið til landsins árlega upp frá því, að heimsstyrjaldarárun- um undanskildum. Hlustendur fá að kynn- ast laxabörnunum þrem, þeim Skottu, Ugga og Stökkli. í þættinum verður einnig fylgst með Hrafnhildi veiðikló og farið verður með henni á veiðar og í heimsókn í fiskeldisstöð. í þættinum koma fram Irpa Sjöfn Gests- dóttir og Hrafnhildur Hjaltadóttir. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Gunnar Krist- jánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson Sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi: „Laxa- börnin" eftir R.N. Stewart. Þýðing: Eyjólf- ur Eyjólfsson. Lesari: Irpa Sjöfn Gests- dóttir. Hrafnhildur veiðikló segir okkur líka frá veiðistönginni sinni. Umsjón: Gunnvör Braga Sigurðardóttir. 9.20 Sígildir morguntónar — Offenbach, Spohr, Puccini og Debussy. — Forleikur að óperettunni „Helenu fögru" eftir Jacques Offenbach.. Fílharmóníu- sveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. — Scherzo-kafli úr tvöföldum kvartett í d- moll op. 65 eftir Ludvig Spohr. Kammer- sveit St. Martin-in-the-Fields-hljómsveit- arinnar leikur. — Intermezzo úr óperunni „Manon Les- caut" eftir Giamcomo Puccini. Sinfóníu- hljómsveit Berlínarútvarpsins leikur; Ricc- ardo Chially stjórnar. — „Dans skógarpúkans", prelúdía nr. 11 eftir Claude Debussy. Arturo Benedetto Michelangeli leikur á píanó. 9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrúri Bjöms- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Útvarps og Sjónvarps, 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið í Þingholtunum. Fjölskyldu- mynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Flosi Ólafsson, Hatldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. Stjórnandi: Jónas Jónasson. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. Tilkynningar. 13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með fróðlegu ívafi. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir og Ómar Valdimarsson. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sínu skapi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Leikrit mánaðarins: „Þess bera menn sár" eftir Jorge Diaz. Þýðaridi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Brynja Bene- diktsdóttir. Leikendur: SigurðurSkúlason, Helga Jónsdóttir og Arni Örnólfsson. (Einnig útvarpað annan sunnudag). 17.35 „Concierto de Aranjuez" eftirJoaquin Rodrigo. Pepe Romero leikur á gítar með St. Martin-in-the-Fields-hljómsveitinni, Barry Davis leikur með á enskt horn; Neville Marriner stjórnar. 18.00 Af lífi og sál — Seglbrettasiglingar. Erla B. Skúladóttir ræðir við Birgi Ómars- son og Þórmund Bergsson um sameigin- legt áhugamál þeirra. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir — Milhaud, Stravinsky og Bozza. — „Scaramouche-svítan" eftir Darius Mil- haud. Vitya Vronsky og Victor Babin leika á tvö píanó. — „Ibenholtskonsertinn" eftir Igor Strav- insky. Hollenska blásarasveitin leikur; Edo de Waart stjórnar. — Andante og Scherzo eftir Eugene Bozza. Rijnmond-saxófónkvartettinn leikur. 20.00 Sagan: „Ört rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson! Pétur Már Halldórs- son les (9). 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum, að þessu sinni Þresti Rafnssyni frá Neskaup- stað. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 islenskir einsöngvarar. — Kristinn Hallsson syngur lög eftir Ingunni Bjarnadóttur, Hallgrímur Helgason leikur með á píanó. — Sigrún Valgerður Gestsdóttir, sópran, syngurvið píanóundirleik Hrefnu Eggerts- dóttur. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. (Áður útvarpað sl. vetur.) 23.00 Dansað í dögginni. Sigríður Guðna- dóttir. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítiö af og um tónlist undir svefn- inn. — Svíta fyrir blásarasveit með lögum úr „Túskildingsóperunni" eftir Kurt Weil. Hljómsveitin Sínfóníetta í Lundúnum leik- ur; David Atherton stjórnar. — „Bachianas Brasileiras" nr. 1 eftir Heitor Villa Lobos. Sellóleikarar í Konunglegu fílharmóníusveitinni leika; Enrique Bátiz stjórnar. Jón Örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.10 Fréttir kl. 8.00. A nýjum degi með Pétri Grétarssyni. Fréttir kl. 9.00. 10.03 Fréttir kl. 10.00. Nú er lag. Magnús Einarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. Berglind Björk Jón- asdóttir og Ingólfur Margeirsson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur, að þessu sinni Tómas Tóm- asson tónlistarmaður. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. Sjá dagskrá útvarps og sjónvarps yfir Verzlunarmannahelgina á bls. 34-35-36. 22.07 Síbyljan. (Einnig útvarpað nk. föstu- dagskvöld á sama tíma.) 00.10 Fréttir kl. 24.00. Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Þór Hafliðason sem velur eftirlætislögin sín. (Engurtekinnþátt- ur frá þriðjudegi á Rás 1.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Úr gömlum belgjum. 7.01 Morgunpopp. Fréttir kl. 7.00. 7.30 Fréttir á ensku. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Pétur Steinn Guðmundsson segir hlustendum hvernig best sé að grilla pylsur í útilegu og fleira. 13.00 Opin dagskrá. Allt dagskrárgerðar- fólk Bylgjunnar kemur við sögu og verður í beinu sambandi við þá staði þar sem eru útihátíðir og fleira. 18.00 Áframhaldandi upplýsingaflæði til hlustenda og tónlist. 24.00 Hafþór Freyr er núna rétt að vakna og fylgir þeim hörðustu í gegnum nóttina. RÓT FM 106,8 10.00 Miðbæjarsveifla. Rót kannar mannlif- ið í miðbæ Reykjavíkur og leikur tónlist. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 17.00 Dýpið. 18.00 Upp og ofan. Halldór Carlsson. 19.00 Flogið stjórnlaust. Darri Ásbjarnar- son. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson — Fjör við fóninn. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir og aðrir dag- skrárgerðarmenn Stjörnunnar koma við sögu og fylgjast með umferð úr lofti og af landi. Sérstök upplýsingamiðstöð verð- ur alla helgina á Stjörnunni. 19.00 Kristófer Helgason tekur upp þráðinn að nýju frá í gær. 24.00 Hafþór Freyr Sigmundsson er núna rétt að vakna og fylgir þeim hörðustu í gegnum nóttina. EFF EMM FM 95,7 7.00 Felix Bergsson. 12.00 Steinunn Halldórsdóttir. 15.00 Á laugardegi: Stefán Baxter og Nökkvi Svavarsson. 18.00 Kiddi bigfoot. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 3.00 Nökkvi Svavarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.