Morgunblaðið - 05.08.1989, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUg 5. ÁQÚST 1989
ATVI NNlf
Skrifstofustjóri
Staða skrifstofustjóra hjá Lífeyrissjóði Vest-
manneyinga er laus til umsóknar. Æskilegt
er að viðkomandi sé viðskiptafræðingur eða
hafi góða reynslu í bókhalds- og skrifstofu-
störfum.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1989.
Umsóknir sendist Lífeyrissjóði Vestmanney-
inga, Skólavegi 2, 902 Vestmannaeyjum.
Lífeyrissjóður Vestmanneyinga.
3T. JÓSEFSSPÍTÁil, LANDAKOTI
Fóstrur
Okkur á dagheimilinu Brekkukoti vantar
deildarfóstru í fullt starf frá 1. september nk.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
19600/250 milli kl. 9-15.
Dagheimilið Litlakot óskar eftir yfirfóstru í
100% stöðu frá 1. september nk.
Upplýsingar gefur Dagrún í síma 19600/297
fyrir náaegi.
Innflutningsfyrirtæki
Okkur vantar traustan starfskraft til skrif-
stofu- og sölustarfa hálfan daginn. Um fjöl-
breytt og lifandi starf er að ræða.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9/8 1989,
merktar: „Tíska 89“.
Kennarar
Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar
kennarastöður. Meðal kennslugreina eru
íslenska og danska. Yfirvinna í boði ásamt
ódýru húsnæði. Upplagt fyrir hjón eða sam-
býlisfólk sem kenna bæði.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
97-51159.
Skólanefnd.
„Au pair“
„Au pair“ ekki yngri en 20 ára, óskast til að
gæta 2ja barna í Lúxemborg fyrir tímabilið
september - júlí nk.
Upplýsingar í símum 656864 og 54906.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Lux - 8317“
Kennarar
Vegna forfalla vantar kennara við grunnskól-
ann á Hellu tímabilið september - febrúar á
komandi skólaári.
Meðal kennslugreina: Kennsla yngri barna.
Upplýsingar veita skólastjóri í síma 98-75943
og formaður skólanefndar í síma 98-78452.
Rakarastóll
Til leigu er rakarastóll á góðri hárgreiðslu-
stofu í Reykjavík.
Nánari upplýsingar gefn^r í síma 93-12717
(Sigríður).
Herbergisþernur
óskast til starfa hjá þekktu hóteli í borginni.
Dagvaktir, líka um helgar, en frí samkvæmt
vinnuplani.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merkt-
ar: „Hótel - 7098“, fyrir hádegi miðvikudag.
Starfskraftur
óskast til léttra heimilisstarfa og matseldar,
8 tíma á dag, 5 daga vikunnar.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„J-7381 “ fyrir 10. ágúst.
Öllum tilboðum svarað.
Kennarar
Kennara vantar á Villingaholtsskóla í Árnes-
sýslu.
í skólanum eru 38 nemendur frá forskóla til
6. bekkjar.
Upplýsingar gefur Hafsteinn Karlsson, skóla-
stjóri, í síma 98-63325.
PAGV18T BARINIA
Fóstrur, þroska-
þjálfar eða annað
uppeldismenntað
starfsfólk!
Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs-
fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum.
Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir
hádegi.
Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna
dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar
barna, sími 27277:
Austurbær
Nóaborg, Stangarholti 11, s: 29595
Vesturbær
Hagaborg, Fornhaga 8, s: 10268
Drafnarborg v/Drafnarstíg s: 23727
Grandaborg v/Boðagranda, upplýsingar hjá
Hjördísi í síma 21274.
Breiðholt
Hálsaborg, Hálsaseli 27, s: 78360
Völvuborg, Völvufelli 7, s: 73040
Félagsráðgjafi
óskast á hverfaskrifstofu Félagsmálastofn-
unar Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4.
Verkefni eru, fyrst og fremst, meðferð barna-
verndarmála auk stuðnings og ráðgjafar við
fjölskyldur og einstaklinga. Um er að ræða
afleysingu í eitt ár. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi starfsreynslu á sviði félagsráðgjaf-
ar.
Laun samkvæmt kjarasamningi BHM og
Reykjavíkurborgar.
Upplýsingar í síma 25500 hjá yfirmanni fjöl-
skyldudeildar, Gunnari Sandholt, eða Anni
G. Haugen, yfirfélagsráðgjafa.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Starfs-
mannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthús-
stræti 9. Þar er einnig tekið á móti umsókn-
um.
Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 1989.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Snyrtisérfræðingar
Til leigu er góð aðstaða fyrir snyrtisérfræðing
í Reykjavík.
Upplýsingar gefnar í síma 93-12717 (Sigríður).
Traust
innflutningsfyrirtæki
óskar eftir 60-80 fm skrifstofuhúsnæði og
200-250 fm lager á Reykjavíkursvæðinu frá
og með 1. október ’89.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12.
ágúst merkt: „Okt. - 7379“.
TIL SÖÍU
Hey til sölu
Nýtt vélbundið hey til sölu.
Upplýsingar í síma 93-41550.
Matvöruverslun og
fasteignir
Matvöruverslun í fullum rekstri til sölu. Upp-
lagður rekstur fyrir hjón. Verslunin er í leigu-
húsnæði.
Til sölu einbýlishús og íbúðir af ýmsum
stærðum.
Viðskiptaþjónusta Austurlands,
Egilsbraut 11,
sími 97-71790,
Neskaupstað.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Raðhús til leigu
Til leigu frá 1. september nk. 120 fm raðhús
á tveimur hæðum (3 svefnherb.) í nágrenni
Fossvogs.
Húsið er mjög vandað og vel með farið.
Leigist til lengri tíma.
Tryggingafjár óskað fyrir hugsanlegum
skemmdum.
Tilboð er greini greiðslugetu og fjölskyldu-
stærð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14.
ágúst merkt: „Skilvísi og reglusemi - 2399“.
HÚSNÆÐIÓSKAST
íbúð óskast
Ung barnlaus hjón bráðvantar 3ja-4ra her-
bergja íbúð í vesturbæ eða miðbæ.
Upplýsingar í síma 15057 og 612444 (eftir
helgi).
BÁTAR-SKIP
Tilboð óskast
í átta tonna bát, úr tré, með bilaða vél.
Báturinn er með 160 tonna kvóta af þorski.
Áhugasamir sendi nafn og símanúmer i
box 173, 260 Njarðvík.
Kvóti
Viljum kaupa botnfiskkvóta.
Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast
hafið samband í símum 95-13209, 95-13203
og 95-13308.
Hólmadrangur hf.