Morgunblaðið - 05.08.1989, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.08.1989, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. AGUST 1989 Utsalan hefst á þriéjudtó. r / r Skólavörðustíg 5. Ungt tólk 4 með hlutverk í SELTJARNARNESKIRKJU Laugardaginn 5. ágúst kL 20.30 Tónleikar Þorvaldur Halldórsson með sönghópnum „Án skilyrða". Gesturfrá Bandaríkjunum: Einsöngur: Bob Arrington. Gesturfrá Bretlandi: Söngkonan Vasantha Narayanswami Sunnudaginn 6. ágúst kl. 20.30 Predikun: David Lacey. Fylgist með auglýsingum um áframhaldandi samkomur. Aðná nokkru landi eða öngvu Aðalheiður Bjani- freðsdóttir, þingmaður Borgaraflokks, segir í viðtali við Tímann í gær: „Það er ekki hægt að ætlast til þess að við [þingmcnn Borgara- flokksins] tökum ábyrgð á því hvað stjómin gerir, án þess að vera nokkrir þátttakendur í henni.“ Blaðið hefur eftir Aðal- heiði „að annaðhvort verði Borgaraflokkurinn að ganga inn í stjómina á næstu dögum, eða að flokkurinn verði í ein- dreginni stjómarand- stöðu!“ Þetta er athyglisverð yfirlýsing í málgagni sjálfs forsætisráðherrans — og þjónar efalítið þeim tilgangi að vera svipa á Alþýðuflokkinn! Illt blóð hleyp- ur í Borgara- flokkinn Tíminn álram: „Aðalheiður segir að ýmislegt hafi gerst sem hleypi illu blóði í sig og þar á meðal það glefe sem þingmenn Borgara- flokksins séu sífellt að fá á sig. „Það er t.d. talað nyög digurbarkalega í okkar garð í Alþýðublað- inu.“ Aðalheiður er injög þungorð í garð Guð- mundar Einarssonar, fyrrverandi þingmaims, sem skrifar títt um þjóð- mál líðandi stundar í Al- þýðublaðið: „Þessi stráklingar sem em að skammast út í okkur í Alþýðublaðinu tala mikið um hvað flokk- urinn sé lítill. Þeir geta þó varla verið svo blautir á bak við eyrun að þeir muni ekki að Alþýðu- flokkurinn var eitt sium rétt að segja fallinn út af þingi . . .“ Aðalheiður segir VKmSS Aðalheiður Bjarnfreðsdottir vill taka al skanð um stjornarþatttoku Borgaraflokksins: Fer í andóf verði ekki samið strax I viðtali sem Tfmlnn átti við Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur alþingismann í gær kemur fram aö hún telur nauð- synlegt að gera út um það á næstu dögum hvort Borgaraflokkurinn komi til liðs við ríkisstjórnlna. Segir hún að ef ekkert verði úr því að hljótl hann að fara í afgerandí stjóm- arandstöðu. Það kemur fram hjá Aðalhelði að hún telur Alþýðuflokk- inn hikandi f afstöðu sinni til stjórn- arþátttöku Borgaraflokksins, á með- an hinir stjórnarflokkarnlr, einkum Framsókn, hafi gert þetta mál u| Atl&a Aðild eða eindregin stjórnarandstaða Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, þingmaður Borgaraflokks, segir í viðtali við Tímann í gær að „annaðhvort verði Borgaraflokkurinn að ganga inn í stjórnina á næstu dögum, eða að flokkurinn verði í eindreginni stjórnarand- stöðu." Staksteinar staldra við þessa „stríðsyfirlýsingu" þingmannsins sem og fast „skot“ málgagns Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra á Jón Sigurðsson ráðherra bankamála. stjónimálaskrif Guð- mundar minna sig á „það sem kona ein í Borgar- firði sagði um tengdason sinn: Þú þykist vera heilt húðarskinn, en ert bara hundskinnsútnári." Ekki er þó annað að sjá af orðum þingmanns- ins en Borgaraflokkurinn vilji ólmur i stjórnar- sængina með þeim „hundskhmsútnárum“ sem „hleypa illu blóði" i hann. Það er hinsvegar dæmigert fyrir heimsins vanþakklæti, að jafiivel „liundskinnsútnárar" íslenzkra stjómmála kunna á stundum ekki gott að meta. Fast skot á ráðherra bankamála Osættið í ríkisstjórn- inni segir víðar til sín en í afetöðunni til ríkis- stjómarþátttöku Borg- araflokksins. Og það em ekki þingmenn Borgara- flokksins einir sem skjóta á Alþýðuflokkinn af siðum Tímans. Forystu- grein blaðsins i gær, sem vitnar til ummæla Steingríms Hermanns- sonar forsætisráðherra, er blautur hanski framiui í Jón Sigurðsson, ráð- herra bankamála: „Hinum nýja banka hefur nú verið gefið nafii- ið íslandsbanki • hf. Bankamálaráðherra hef- ur fylgt gerðum sinum i Utvegsbankamálinu eftir með þeirri pólitisku yfir- lýsingu af sinni hálfu að með stofhun Islands- banka sé efalasut verið að ýta á eftir því að 'rekstrarformi ríkisban- kanna verði breytt og þeir gerðir að hlutafélög- um. Jón Sigurðsson sem sagði að vísu að i fyrstu yrðu ríkisbankamir, þótt breytt væri í hlutafélags- form, í eigu rikisvaldsins, en gætu siðan komist í hendur annaira eigenda. Þessi yfirlýsing Jons Sigurðssonar banka- málaráðherra í kjölfarið á sölu Útvegsbankans er staðfesting á því að hann mun að sínu leyti berjast fyrir því að Búnaðar- bankimi og Landsbank- inn verði einnig seldir úr hendi ríkissjóðs. Um þetta er þó engin sam- staða í ríkisstjóminni." „Engin samstaða í ríkisstjóminni" segir Timinn. Hann hittir stöku sinnum naglann á höfuðið. Svipmynd af líðandi þjóð- félagsstund Formaður félags starfsfólks í húsgagna- iðnaði segir i viðtaii við Þjóðviljann: „Ég hef fylgst með þessari iðngrein allt frá 1962 og ég held að það hafi aidrei verið meiri samdráttur en núna. Ég hef áætlað að starfsfólki í greinmni hafi fækkað 1988 um 12-15% og svo aítur síðan í desember liafa allmargir veriö á atvinnuleysisskrá allar götur til dagsins í dag og ekkert sem bendir til þess að það muni breyt- ast til betri vegar ... Það má segja að það hafi engiim komið á [at- vinnuleysisjskrána fyrr en samdráttarins fór að gæta í verzluninni... Það var ekki fyrr en í desember að það var orð- inn almeimur samdráttur í verzlun að fólk fór að fara á atvinnuleysisskrá. Frá áramótum er ég búimi að greiða út at- vinnuleysisbætur að upp- hæð 2,5 - 2,6 milljónir króna sem er það mesta sem nokkurn tíma heiur verið hjá okkar félagi." VEROLD OG SAS bjóða jtér ódýr fargjöld til (jölda áfangastaóa í öllum heimsálfnm. frá Kaupmaimahöfn etw framhaldsflug tíl eHra áiia. Dæmi um fargjöld SAS frá íslandi Genf.........kr. 34.750 Vinarborg..kr. 35.700 Búdapest • •• kr. 37.000 Brussel.....kr. 30.270 Rom ........kr. 46.580 Moskva .....kr. 43.270 Tókyó.....kr. 82.920 Istanbul ....kr. 46.930 Tel Aviv..kr. 49.670 Kairó.....kr. 49.670 Bangkok....kr. 70.570 Singapore .kr. 76.370 I f R Ð fl M IIISI í 1 11 Xff \ms Laugavegi 3, sími 622211. Opid kl. 9-17. Austurstræti 17 - Sími 622200 Opið kl. 9-18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.